Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.08.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 17.08.1962, Blaðsíða 6
6 NY VIKUTlÐINDI Vcnjulegast vorum við hjón- in hvort í sínum klefa, en þessa nótt vorum við saman í klefa. Við vorum háttuð í sama rúmi. Skyndilega rufu háværar radd- ir uppi á þilfarinu næturkyrrð ina. Hverjir gátu þetta verið? Höfðu kunningjarnir komið aft- ur? Eg heyrði fótatak að stigan- um, sem lá að káetu okkar. Hurðinni var hent upp. Þarna lá ég, í rúminu, alls- nakinn. Sömuleiðis Pat. Og al- gerlega ókunnugt fólk rausandi. __ Hvar er djammið, Errol? Hvar er djammið hjá ykkur? Tveir karlmenn og tvær kon- ur. Karlmennirnir voru spánsk- ir. Annar kvenmaðurinn vai franskur, og hinn handarískur. Þau sögðu á ýmsum tungumál- um: — Okkur dalt í hug að líla við hjá ykkiir og fá nokkra sjússa. Eg lief alltaí veriö vandlæt ingarfullur gagnvart fólki, sem álítur snekkjuna inína almenn-| ingssafn og öllum opið. Maður| býr í raun og veru um borð í snekkju til að geta verið i næði. .— Veizlunni er lokið. Hver eruð þið? Hefur það ekki hvarfl ( að að ykkur, að það sé ekki leyfilegt að koma óboðin um borð í erlendan bát? sagði ég fremur glaðlega til að losna vandræðalaust við þau. Sú bandaríska sagði: — Svona, gamla fyllihytta, það minnsta, sem þú getur gert j er að bjóða okkur- upp á sjúss.: Eg hafði stjórn á skapi mínu: .— Auk þess, kona góð, er, það svívirðilegt að brjótast inn í hýbýli mín. Þau ráku upp ofsahlátur. Eg var eins og fífl, háttaður hjá eiginkonunni, bæði allsnakin. ^ með sængina ofan á okkur. j — Leiðindaskjóða! grenjaði stelpan. Pat tók til ináls og ávarpaði þá bandarísku: — Komdu þér burt af bátn um, dræsan þín. Hvernig vog arðu iþér að ónáða okkur svona? Það er líka kornabarn í næsta heerbergi! Það drafaði í þeirri banda rísku: — Hver fjandinn ert þú eigin Iega? Það gerði útslagið. Eg þreif handklæði og vafði því utan ura mig miðjan. — Mér þykir það leitt, en ég verð að biðja ykkur að fara. Eg var á leiðinni út úr rúm- inu. Kvenmaðurinn upphóf tal- andann: — Hver er að fara? Við kom- um til að fá sjúss. — Það verður ekkert af því, stúlka mín. Þið vitið, hvernig þið komust hingað niður. Það er sama leiðin út. Eg stuggaði þeim upp stigann, og reyndi eftir beztu getu að Óigandi líf\ SJÁIFSÆIVISAGA HRROL FLYTSTN utan um kyns brandarar geta breytt ! svörtustu reiði í skellihlátur hjá halda handklæðinu ! mig. j Uppi á þilfarinu þusaði Spán mér. verjinn án afláts. Svívirðingar j Hann hefði langlíklegast skot á þrem tungnmálum flugu fram ið mig í hnakkann. og aftur. Þetta var eins og fund ! I dögun var ég kominn upp ur lijá Sameinuðu þjóðunum. | á þilfar. Mér varð litið á hægri Eg hrakti þau aftur í áttina höndina á mér. Þarna var svöðu ti'l lands. sár og tannaleyfar ------ . i sarinu. Annar Spánverjinn, sem réð Einn hásetanna minna hafði yfir einhverjum þeim svívirði- j iundið tvær tennur á þilfarinu. ægasta orðaforða, sem ég het b>ar var hka blóð, sem hvorki nokkurn tíma vitað á spönsku,!var úr mér eða Pat. Eg stakk þvældist fyrir mér. Eg tók uir.. bendinni í saltvatn, setti sára- handlegginn á honum til að bindi á það og hugðist gleyma flýta fyrir. i Hann g'erði þá skyssu, að ýta Yið léttum akkerum og upp- á bringuna á inér. j hófum dýrðlegustu siglingu. Þarna stóð ég allsnakinn og^ Daginn eftir tók höndin að morgunbirtan afhjúpaði mig í.bólgna upp. Það leyndi sérl allri minni nekt. Eg tók djúpa sveiflu í höggið. Eg miðaði á hökuna, en liitti liann beint á kjaftinn. I sama vetfangi fékk ég fjandans mikið högg aftan við eyrað. Það var félagi hans. Eg rauk á eftir honum og elti hann kringum rórhúsið. Síðan ekki, að komizt hafði blóðeitr un í sárið. 