Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 24.08.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 24.08.1962, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 Þjófar að nóttu líkræningjar vorra daga í*egar myrkrið grúfir sig yfir borgina, eru þeir á stjái. ^*®gar ljósin í íbúðarhúsunum slokkna eitt af öðru, verður SVlPur þeirra einbeittur og skimandi. Þegar þeir eru nokk- urn veginn vissir mn, að menn séu almennt gengnir til hefjast þeir handa. Þeir hreyfa sig hratt og hljóð- *ega. Verðir laganna vonandi hvergi á stjái í grenndinni- Hvergi mannvera í leyni bak við gluggatjald, sem komið gæti auga á þá. •Hyrkur næturinnar, sem fært hefur einskisuggandi borg- ai>l)úum næði næturinnar, breiðir hulu sína yfir athæfi Uæturhrafnaima, sem innan skamms hverfa á vit hennar fleiri starfa af svipuðu tagi og áður ... Undanfarið hefur verið Pokkur gróska í bílasölu þeg ar um eldri og eyðslusamari BORG Okkar vinsæla Kalda borð einnig alls konar heitir réttir Hádegisverðarmúsík frá ld. 12,30. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 15 30. Dansmúsík frá kl. 20.00. Dansað til kl. 1. Horðpantanir í síma 11440 bifreiðar er að ræða. Hefur blaðið það fyrir satt, að slík ir farkostir lendi mjög hjá unglingum, sem loksins sjái iþann stóra draum sinn ræt- ast að geta setzt undir stýri á eigin farartæki, sem ekki kosti svo ýkja mikið, ekki grænan eyri út í hönd, og „smávægilegar afborganir á mánuði“ eins og það heitir af vörum mjúkmálla bílasal- anna. En benzíneyðsla króm- skrímslanna segir brátt til sín, hrömandi útlit og bilanir líka, — en launin hins veg- ar ekiki of mikdl fyrir. Það er hart að geta ekki veitt sér ýmislegt síkraut, jafnvel nauð synjahiuti, hjólkoppa, tjakk og atmennilegt varadekk- Þetta verður jú að vera á hverjum almennilegum bíl, maður! Og þá er bara að athuga, hvort maður rekst ekki á einhvem bíl af sömu tegund, þar sem lítið ber á ... Þessi þjófnaðarfaraldur er plága, sem sífellt er að fær- ast í aukana, og verður sjálf sagt erfitt að kveða niður. En hættan af honum má hverjum vera augljós. Það eitt að rækta með sér þann hugsunarhátt að stela hverju iþví, sem maður kann að hafa gagn af, og sér á stað „þar sem lítið ber á“, gegnsýrir hugarfarið og æs- ir til óhæfuverka í stærri og stærri stíl. Þetta hnupl verð ur því aldrei litið nógu al- varlegum augum. Atferli sem það að laumast að mannlaus um bifreiðum í skjóli myrk- urs, til þess að losa hjól- koppa og hverskyns annað lauslegt, sem auðvelt er að ná, án þess beinlínis brjótast inn, er í rauninni engu betra en svívirðilegt athæfi líkræn- ingjanna, sem jafnvel á mið öldum voru álitnir öðrum ræningjum auvirðilegri, er þeir pukruðust um val fall- inna manna í leit að ein- hverju verðmæti til að hirða. Skör lægra voru kirkjugarðs ræningjar, — og jafnvel þeirra hefur orðið vart hér á síðustu tímimi- Yfir þessi pukurmenni okk ar tíma ná engin orð. Hagn- aður þeirra er smávægilegur hjá þeirri svívirðu, sem at- hæfi iþeirra er. Refsing þeirra ætti að vera á ein- hvem hátt smánarlegri, og stimpill þeirra greinilegri en annarra afbrotamanna í þjóð félaginu — svo miklu au- virðilegri em þeir en aðrir afbrotamenn. 76. ALÞJÖÐLEGA VÖRUSÝNINGIN í VÍN 9—16. september 1962 VEFNAÐAR OG TÍZKUSÝNING Skinnavörur — skrautvörur — listvefnaður leikföng — skrautvörur — húsgögn. IÐNAÐAR OG TÆKNISÝNING Vélar — áhöld — verkfæri — byggingavörur — gerfiefni. LANDBUNAÐARSÝNING Landbúnaðarvélar — fóður — fóðurbætir o. þ. h. SAMSÝNIG í HVERRI IÐNGREIN SAMSÝNING 15 LANDA Heimsækið hina nýju 14-000 fermetra sýningarhöll. Upplýsingar og aðgangsskírteini: Ferðaskrifstofan LÖND & LEIÐIR Tjarnargötu 4 - símar 20800 - 20760 Umboðsmenn Winer Messe A. G. á Islandi. Um þessar mundir sýnir Stjörnubíó snilldarkvikmynd- ina LA VERITÉ, en þar leikur kynhomban Brigitte Bardot aðalhlutverkið með þeim ágætum, að mjög hef- ur komið á óvart. Er þetta tvímælalaust langhezta túlkun hennar á sýningartjaldinu til þessa. Hagstœð — (Framh. af bls. 3) hækkuðu á árinu um 194,7 millj. ikr. (í 1,033,5 millj. kr.) sem er meiri hækkun en á nokkru öðm ári, þrátt fyrir lækkun innlánsvaxta. Veru- legur hluti hækkunarinnar er vextir, eða 64,7 millj. kr. Bankastjórar Landsbank- ans em nú þeir Pétur Bene- diktsson, Svanbjöm Frí- mannsson og Jón Axel Pét- ursson (settur). Helztu yfirmenn ibankans, aðrir, em þessir: aðalbókari Gunnlaugur Kristjánsson, að alendurskoðandi Einar Þor- finnsson, aðalféhirðir Har- aldur Johannessen, forstöðu- maður Veðdeildar Haukur Vigfússon, lögfræðingur Vil- hjálmur K. Lúðvíksson, skrif stofustjóri Höskuldur Ólafs- son, starfsmannastjóri Ein- varður Hallvarðsson- Útibú bankans í Reykja- vík eru nú þrjú: Austur- bæjarútibú, Laugavegi 77, forstöðumaður Sigurbjörn, Sigtryggsson; Langholtsvegi 43, forstöðum. Sveinn Elías- son; Vegamótaútibú, Lauga- vegi 15, forstöðum. Jósef Sigurðsson. Afhugið! Greinar, sem birtast eiga í blaðinu, þurfa að bafa borizt fyrir ménudagskvöld í síðasta lagi. Ný Vikutíðindi Höfðatúni 2 (uppi) - Símar 14856 og 19150.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.