Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.08.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 17.08.1962, Blaðsíða 4
4 NY VIKUTÍÐINDI CTJ — Það var ekki nokkur leið að fá náðun, svo að ég kom bara með þjöl handa þér í staðinn. — Burt með ykkur. Við borgum ekld til Stefs! Þegar kemur af Holta- vörðuiheiðinni niður í Hrúta- f jörðinn, verður á vegi ferða mannsins einhver vistleg- asti veitingaskáli, sem sett- ur hefur verið við alfara- ieið hórlendis- Þetta er Stað arskáilinn, sem getið hefur sér einróma orð ferðafólks fyrir góðan beina, og það fyrir skemmstu, þegar við áttum leið þarna um og lit- um inn til Magnúsar Eiríks- sonar og tók hann okk- ur sem öðrum gestum með kostum og kynjum, og bar olkkur hinar beztu kræsing- ar. Staðarskáli er opinn allan ársins hring, og veitingar, heitar og kaldar, jafnan til reiðu. Er skálinn hinn þægi- legasti og vistlegasti í alla staði, og hefur ekkert verið iHliililllllJlliilliiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiin í alfaraleið itil sparaó að gera hann sem myndarlegastan. Það eru slíkir staðir, isem ferðafólk á langleiðum Ikann að meta, og mætti þessi vera öðrum til fyrir- myndar. AMOK EVA SKUGGAR Ö1 og gosdrykkir Tóbak og sælgæti Söluturninn við HLEMMTORG IIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU llllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIH llllll Verzlunin Ás, Laugavegi 160, átti 40 ára afmæli fy1"' ir nokkrum dögum. Það var Geir Halldórsson, isem stofa aði fyrirtækið, en nú er SvaV ar Guðmundsson stjúpsonuT hans framlkvæmdastjóri þöSS* Þau Geir og kona hanSi Helga Ámadóttir, byrjnðu smátt, enda mátti þá segj® að verzLunin væri utan rf bæinn. Rak Helga í fyrst11 greiðasöiu fyrir ferðamenHt en auk þeirra voru starfs* menn 8—9 fisverkunat' stöðva, sem þama vpru í n ’ grenninu, helztu viðskipt3- vimimir. Þegar bærinn fór að byg£jj ast austur á bóginn, juku^ viðskiptin og verzluninni smátt og smátt ásm©gú^ Refcur nú Svavar f jögur ó# bú, en aðalverzlunin er ©ft ir sem áður á gamla sta£11 um og er nú rekin sem ^j®r búð. VQIR FRAMLEIÐSLA J

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.