Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.08.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 17.08.1962, Blaðsíða 5
NY VIKUTÍÐINDI 5 „STJÖRIMUSPÁIIM“ hefur göngu sina STJÖRNUSPÁIN nefnist nýtt tímarit — !hið fyrsta á sínu sviði hér á landi — og er fyrsta hefti 'þess ágúst- mánuður, komið út fyrir skömmu. Birtist þar bæði mánaðarspá og dagspá, gerð aí feunnum erlendum stjörnu spámönnum og með tilliti til Tjaidstæði - (Framh. af bls. 1) asta sagan um háttemi Þeirra er ekki ýkja gömul °g varð til með þeim hætti að nokkrir þjóðþelíktir menn tjölduðu í túni þeirra. Meðal þeirra voru þeir Jóhann Haf stein, Bjarni Benediktsson og Gunnar Guðjónsson og fleiri ^ók Kristófer bóndi þeim Vel og drakk talsvert af viskíi gestanna, a.m.k- það ttökið að Jóhann mun hafa vorkennt lionum um morg- Uninn og gekk í hlað og °S barði dyra til þess að hressa gamla maxminn á Vlskíi sem var að vonum vel Þegið. Jóhann, sem ætlaði að hota ferðina til þess að raka ór heitu vatni, ympraði ^ Því við Kristófer, að hami hefði sýnt þeim ferðalöngum teikna gestrisni með því að Jeyfa þeim að tjalda í tún- 11111 og spurði hvort þeir “ttu ekki að gjalda fyrir SVeiðann. Fimmtán hundruð kvónur voru settar upp, sem Jóhann greiddi með imdrmi- Ursvip, en bað ekki um heitt ^akvatn heldur helti því sem eftir var af viskíinu í vask- lnn °g sagði lágt: >»bað er víst ódýrara að Vuka sig upp úr viskíi hér.“ Hábœr Tofeum að okkur kversfeonar samkvæmi aUt frá 6 manns upp í öO manns, í hádegisverði eftmnuðdagsboð °g kvöldverði Vinsanilegast pantið með fyrirvara í síma 17779. Hábær er frábær. Hqbœr Skólavörðustíg 45. íslenzkrar afstöðu, en útgef- endurnir hafa fengið einJka- rétt fyrir spárnar hér á landi. Auk þess eiga lesendur ritsins þess kost a,ð fá stjörnuspá sína, þrjú ár fram í tímann, gerða af ein- um frægasta stjömuspá- xnanni, sem nú er uppi á Bretlandi — og bjóðast á- sfcrifendum ritsins þar sér stök vildarkjör. Lolks flytur Stjörnuspáin getraun 1 áföngum, og birt- ist fyrsti áfanginn í þessu hefti, en dregið verður um réttar lausnir hjá borgarfó- geta miilli jóla og nýárs. Verð iaunin eru sumarleyfisferða- lag út í lönd á vegum Ferða skrifstofunnar Lönd og Leið ir. Ritið fæst í öllum bóka- og blaðsölwstöðum, en útgef- andi er Bókaforlagið Liti s.f. Reykjavík. Þórscafe (Framh. af bls. 1) þessum stað á hverju kvöldi. Vissulega hirða dyraverð- ir áfengisflöskur af gest- um. En 'Slí'k „hreinsun" hef- ur eikki frekar áhrif á ölv- unina en vatn, sem stöfekt er á gæs. Tefcnu flöskumar eru númeraðar og geymdar til danslöka. Þá getur hver fengið 'sína flösiku, án tillits til aldurs. Veitingar em mjög af skomum skammti, svo til ein göngu gosdrykkir. Smurt brauð er hægt að fá með tals verðri fyrirhöfn. Gosdrykkja flaskan kostar 17 krónur. — Og inngangseyrir ér í þokka- bót 50—60 krónur. Ribbaldahátturinn hefur ekki horfið af staðnum við salardymar- Þjónustufolkið stoðar ekki að biðja um reikning, máli manns til sönn unar. Þá er viðkomandi upp lýstur um vegalengdina fram ab stiganum. Ttitií í salnum rúmast 400 manns við borð. Húsið hef- ur leyfi til að selja 430 að- tgöngumiða. Þegar allir mið- amir seljast, verða 30 manns að vera á flandri, stóllausir og 'borðlausir, um húsið. Það er ekkert, sem rétt- lætir starfsemi sem þá, er þarna er rakin. Þetta er blettur á skemmtanalífi borgarinnar, sem stöðugt hefur verið að færast í á- nægjulegra liorf. Þetta á ekki að eiga sér stað. N O R Ð R I: Heimur í hnotskurn — Kapphlaup í geimferðum og bættum lífskilyrðum. VÖLDIN OG VÍSINDIN Atómvísindi og geimferðir eru í aug> am okkar og eyrum orðin að einhverg ronar eðlilegum og sjálfsögðium hlut- ■’m. Daglega berast fréttir