1 heimsku minni i skeytti ég þessu engu. Eg hafði ( orðið fyrir ýmsum skeinum um ævina og ég hafði aldrei feng-1 ið alvariega blóðeitrun. Höndin á mér og framihandleggurinn1 voru smám saman að taka á ég meiddi mig í bakinu hafði ég , S1® iögun og lit aligríss, rauð með erfiðismunum rétt getað fært lil stól. En ég náði tökum á lionum, hóf hann á loft og leits og reiðilegs. Við komum í fyrstu liöfnina á leiðinni tveim dögum síðar. henti honum út í hafið. Eg ^a® var á Spánarströnd. Eg fór hafði ekki hugmynd um hvort b’l læknis, og hann gaf mér hann væri syndur. j P6nisillín. Stúlkurnar voru á harðahlaup Unda þótt handleggurinn væri um á eftir mér. Pat á harða-1 beltekinn kvölum, hafði ég yndi hlaupuin á eftir þeim. Eg tók a* ferðinni. Sjórinn var sléttur ..i . nd Klnn .. i__ , hinn náungann og henti honum Hka fyrir borð. Mike Curtiz hefði ekki get- að sett betri þilfarsbardaga á svið. Það er furðulegt, hvað mað- ur getur tekið sér fyrir hend- ur, þegar maður verður vond- ur. Þær kringumstæður eru til, að mér hverfi öll kurteisi. Eg og blár, hafgolan unaðsleg vodkabirgðirnar nægar. En maður ætti ekki að vera í sjúss inum þegar inaður er í meðulun um. Eg var ekki burðugur, þeg- ar ég lagðist inn á sjúkrahúsið í Gíbraltar. Eg var hættur að geta hreyft handlegginn. Óbæri- legar kvalir lagði upp í öxlina. Eg hélt beinustu leið til Tang- ier ti'l þess að komast sem hentist á eftir dömunum og j fyrsl undir hendur franskra lækna. hugðist gera þeim sömu skil, en þær liypjuðu sig í land, er þær sáu ófarir kavaléranna. Þarna stóðu þær á ströndinni og þöndu kjaft, aðallega á frönsku og bandarísku. Eg fann, hvernig kúlan á hnakkanum á mér þaut upp. Hinir óvæntu gestir dröttuðust upp bryggjuna ög drösluðu þeim hálfdrukknaða á milli sín. Þegar gauragangurinn var um garð genginn og hrópin heyrð- ust ekki lengur, stakk Sean hausnum út um káetudyrnar. Hann var með stóra skamm- byssu í hendinni. .—- Þú þurftir ekki að hafa neinar áhyggjur, pabbi. Eg hafði þau í sigti allan tímann Þeir tóku af mér blóðprufu. Franski iæknirinn skýrði mér svo frá, að það eitraðasta, sem hægt væri að hugsa sér næst á eftir höggormsbiti, væru mannstennur. Sýnishorn af blóðinu var sent tij Pasteur-stofnunarinnar í París. Þar var ekki unnt að skilgreina sýkilinn, sem eitrun- inni olli. Það rann á mig ó- ráð, og ég var meðvitunarlítili í fjóra daga. Læknirinn sagði, að ef ekki sæjust batamerki innan tveggja sólarhringa, yrði að taka af mér handlegginn uppi við öxl Kannske, sagði hann hressilega, getum við bjargað Þetta gerði útslagið — hvers j smástubb af honum. Hitasóttin grasseraði í mér. Eg bylti mér í rúminu, en ég ætlaði ekki að láta taka liand- legginn af mér. Hann sagði: - - Þér verðið sjálfur að á- kveða það. Við tökum ekki á- byrgð á lífi yðar, ef þér farið ekki eftir þeim ráðum, sem við kunnum bezt að gefa. Þér eigið um tvennt að velja — missa handlegginn, eða fá yður fall- eg blómabeð í kirkjugarðin-, um. Þetta var í þriðja skiptið, sem mér var spáð dauða. Á Italíu