Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 10.08.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 10.08.1962, Blaðsíða 7
Ní VIKUTlÐÍNDI 7 SMÆLKI Maður nokkur tekinn til augn anna og skjálfhentur í meira lagi, tyllti sér við nýja barinn a Borginni, rekinn þangað af omótstæðilegum þorsta, sem var í engu hlutfalli við greiðslugetu hans. Er hann var setztur við harinn, stóð samt á því, að hann léti upp óskir sinar við Þjóninn. Hann skimaði í kring- um sig ií salnum og kom þá auga á gest, sem var kominn a það sælunnar stig, að hann lá fram á borðið steindauður. Þá hailaði sá þorstláti sér á- hegjulega að þjóninum og spurði: i.Hvað fékk hann þessi?“ ☆ Þau voru nýgift, og bjuggu hamingjusöm í litlu íbúðinni sinni. Eitt kvöldið voru þau að fletta Mogganum og lesa aug- lýsingarnar. Allt í einu sagði hún: ■— Nei, sérðu hérna. Hérna, segir að þetta haframjöl geri hörnin hraust og dugmikil. Ætli C * Þuð sé nokkuð að marka^j^p Þetta? ■— Hvers vegna ekki? spurði hann. Hún þagnaði og áhyggjusvip- _ ur kom á andlit hennar. Loks w* spurði hún: —• En — hérna — hvort okk- _______, ur skyldi eiga að borða hafra- mjölið? BÓK BRÚNA FRÁ HANDA- PAT DRftM DAIIÐ tfli SLÍM KORNIÐ VÆL FYNCmr EIN TAKA HÓNDIIM SAM- STÆÐIR FÉLAfi fsri 1 F € O DKAUöA- L3ÓSIN GALLI TÍNIA- BtLS HA STISIÐ KEISI ROTWIN UTAN FÆOA ANfiRAR LÉLF6AR FAT FERSK- ARA FÉL TALA SLAM MANN- LÍNA HAFNAR- STRÆTFP BORfiA. ANÍUR MÁLM- U R ÆFA RYK DÝRI 'jmm CERAST ’ARTAL KUSK TALA 48 DJÖRF-’ UNCT SÓLAR TITILL AULI FER HUÓÐ1 STAFUR •AKVEfc VEIKI TVEIR HÆPIP AKOR- INN BYMiÐA SAFNIÐ SUÐ SNEIÐA ÞtLJAÐ KL.3 NEFNI- LEöA 1 RENN VONAR ss - - MJ6A FRETTA STOFA HEST' SAMHU. ^15= ~r- FEL SMAORB SAMHLJ. “ — rfMAJILS SMAOW hRÓ MISSIR HAF RÖ& FÆDU LÍTA TÖLU- RÖÐ l MOJIO SAMHLl bí'OÐA- BANDA- LAÚ ÍÞRÓTT LAUST VíÐ EFNI EINK ST &RAS SAU EINK.ST BÝROU TIL SNÖKI/R TO M SJALDGíF HÆTTAJV 6(>di?rrar ÞRAUT SPRENAI EPNI HYLJA HRli&A RVÍK KRlKl SIQl/RMERKI FAR JEHÓVA TÆ.P- LE&A SAMHL3. ILÁT HRofiN TALA NÆRRt fiLAOS SETTUR TALA cuÁbaro 1 ÓKYRRÐAR LEVSA osamst. VlSTAÖI TALA DROPI FLVTIR u TALA *■ EINS STEFNA HLTÖÐ ÚTBÚN- ABUR ANDAB STEFNA aska SAMHLl Bo&i ELD FÆRI SRINN MAfil/RT T/MA* NAKK SERHIJ- TALA VEIN TOR MERKi VE&& IR L ELD- FÆRI °KUR I ALSKONAR MYND. Ef hægt væri að tala um. einhvern drykk, sexn öðr- 11111 fr&mur væri þjóðardrykkur ekkar Islendinga, er ég 91121 hræddur um, að Coca-cola yrði þar ofarlega á blaöi, að öllum öðrum ólöstuðum. Þessi dökki, glitrandi vo'kvi rennur í svo stríðum straumum niður kverkar bjóðarinnar, að afkastamikil venksmiðja ihefur naumast Vlð- °g vanti kókinn á einhvem viðskiptastað til lang- frama, er hætt við, að 'hann eigi ekki upp á pallborðið bjá viðskvptavinunum. ^si rnikla eftirsókn í drykkinn hefur valdið því, að hið nkaplega