Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Page 1

Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Page 1
Fyrir skemmstu lét lög- reglan loka illræmdum svallstað í nágrenni borg- arinnar, þar sem lýður safnaðist saman að nætur- lagi til drykkju og óláta. Slík röggsemi er sjálf- sögð, — en nær hvergi merri nógu langt. Á hverju kvöldi slangr ar drukkinn hávaðalýður ót úr „vínlausum" sam- komustað í borginnL Lög- reglan er á staðnum, óein- kennisklædd innan dyra staðarins, einkennisklædd í bifreiðum utan hans. Sama sagan endurtekur sig kvöld eftir kvöld- Lög- feglan getur ekki afsakað sig með því, að henni sé ®kki kunnugt um, hvað þarna fer fram. Undir handarjaðri hennar þrífst ósómi, sem henni hefði verið innan handar að upp ræta fyrir löngu. Hvers vegna er það ekki gert? IRfl’Ö' WD KQJI Föstudagur 14. sept. 1962 — 37. tbl. — 2. árg. — Verð kr. 4.oo Hlœgilegf drasl á sýningu í Listamannaskálanum! Þeir, sem leggja leið sína í Listamannaskálann þessa dagana, geta orðið vitni að einhverju fáránlegasta and- leysi, klaufaskap, kæruleysi, hrákasmið, litaglundri, klúðri og stertimennsku, sem nokkru sinni hefur verið á borð borin fyrir fslendinga. Bátum hvolfir Bátar sökkva skipaskoðtinim í ólestri ? ^eir eru ófáir bátamir á ^íðustu mánuðum, sem hafa ^eklað svo að segja fyrir- Varalaust og áhafnimar með baumindum komizt í gúmmí- bát og bjargast, ýmist til k^ds eða um borð í nær- stedda báta. Litla-Hraun og Jóhann Jóhann litli Víglunds- ^eu strauk enn einu ®bmi frá Litla-Hrauni °g nú sælu nýja fanga- Vurðarins. Haft er fyrir ^tt, að Jóhann hafi ætl í bæinn til þess að feiðrétta bréf það, sem birtist eftir hann í Vel- ^’ukanda . Morgunblaðs- lns fyrir skömmu, og tahð var vera eftir yfir- fangavörðinn. ^erst að Jóhann fkyldi ekld komast í bæ hin og gefa skýrslu um sérhæfni nýja yfirfanga varðarins. 1 Nýlega söfek einn á hálf- táma og fyrr í vor hvolfdi öðrum og mesta mildi að ekfci skyldi hljótast stórslys af. Mönnum verður á að (Framh. á bls. 8) Það er félag íslenzkra mynd- listarmanna, sem stendur að þessum ósóma og kallar hann aðeins Haustsýningu 1962- Það má segja að það hafi verið nærgætni að kalla þetta drasl ekki Listaverka- sýningu, sem þeir hafa þó oft notað á seinni árum. Þama má líta ,,skúlptúr“ soðinn saman úr jámarusli, spíru, límda saman úr timbri, máhnþynnur á stautum, stimgið af handahófi í göt á annarri málmþynnu, lita- samsúll á lérefti, krossviði og masonít, sem á að vera málverkasafn, en er nánast hrærigrautur andleysis og hugmyndasnauðs klúðurs. Ýmislegt fleira er þama til sýnis, sem má þó undan- skilja, en það em t.d. teppi Barböru Ámason og ef til vill eitt málverk eftir Sverri Haraldsson. Annars er þessi sýning táknrænt dæmi um aumingja (Framh. á bls. 4) Hin heimskunna leikkona Mai Zetterling dvelur nú hér á landi um sjö vikna skeið við töku fræðslukvik- myndar um ísland fyrir brezka sjónvarpið. Mai er af sænskum ættum, en er nú með vinsælustu kvik- myndaleikkonum Englands. Tortryggileg nefndc störf Hvað liggur að baki mismununar á leyfi usitiiigu til at lub^stjóra? Eftir upplýsingum, sem blaðið hefur fengið, virðist svo sem mikil mismunun ríki í störfum nefndar þeirrar, sem hefur með höndum út- hlutun atvmnuleyfa til leigu- bifreiðaaksturs í Reykjavík. Virðist full þörf á því, að nefndin geri almenningi, og þá sérstaklega umsækjend- um um slík atvinnuleyfi, skýra grein fyrir störfum sínum, eins og heimting er á. Nefnd sú, er arniast leyfis- veitingima, er skipuð tveim mönnum, öðrum tilnefndum af stjóm Bifreiðastjórafélags ins Frama, en hinn skipar samgöngumálaráðherra. Hef ur samgöngumálaráðuneytið samið reglugerð um tak- mörkun leigubifredða í Rvík og ráðstöfun atvinnuleyfa, og er hún frá 19. nóv. 1959. Liggja ekki fyrir neinar imd anþágur frá reglugerð þess- ari eða viðaukar, og ætti því að vera Ijóst, hvemig nefnd- in skal haga störfum súium, en á því virðist meir en lít- ili misbrestur. 1 reglugerðinni er kveðið svo á, að við útlilutun atvinnuleyfa skuli starfsaldur bifreiða- stjóra v ð akstur leigubif- reiða til mannflutninga lagður t’l grundvaJIar, þannig að sá, sem hefur lengstan starfsaldur sem bifreiðastjóri við mann- fiutninga, livar sem er á landinu, skuli ganga fyrir, nema sérstakar ástæður mæli því í gegn, enda verði hann, ef hann fær atvinnuleyfi, bústtur í R- vík, Kópavogskaupstað eða Seltjarnameshreppi. Upplýsingar þær, sem blað ið hefur fengið, benda hins (Framh. á b’s. 4)

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.