Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 10.08.1962, Síða 1

Ný vikutíðindi - 10.08.1962, Síða 1
Ríkisstjórnin beitir enn haftakúgun í bönkunum Frelsi „Viðreisnarinnar“ fokið úí í veður og vind Enn hefur ríkisstjórnin 0rðið að siga Seðlabankanum á vaðið til að Iiefta hinn taumlausa innflutning, sem hún hefur þó sjálf stuðlað og reynt að efla með ýms- 11,11 fríðinduin. Var tilefnið hinn óhugnanlegi halli á vöru skiptajöfnuðinum í júnímán- °®i> sem nam mn tvö hundr- milljónum króna ög útlit- ekki betra með júlí. Þá y°ru 0g óseldar vörubirgðir 1 landinu með allra minnsta m°ti í byrjun júní og var rík lsstjórnin slegin slikum íolmtri, að hún varð að grípa til gamalkunnugs ráðs, þ. e. haftakúgunar. Skrifaði Seðlabankinn öll- 11111 hinuim bönkunum bréf í kyrjun júní og fyrirskipaði stoðvun útlána. — Stofnanir oins og Verzlunarbankinn. Samvinnuisparisjóðurinn og Iðnaðarbankinn neyddust einnig til þess að hlýða þesis- um fyrirmælum, þótt þær ættu efckert undir opinbera aðiia að sækja. Verzlunar- menn hafa því orðið fyrir geysilegum erfiðleikum sök- um þessarar fyrirvaralausu stöðvunar og mátti ekki á þá bæta eftir rýrnun rekst- urf járins í tvsimiúr geng lækkunum með stuttu m'Ili- bili. Þrátt fyrir góðæri va-r að- eins um eitt hundrað mill- jóna króna hagnaður á vöru skiptum á síðastliðnu ári. — Þetta ár verður rniklu lakara af mörgum ástæðum. Þjóðar búið skuldar á fjórða þús- und milljónir í e-rlendum gjaldeyri og vaxtagreiðslur af iþeinri upphæð nema um eitt hundrað og fimmtíu mill unum o-g ge-ri einhverjar var anlegar ráðstafanir í stað þess að vera með þennan skæruhemað í bönkunum ? Það er engu líkara en að hún hafi ekki þolað svo tak- markalaust lánstraust erlend ís, og virðist ætla að sann- ; ast eftirminnilega hið fom- jj kveðna: „Margur verður af | aurum api“. | Kvikmyndadísin og þokkagyðjan Marilyn Monroe fannst látin á heimili sínu um síðustu helgi. Þrátt fyrir frægð, auðæfi og aðdáun karl- manna, fann hún aldrei rósemi og hammgju, og batt loks endi á líf sitt. Slík eru örlög margra í draumaverksmiðjunni Hollywood. Mfwrt meö fólin ww• lögweglwmmi Uét ssga ungs borgara af viðskipfum sínum við SögregfiEua Gagnrýni sú, sem blaðið j einkennisbúnings síns, nokk- OGUÐLEGI FRAMFERÐI! Frosíliiigur norðan- lands, sem býr á kirkju- jörð er liggur að laxá, varð ósáttur við leigu- taka árinnar jafnt sem meðleigjendur og veiddi sjálfur í ánni, þegar honum sýndist svo, og það meira að segja í net. Varð þetta framferði pieits að deiluefni, sem æsti aðeins klerk til enn ffekari lögbrota. Flutti haun [>rjú selshræ í ós árinnar, sem menguðu vatnið mát ilega miklð, Svo cD laxinn leltaði í aðrar ár. — Enginn lax veið sf nú í ánni. Biskup landsins og veiði— á!a-st?é-ri hafa nú fengíð málið til með- ^erJar. jónum á ári. ! hefur lialdið uppi á störf lög' urt aðhald, og um skeið hef- Er nú efcki kominn tími til reglunnar, virðist hafa skap- ur blaðið ekld haft neinar þess að ríkisstjómin fari að að þeim óöguðu piltungum, ■ spurnir af yfirgangssemi átta sig á fjárhagserfiðleik- sem vaðið hafa uppi í skjóli þeirra. En nú hefur brugðið svo við, að til blaðsins hefur komið ungur borgarbúi með svo óhugnanlega frásögn af viðskiptum sínum við lög- regluna, að ekki verður orða bundizt. Frásögn unga mannsins er á þessa leið: „Aðfaranótt sunnudags- ins 14. júlí fórum við fjórir saman í leigubifreið til Þing valla, og komum þangað um þrjú-leytið. Vorum við allir nokikuð við skál, og varð ég Furðulegt háttalag andsliðsnefndar Var fyrst og fremst valið í landsSiðið gegn ðrum eftir félögum? Þegar landsliðsnefnd í an á takteinum, þótti nokk- knattspymu var loksins álit- um veginn örugg vissa fyrir fljótlega viöskila við félaga mína, enda fyrst og fremst farið í þeim tiilgangi að hitta unnust-u mína, s©m var þar í tjaldi ásamt systur sinni og bróður, og ætlaði að vera hjá þeim um nóttina. Vissi é-g nokkum veginn hvar tjald iþeirra var, en gat ekki áttað mig í fljótu bragði, og var að svipast um eftir því, er ég var stöðvaður af tveim lögre-glumönnum. Töldu þeir mig þarna umkomulausan flæking, sem ekkert erindi ætti á staðnum, og hugðust flytja mig í bæinn. Ekki vildi ég sætta mig við (Framh. á bls. 4) in hafa tekið hlutverk sitt al- varlega og valið í landslið af nokkrum dögum, og vom menn almennt ánægðir yfir nokkurri hugsun og með því, enda þótt le-ngi megi deila um val manna í hvort lið fyrir -sig. Frammistaða B- sæmilegum fyrirvara, svo og gefið landsliðinu eitthvert tækifæri til samæfinga fyrir -landsliðsins var líka með á- leik, hafa komið í ljós svo gætum, enda þótt um iinan furðulegur hringlandaháttur andstæðing væri að ræða. hennar og glópska, að vakið En hvernig var undirbún- hefur stórfurðu manna. ingur þess landsleiks ? Þegar valið hafði verið í B- Sá sjálfsagði hlutur, að landsliðið, var ákveðið að ihafa A- og B- landslið jafn-1 (Framh- á bls. 5) ssr sfflsiikwmais’I Þaö vakti talsverða undrmi, að Þmgeyingar bönn- uða allar samkomur um 'yeiM'iumrmaanahelgma. Me:n hnfa, velt því fyrir sér Iivort þetta hafi verið varúiarráðst'jfun aff þeirra hálfu af ctta við að menn myndu kannske verða úti eins og komið hefur stund- .um fyrir roílurnar þeirra — Me-e-e-e.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.