af nýjun -frekum á 'þessum sviðum og menn eru 'afnvel bættir að verða <hissa þótt tvfi geimför fari samhliða yfir Ísland í svc sem 150 fcm'. hæð. Sömufeiðis eru meni ekkert hxssa á því þótt sprengd sé 5(1 megalesta sprengja í háloftunum- Aimenningi dettur ekki einu sinni hug að þessum hamagangi fylgi tölu verð hætta fyrir mannkynið. Einhvery um vitfirringi igæti þó dottið í hug að úiota slíkt afl í landvinningaskyni og eðlilega hlyti iþað að kosta milljónir mannslífa. Fréttimar af þessum stórafrekum mannanna vek ja þó ekki sérstafcan ugg. Mannskepnan er fljót að samlagast að- stæðunum og tekur þessu öllu með stó- iskri ró og bíður þess sem verða vill. KAPPirLALTIÐ Samt sem áður sitja menn á ráð- stefnu uppi í Sviss og reyna að fá hvom annan til þess að hætta þessum „fífla- skap“; hann gæti auðveldlega leitt tiJ alheimsófriðar. Þar miðar samt efcfeert áfram og allir, sem geta, nota tímann á meðan i æðisgengnu kapphlaupi um að fcomast sem lengst x tækninni. Á þetta einkum við um tvö stórveldi, sem búa við sitt hvort efnahagskerfið og vilja bæði halda í sitt og jafnvel þröngva þeim upp á önnur þjóðfélög. Sovétrí'kin virðast eins og stendur, hafa vinningiim í tæknilegum framför- um á fyrrgreindum sviðum, en Banda- ríkin eitthvað á eftir. Menn furða sig á þvi, að Sovétríldn skuli hafa náð svo langt á undan þjóð, sem hinni banda- rísku, en ef sfeyggnzt er ofan í kjölinn er auðvelt að finna skýringuna. TVÆR STEFNUR Bandarífein hafa búið sér frábær íífs skilyrði og framieiðslugeta þeirra og framleiðsluhættir em feomnir á hærra stig þar en hjá nokkurri annarri þjóð. Þáttur þeirra í geimferðum og atóm- vísindum er einnig með allt öðm sniði en til dæmis hjá Sovétríkjunum. Á l. meðan Rússar leggja fé í eitt allsherjar fyrirtæki, sem vinnur að geimferðum og kjarnorkusprengjum, koðna niður hjá þeim ýmsar atvinnugreinar, svo sem landbúnaður og veldur þeim þung- um búsifjum. Landbúnaðarvömr em hækkaðar í verði til þess að eftirspurn minnki og þar með versna lífsskilyðin. Hjá Bandaríkjamönnum er þetta öðru vísi. Þeir reyna að takmarfea sína landbúnaðarframleiðelu söfeum of mik- illar framleiðslu. Þeir leggja einnig ó- hemju fé í tæknilegar fram'kvæmdir og eins og áður er getið, þá leggja Rúrs- ar geysilegt fjármagn í eitt fyrirtæfei og hafa komizt langt í afrekum og tækni. Bandaríkjamenn em með hvorki meira né minna en um 30 fyrirtæfci í gangi, sem vinna að sömu framkvæmd- um og hafa einnig feomizt langt, en eru töluvert á eftir Rússum í árangri. En þegar öllu er á botninn hvo'lft virðist það vera skynsamlegri ráðstöfun að skerða þó ekki iMfsskiIyrði almennings með slnkum rannsóknum; en leggja samt xnikið í mörg fyrirtæki, sem vinna á breiðum gmndvelli að sameiginlegu markmiði. matur eða tunglbð? Væntanlega verður meiri og betri árangur 'hjá Bandartkjamöimum þegar fram í sæfcir eims og á öðnum sviðum. TJr því sker tíminm, og enginn vafi leik ur á því að lýðræðisskipulagið tekur meira tillit til almennings og lífsskil- yrða hans en sldpulag einræðisríkjainna, sem virðast ætla að leggja meira upp úr 'stjómmálaþrasi og hervæðingu á sem skemxnstum tama, en að halda uppi mannsæmandi lífsskilyrðum fyrir þegn- ana. Hér skilur talsvert á milli og geta rnenn velt því fyrir sér, hvort betra eé að komast til tumglsins og leggja hart að sér í fæði og klæði, heldur en að lifa við góð skilyrði og komast samt til tumglsims, iþótt ekld verði það á morgun eða hinn daginm. Eitt er víst að báðir ná settu marld. Lýðræðisþjóðimar borða og hafa það gott á meðan, en kommúnistaþjóðim- ar herða eultarólina og 'horfa til tungls- ins. Hvort skyldi nú vera betra?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.