verð, sem á honum er á flestum stöð- llrn- hefur rokið upp á ýmsum stöðum svo óheyrilega, nð ek.v; verð~r orða bundizt, og hafa nokkur dæmi þeg- ar Ver 'ð nefnd hér í biaðinu. Nýjasta dæmið er hvorki meira né rninna en frá eyðisfirði. Þar mun vera starfandi sjoppa, sem al- ';<5 r'-.'atað' krckinh yfir síldveiðitímann. Þar var ^kur;"n nefn'iega seldur á 9 — níu — krónur, jafnt. , a“a sem kvöid. Þegar svo eigandinn var inntur eftir ^stæðunni, gaf hann greið svör: vildi bara vera svo- ltið öðruvísi en aðrir! Nú, það má svo sem vel vera, að maðurinn ihafi haft leyfi til að selja sinn kók svona dýrt, og sé ekkert einsdæmi. Engu að síður erum við hneyksluð, ég og síldarsöltunarstúlkumar, sem ekki áttu í annan stað að venda á kvöldin tii þess að fá sér hressingu í strangri vinnu. MATURINN SUMSSTAÐAR — OG ANNARSSTAÐAR. Eg hefði gaman af að bjóða ýmsum þeim, sem við matsölu fást úti á landi og telja sér ekki unnt að taka minna en 50—60 krónur fyrir allskonar matarglund- ur, að líta inn í Hafnarbúðimar héma í Reykjavík. Eg hef víða snætt um allt iand, áhugamaður um góðan mat, og þykist hafa áunnið mér nokkrurn smekk á þessu sviði. En óg hef -hvergi snætt annan eins prýðis- mat og þama niðri við höfnina, og ekki borgað nema 28 krónur fyrir indæiis steik, sem eftir mælikvarða „matreiðsiusnillinganna“ á þessum okurstöðum ætti þá ekki að vera undir hundrað krónum. Og það þýðir ekkert að bera það fyrir sig, að mað- rr megi þaikka fyrir að fá yfirleitt nofckum mat á be-cum stöðum á hvaða verði sem er. Á meðan okur or hyskni við matseld fær að viðgangast, lætur aHit talið um að gera Island að ferðamannalandi eins og fáránlegt gaspur í eyrum. 'fnfm-it er ánægjulegt til þess að vita, að til '->,• u vera menn, sem tafca sitt hlutverk alvarlega, eins cg forctöðnmaður Hafnarbúa. Þaðan fer enginn svang- ur eða fúll, og væri hægt að bjóða erlendu ferðafólki upp á fleiri slíka staði, er ekki að efa, hvern dóm Is- landsferðin fær meðal vina og kunningja, þegar heim kemur. VH) VERÐIJM AÐ TAKA OKUR Á. Þessi ömurlegi hugsunar* háttur, að veita sem a’Ira minnst og lélegast fyrir sem aRra mestan pening, var aH- sterkur til skamms tíma. Svo er þó fyrir þafckandi, að ria- ið hafa upp veitingamenn, er boðið hafa bonum byrginn og hlotið maklegt þakHæti og viðurkenninigu fyrir. Hér í blaðinu hefur ýmissa verið getið og væntanlega verður því haldið áfram. En það á iíka, og ekki síð- ur, að geta hinna — skamma þá duglega. Hlutur þeirra er ekki aðeins þeim sjálfum og hyg'gðarlagi til skammar. Gagnvart erlendu ferðafólki eru þeir blettur á fögru og gimilegu ferðamannalandi. Þá ætti að stöðva í starf- semi sinni, áður en varanlegt tjón verður af athæfi þeirra. Grímkell.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.