Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 10.08.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 10.08.1962, Blaðsíða 4
4 Ní VIKUTIÐINDI Fólin burt - (Framli. af bls. 1) það og maldaði í móinn. Skipti þá engum togum, að þeir réðust á mig, gripu mig fantatökum, sveigðu hend- uxnar aftur fyrir bak og keyrðu mig niður í svaðið. Við það brotnaði spöngin á gleraugum mínum. Var síð- an skellt á mig handjámum og ég færður þannig til R- víkur í lögreglubifreið ásamt fleiri handteknum svo og lög regluþjómun. Þegar kom að fangelsinu við Síðumúla var ég orðinn dasaður eftir setuna í bif- reiðinni, handjámaður og þjakaður, og er ég var leidd- ur fyrir varðstjóra, fylltist ég þráa og neitaði að segja til nafns. Nokkrir lögregluþjónar voru staddir inni á varðstof- unni, og vék sér þá að mér ungur maður úr hópi þeirra, og sagðist ekki verða í nein- um vandræðum með ,,að fá svona peyja til að tala.“ Greip hann þéttingsfast um kynfæri mín og sneri upp á, en þrátt fyrir óbærileg an sársauka hélt ég fast við neitun mína, og var þá hent inn í fangaklefa, þar sem ég varð ég að dvelja til M. hálf- fimm á sunnudaginn, en var þá isleppt. Góðri stundu áður hafði ég sagt til mín. Dómara sá ég aldrei, en einn lögreglumannanna sagði er ég innti hann eftir því, að ég myndi fá tilkynningu á sínum tíma, ef þetta færi eitthvað lengra af þeirra hálfu.“ Við höfum enga ástæðu til að efast um sannleiksgildi þessarar frásagnar. Við fordæmum harðlega framferði lögreglumanna þessara, sem ekki eru aðeins óþverrablettur á stétt sinni, heldur miMu fremur á þjóð- félaginu í heild. Við krefjrnnst í nafni rétt lætis og mannréttinda grimmilegra hefnda fyrir hönd þessa unga manns — og fyrst og fremst þess, að komið verði með öllu í veg fyrir pyntingar lögreglu- manna í hverri mynd, sem þær birtast. Þeir eru ekki í þessu starfi til að þjóna and- styggðarkenndum sínum, heldur til að halda uppi lög- um og rétti og vernda hinn almenna borgara. Ekkert afbrot getur rétt- lætt pyntingar Iögreglu- manna á handteknum mönn- um, sem það eitt hafa unn- ið til „saka“ að neyta áfeng- is. Og það skulu einkennis- klæddu kvalararnir vita, að þegar þeir bregðast skyldum sínum, kreppir hinn almenni borgari hnefann. Rétt þegar blaðið var að fara í prentun hafði ritstj. tal af Ólafi Jónssyni, fulltrúa lögreglu stjóra, en hann hafði nokkru áður fengið að heyra ofanrit- aða frásögn. Fullyrti hann, að SKÓVEKZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Sími 17345 Karlmannaskór — íeguncl 1101 — Verð kr. 293,50 Svartir og brúnir með gámmisólum Gatadir Fransldr karlmannasandalar i —• tegund 2075 — Svartir og brúnir VandaSir og mjög þægilegir. Póstsendum um allt land. Tékkneskir sandalar — tegund 90607 — Leöur og gúmmísólar Teygja á rist. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 17, Framnesvegi 2. wmmm 5 ára styrkir Höfum til sdle Felgur og dekk, hjólkoppa, dinamóa, startara, hurðir, bretti, vélar, gírkassa, drif, öxla, hásingar sæti o. fl. Menntamálaráð íslands mun í ár úthluta 7 náms- styrkjum til stúdenta, sem hyggjast hefja nám við erlenda háskóla eða við Háskóla íslands. Hver styrkur er 34 þús. kr. Sá, sem hlýtur slíkan styrk, heldur -hon- um í aillt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram grein- argerð um námsárangur, sem Menntamálaráð tekur gilda. Þeir einir koma til greina við úthlutun, sem luku stúdentsprófi nú í vor og hlutu háa 1. einkunn. Við úthlutun styrkjanna verður, auk námsárangurs, höfð hhðsjón af því, hve nám það, er umsækjendur hyggjast stunda, er mikilvægt frá sjónarmiði þjóðfé- lagsins eins og sakir standa. Styhkir verða veittir til náms hæði í raunvísindum og hugvísindmn. Umsóknir ásamt afriti af stúdentsprófsskirteinum, svo og meðmæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 15. ágúst n. k. Skrifstofan afhendir umsóknareyðublöð og veitir all- ar nánari upplýsingar. Reykjavík, 18. júlí, 1962 menntamálarAð ÍSLANDS í ýmsa ameríska og evrópska bíla. BÍLAIVfARKAÐURIIMfM Brautarholti 22 Sími 20986 | H. JONSSON NÍKOMIÐ ! KRÓMLISTAR Á PLESTA I AMERÍSKA OG I EVRÓPSKA BÍLA. i H. JÚNSSON ; Brautarholti 22 . \ Sími 22255. ENSKIR OG FRANSKIR KARL- MANNASKÓR NÝKOMNIR Laugaveg 38 Sími 13962 eftir þeim atliugunum, seffl hann hafði látið gera á rnáli þessu, væri enginn fótur fyrir ofangreindum pyndinguni. Við drögum ekki í efa, fulltrúinn hafi kynnt sér málið' af kostgæfni, en leyfum okkur hins vegar að undirstrika Þa fullvissu okkar, að frásögnin rétt. Við viljum sömuleiðis und- irstrika erfiðleika þess að fa fram allan sannleika í þessu máli. Hvað gæti komið sögumanni. sem við þekkjum að samvizku- semi og góðu einu, tii þess a® fara að skálda upp svona sögu? Við höfum ávallt tekið hlut- lausa afstöðu í málum lögregl' unnar eins og öðrum, svo sem lesendur blaðsins geta borið sjálfir vitni um. En í hópi þessara verndara okkar eru því miður úlfar 1 sauðargæru. þeir eiga þar ekki heima. Og það er gegn þeim. sem við stefnum geiri okkar, hvort sem hægt er að hvítþv0 þá af liessu máli eða ekki. Uppræta þarf - (Framh. af bls. 8) mgxtnni, svo ógeðsleg er hún!“ , Það er fullkomin krafa ul' mennings, að þarna verði hreinsað rækilega til, f°r' ráðamenn íjiróttasamband&' ins geri hreint fyrir sínun* dyrum, og vegur frjálsíþrótt' anna hafinn upp í það veldi> sem honum ber. Amningja mennirnir ®ttu að reyna að gera sér ljóst, hversu ömurlegt verður uxn* horfs á vellinum, þegar l>e'r standa einir eftir, ásanit „stjörnunum", þessum örfáu> sem þeir hafa möguleika a að fá að fylgja á næsta ut- anlandsmót. Það er nefnileg® engan veginn í samræmi hinn sanna íljróttaanda.^^, RÖST Laugavegi 146 — Sími 1102& Bíleigendur, núverandi og væat anlegir, við viljum vekja athyfd1 yðar á Bifreiðasölunni R ö S T. Komið til okkar og látið okkur skrá bílana. — Við höfum réttn Kaupandann. KAUPENDUR komið og kynnið yður hið fjöi' breytta úrval bifreiða af ölhuu gerðum og gæðum. RÖST liefur áreiðanlega rétta bílinn fyrir yður. Nýir verðlist- ar komnir tij hagræðis fynr yður. RÖST reynir að þóknast yður. RÖST S.F. Laugavegi 146 — Sími 11025

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.