Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 10.08.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 10.08.1962, Blaðsíða 1
Rfltf WD K SéBnnleikug'iiiEn mun gsu'a yðass' fsjálsa (Jóh. 8,32) Föstudagur 10. ágúst 1962 32. tbl. 2. árg. Verð kr. 4,oo itir enn Ríkisstjórnin aftakugun í bönkunum Frelsi „Viðreisnarinnar" íokið út í veður og vind Enn hefur ríkisstjórnin orðið að siga Seðlabahkanum á vaðið til að hefta hinn taunilausa innflutning, sem h<«i hefur þó sjálf stuðlað ^ð og reynt að efla með ýms- ^m fríðindum. Var tilefnið «uin óhugnanlegi halU á vöru skiptajöfnuðinum í junímán- uði, sem nam um tvö hundr- uð milljónum króna ög útlit- /ð ekki betra með julí. Þá yoru og óseldar vörubirgðir 1 landinu með allra minnsta Jöoti í byrjun júní og var rík ,sstjórnin slegin slikum jekntri, að hún varð að grípa P gamalkunnugs ráðs, þ. e. haftakúgunar. Skrifaði Seolabankinn öll- SDa hinuim bönkunum bréf í kyrjun júní og fyrirsfcipaði stöðvun útlána. — Stofnanir eiHs og Verzlunarbanfcinn. OGUDLEGT FRAMFERÐI! Frasílmgiir norðan- lands, sem býr á kirkju- jörð er liggur að laxá, varð ósáttur við leigu- taka árinnar jafnt sem meðleigjendur og veiddi sjálfur í ánni, þegar honum sýndist svo, og bað aeira að segja í net. Varð þetta framferði Prests að deiluefni, sem *sti aðeins klerk til enn frelmri lógbrota. Flutti hann þrjú selshræ í ós arinnar, sem menguðu vatnið mátiilega mikið, sv» aS laxinn leitaði í aðrar ár. — Enginn lax veið'st nií í ánni. Biskup landsins og veiði^ast'óri hafa nú fengið málið til nieð- Samvinnusparisjóðurinn og Iðnaðarbankinn neyddust einnig til þess að hlýða þess- um fyrirmælum, þótt þær ættu efckert undlr opmbera aðila að sækja. Verzlunar- menn hafa því orðið fyrir geysilegum erfiðleikum sök- um þessarar fyrirvaralausu stöðvunar og mátti efcki á þá bæta eftir rýrnun rekst- urfjárins í tvsimur geng > læfckunum með stuttu m'lli- bili. Þrátt fyrir góðæri var að- eins um eitt hundrað mill- jóna króna hagnaður á vöru skiptum á síðastliðnu ári. — Þetta ár verður miklu lakara af mörgum ástæðum. Þjóðar búið sfculdar á fjórða þús- und milljónir í eriendum gjaldeyri og vaxtagreiðslur af þeinri upphæð nema um eitt hundrað og fimmtíu mill jónum á ári. Er nú efcfci kominn tími til unum og geri einhverjar var a-nlegar ráðstafanir í stað iþess að vera með þennan skæruhernað í böinkunum ? Það er engu líkara en að hún hafi efcki þolað svo tak- markalaust lánstraust erlend is, og virðist ætla að sann- ast eftirminnilega hið forn- kveðna: „Margur verður af aurum api". Kvikmyndadísin og þokkagyðjan Marilyn Monroe fannst látin á heimili sínu um síðustu helgi. Þrátt fyrir frægð, auðæfi og aðdáun karl- manna, fann hún aldrei rósemi og hamingja, og batt loks endi á líf sitt. Slík eru örlög margra í drauniaverksmiðjunni Hollywood. Burt wneö íóiín úr lögweglunni Ljót saga ungs borgara af viðskiptum «við iögregina Gagnrýni sú, sem blaðið einkennisbúnings síns, nokk- hefur haldið uppi á störf lög urt aðhald, og um skeið hef - reglunnar, virðist hafa skap- ur blaðið ekki haft neinar þess að ríikisstjómin fari að að þeim óöguðu pUtungum, | spurnir af yfirgangssemi átta sig á f járhagserfiðleik-! sem vaðið hafa uppi í skjóli þeirra. En nú hefur brugðið svo við, að til blaðsins hefur komið ungur borgarbúi með svo óhugnanlega frásögn af viðskiptum sínum við lög- regluna, að ekki verður orða bundizt. Frásögn unga mannsins er á þessa leið: „Aðfaranótt sunnudags- ims 14. júlí fórum við fjórir saman í leigubifreið til Þing valla, og komum þangað um þrjú-leytið. Vorum við allir nokkuð við skál, og varð ég Furðulegt háttalag andsliösnefndar Var fyrst og fremst valið í landsliðið gegn írum eftir félögum? an á takteinum, þótti nokk- urn veginn örugg vissa f yrir nokkrum dögum, og vo-.u menn allmennt ánægðir yfir því, enda þótt lengi megi deila um val manna í hvort lið fyrir sig. Frammistaða B- Þegar landsliðsnefnd í knattspymu var loksins álit- in hafa tekið hlutverk sitt al- varlega og valið í landslið af nokkurri hugsun og með sæmilegum fyrirvara, svo og gefið landsliðinu eitthvert tækifæri til samæfinga fyrir landsliðsins var líka með á- leik, hafa komið í ljós svogætum, enda þótt um linan furðulegur hringlandaháttur! andstæðing væri að ræða. hennar og glópska, að vakið En hvemig var undirbún- hefur stórfurðu manna. ingur þess landsleiks? Þegar valið hafði verið í B- Sá sjálfsagði hlutur, að landsliðið, var áfcveðið að ihafa A- og B- landslið jafn-| (Framh. á bls. 5) fljótlega viðskila við félaga mína, enda fyrst og fremst farið í þeim tiilgangi að hitta unnustu mína, sesn var þar í tjaldi ásamt systur sinni og bróður, og ætlaði að vera hjá iþeim um nóttina. Vissi ég nokkum veginn hvar tjald þeirra var, en gat ekki áttað mig í fljótu bragði, og var að svipast um eftir því, er ég var stöðvaður af tveim löigreglumönnum. TöMu þeir mig þarna umkomulausan flæfcing, sem ekkert erindi ætti á staðnum, og hugðust flytja mig í bæinn. Ekki vildi ég sætta mig við (Framh. á bls. 4) o k©BTO 139I Þaö vakti talsverða undrun, að Þingeyingar bönn- uða aHar samliomur um VsrstUna^aasnníðíé^BSaS Páe;n haía velt því fyrir sér Iivort þetta hafi verið varúðairiSst'Jfun nf þeirra hálfu af ctta víð að menn mynda kannoke verða úti eins og komið hefur stund- um fyrir rollurnar þeirra — Me-e-e-e.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.