og á Nýju Guineu. Þegar ég komst að hápunkt- inum voru arabaóeirðirnar í al- gleymingi. Arabar og Frakkar voru strádrepnir. Hús voru brennd lil grunna. Maður heyrði hasarinn fyrir utan sjúkrahúsið. Það var garður utan við glugg ann minn. Arabiski garðyrkju- maðurinn jórtraði hashisj með- an ihann sló grasið. Það kom fyrir, að hann gaf mér að smakka. Handleggurinn var stokkbólginn, en ég hélt hon- um. Eg var þarna í, mánuð. Á hverri nóttu heyrði ég öskrin í þúsundum Araba, er þeir létu í Ijós hatur sitt á Frökkum, grenjandi á arabisku dauða- hefnd yfir alla Frakka. Nú sagðist læknirinn ekki ætla að taka handlegginn af nema við olnboga. — Bíddu, sagði ég við hann. Óeirðirnar færðust í aukana. Allskonar hryðjuverk voru unn in. Húsbrot voru framin. Fregn irnar af atburðunum bárust með garðyrkjumanninum, gangastúlk unum, Pat og læknunum. Eg var að ná mér á strik. Mér var sagt, að ég myndi að líkindum sleppa með að láta skera um úlnliðinn. — Ekki ennþá, svaraði ég. Ein óeirðanóttin skákaði öll- um öðrum. Þúsundir manna flykktust að sjúkrahúsinu. öll- um var skítsama, þótt Flynn væri þar. Eg vissi, að það myndi lægja rostann í þeim og bjarga Frakklandi þann daginn- Hefði Lili verið þarna með eitt hvað af leirtauinu umhverfis> liefði hún verið búin að ril®a niðurlögum þeirra innan f*u mínútna. Læknirinn kom inn nieð byssu og sagði: — Við höfum útlilutað skot vopnum til allra. Við höfmn hlaðið fyrir dyrnar. Hérna er byssa handa þér. — Almáttugur minn, fjarlmS ið hana hið bráðasta! Mér el jafnvei ineiniila við slíka blnt> í kúrekamyndum. El' skríllinn ryðst hingað inn vil ég ebb' sjá neinskonar skotvopn í na munda við mig. Þeir yrðu ekki lengi að stúta mér. — Eg myndi ráðleggja l)f-'r að hafa hana undir koddaninn- — Þuð er hægt að hafa ý'usa rekkjunauta huggulegri. Vel J minnst, hvar er sprautuhjúkrun arkonan mín? Þessi með vaxta lagið og dökkbrúnu augun. Þegar ég hafði jafnað núS- héldum við aftur til Palma (le Majorca. Við komumst aldrci ti' Cape Verde-eyja. Eg var undir iæknishendi lengi enn. Sanian lagt hafði spánska tönninn kost að mig sex mánuði, að ekki se minnzt á þetta smáræði af Peir ingum. Það var um þetta leyti, se"' ég fékk heimsókn frá Holl> wood, þar sem upp á því víl' stungið, að ég hætti flandrim1 og kæmi aftur í kvikmyndirnar- Símskeyti kom frá París val 1 andi kvikmynd. Kunningjarnir kvöddu miíf loft. með virktum, og vonuðu, a þarna væri kvikmyndafei ill minn að hefjast að nýiu. Flugvélin var komin á og ég var setztur að daufri kon íaksblöndu og bók, þegar fb'í freyjan kom til mín: — Mister Flynn, hefðuð l"-'r áhuga á að koma fram í llun stjórnarklefann? Áhugalaust — ég hafði s(-‘l svo marga flugstjórnarklefa reis ég á fætur og fór fran' með feiknarlega breitt bros vörunum, sem fraus heldur bjS arlega. Flugmanninn vantaði alger lega framtennurnar. Svipurin'1 * andliti hans kom mér kunm'g lega fyrir sjónir. Þetta var "J unginn, sem ég hafði tannlu0 • seX ið um borð í skonnortunni mánuðum áður! Það kom glampi í augu þegar þetta rifjaðist upp honum. — Que male noche, hann. Þvílík hryllingsnótt. datt ' lin"s- fyi'b’ sag®1 Það fyrsta, sem mer liel- hug var auðvitað: -— ö, , - han" vízkur tíkarsonurinn, nu a allskostar við mig! Nei, við En svo kom það: - erum báðir í sömu flugvél''1' (Framh. í næsca

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.