Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.08.1962, Page 1

Ný vikutíðindi - 17.08.1962, Page 1
Þórscafé - Blettur ó skemmtanalífinu »VíniaUs« skrílstaður ^Yraverðir — Ölæði í ^ veitingium í blaðinu hefur nokk- Verið rætt um fruntalegt Uð ^tterni þeirra, sem settir ufa verið til að gæta laga réttar. Hefur fram að j*essu aðallega verið fjallað lögregluþjóna í starfi. tir þeim upplýsingum, sem ,fð hefur fengið, mun ekki i ur vera ástæða til þess að Qða á atferli ýmissa þeirra gegna dyravarðarstörf- j1*11 ú ýmsum skemmtistöð- borgarinnar, og eru þó °kkrir beinlínis iUa þokkað- af þessum sökum. það aðaillega einn sam- ^Uaustaður, er öðrum frem- ^ er nefndur í þessu isam- hinn f jölsóttasti af vín stöðunum svonefndu, Þó er í þessu tiMelli hið ^ygðunarlausasta -rangnefni. ^ar er ölvun og siðleysi í al- j og væri sannar- ihugunarefni, hvem rétt kur staður á á sér í eöuntanalífi borgarinnar. Hér er um að ræða Þórs- e hið illræmda, sem því Rændu dbkki ®tnn leikflokkanna, sem í sumar hafa lagt ,eið sína um landið, mhn hafa getið sér held lélegt orð í plássi ehiu á Vestfjörðum; ekki þó fyrir frammi- stöðuna á sviðinu, að f^St er. Mun förufólkið ^afa rænt felgu og hjól- arða undan bifreið áð- !'r en það yfirgaf pláss- 1 > og eigandinn orðið að heimta eign sína af Peim aftur með lögreglu aðstoð. Er urgur í mönnum vestra útaf þessu. — Hrottalegir salnum — Okur aðeins hefur sloppið við um- tal og umskrif, að gestir þess húss vita nokkurn veg- inn að hverju þeir ganga, er þeir stíga þar inn fyrir dyr. Hrottaskapur og þjösna- háttur dyravarða, okur á veitingum, áreitni drukkinna gesta — þetta eru ekki frétt- næmir hlutir á þessum stað. Blaðið hefur 1 höndomum hroðaiegar lýsingar manna, sem á þennan stað hafa kom ið. Af minnsta tilefni, eða engu, var snúið upp á hand- ieggi þeirra, gripið heljar- töikum um ikverkar þeirra, iþeim 'hent niður stiga og út, og voru þar að venki dyra- verðir staðarins, sem öðrum stundum klæðast einkennis- búningi lögreglunnar. Þessar alvarlegu kvarfcan- ir beinast fyrst og fremst að tveim dyravarðamia, þeim Hallgrími Jónssyni og Jóni Péturssyni. Þykir Iiáttalag þeirra hið fruntalegasta, er þeir þykjast hafa ástæðu tU að leggja hendur á menn, enda þótt þeir séu báðir hin mestu prúðmenni í fram- komu að öðru leyti. Á fáum skemmtistöðum borgarinnar mxm ölvun meiri en einmitt á þessum stað þrátt fytrir vínleysisskiiyrðið, sem staðurinn er bundinn. Inn á slíikan stað má ölv- aður maður alls ekki fara, né neyta áfengis, né hafa á brott með sér, hafi það ver- ið af ihonum tekið. Aht þetta er margbrotið á (Framh. á bls. 5) Lögreglan stöðv ar ökufanta Lögreglan hefur hafizt handa gegn ungu ökuþórun- um, sem stundað hafa kapp- keyrslu á götum borgarinn- ar. Þegar hafa þó nokkrir náðzt og hlotið dóm fyrir at- hæfi sitt, en nokkuð hefur sljákkað í öðrum. Lögreglan á hrós skilið fyrir þessa athafnasemi sína. Það hefir verið óhugnanleg sjón að sjá þessa unglinga á igljáfægðum gnýförum spretta úr spori á jafnvel þrengstu götum í ofurkappi hvert við annað. I þessum efnum sem fleirum er heppilegast að byrgja brunninn áður en bamið er dottið ofan í hann, og „benz ínið í blóðinu“ á krakkaflón- um þessum, strákum jafnt sem stelpum, hefði jafnvel getað æst þau til óhæfu- verka, svo mikill sem ákafinn var hjá sumum að sýnast ekiki minni en aðri-r á ,, skruggukerrunum! ‘ ‘ Það mun nú afráðið að gera kvikmynd eftir söngleikn- um „My Fair Lady“, og það er bandaríska leiklionan Audrey Hepburn, sem fer með hlutverk Elizu. Leikarinn í hlutverk Higgins prófessors mun ekki ráðinn enn, að því er við bezt vitum. Tjaldstæði á 1500 krónur iíalmannstungubændur okra á ferðamonnum Það færist mjög í vöxt að menn noti sumarfríin til veiðiferða. Eru allar laxár fullskipaðar og allur fjöldinn verður að láta sér nægja að komast í silungsveiði, sem er þó orðið harla erfitt líka- Mjög hefur verið sótt á Arn arvatnsheiði síðustu árin og virðist það vera orðið hefð að kaupa veiðileyfin hjá þeim bændum í Kalmans- tungu, sem selja nú orðið leyfið á 200 krónur fyrir daginn. Þó á Kalmanstunga tiltölulega lítið veiðisvæði á heiðinni miðað við önnur býli þar efra, en haft er fyr- ir satt að þeir bendi jafnvel á svæði, sem þeir hafa enga heimild til að veiða í. Veiði er líka ákaflega mis jöfn þar eins og annarsstað- ar og fremur dauflegt að veiða þar um slóðir eftir alla þá fyrirhöfn, sem kostar að komast þangað. Það er því fremur svlðingslegt að selja I þessi veiðileyfi dýrum dóm- um, og varla verður sú þén- usta þeim Kalmanstungu- bændum til góðs. Og það eru ekki aðeins veiðileyfin, sem beir selja i dýrt þessir Gyðingar. Fræg- (Framh. á bls. 5)

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.