Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Síða 3

Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Síða 3
Fáránleg einokun ER DAGSKRÁ BÍKISÚTVARPSIN5 *IlÐUe VIÐ ELLIHEIMILI8? Ein er sú stofnun með þjóð vorri, sem orðið hefnr ^yrir því láni að öðlast forráðamenn, sem af alúð og skilningi ganga að starfi sinu og þurfa ekld að spyrja hw álit neins á því, hvort nokkuð megi betur fara, — ; þvi að þeir eru dómbærastir á það sjálfir og færastir Unv að leysa það af Iiendi, að þeir sjálfir haida. Það vantar heldur ekki, að þeir geri víðreist til að fræða starfsbræður sína erlendis um leið og þeir kynn- ast starfsemi þeirra nóg til þess að ganga úr skugga *Uu» að af þeim sé ekkert að læra. Enda er svo komið, að almenningur, sem þeir raun- ar eiga að þjóna, þótt það hafi smám saman fallið 1 gieymsku með árunum, hefur gjörsamlega misst á- hugann fyrir stofnun þeirra og lætur sér nægja að gjalda þeim tíund sína árlega. Um framfarir í stofnun þeirra getur ekki verið að r®ða, enda hafa þær engar orðið með árunum, eins °g búast mátti við af samkeppnislausri einokun- í*að má í sannleika furðulegt teljast, að augu öianna skuli ekki hafa opnazt fyrir fáránleik þessa fyrirbæris. Að á miðri tuttugustu öld skuli annað eins ÞHfast í siðmenntuðu þjóðfélagi. Ekki sízt þar sem Um er að ræða áhrifamesta og þarfasta menningar- °g skemmtunartæki þjóðlífsins, sem útvarpið hlýtur ^tíð að vera- Hugsunarháttur sá, er ríkir meðal forráðamanna stofnunar þessarar kemur hvað skýrast fram í orðiun eins forráðamannsins, er hann hugðist kveða niður gagnrýni, — að það væri gæfulegt, ef nemendur í skóla ættu að ráða námsefni sínu! Það væri sambæri- *egt við það, að hlustendur ættu að hafa tillögurétt Ulíl útvarpsefnið! Slíkur hroki og sjálfumgleði er fangamark þessara ^nannu, og sannarlega kominn tími til að fara að lækka ! l'eiin rostann. Meginþorri þeirra, sem greiða Ríkisút- ^arpinu gjald af viðtækjum sínum, hlustar að mestu ,eyti á erlendar stöðvar eða hermannaútvarpið á Kefla- 'íkurflugvelli. Aðeins einstaka atriði finnur náð, og l)íl sjaldnast þau, sem forráðamennimir leggja mest app úr. I nienningarlöndum hefur sjónvarp mtt sér svo til ^hnis, að það þykir sjáífsögð heimilisánægja. Forráða- ^nenn Ríkisútvarpsins hér hafa hugsað gott til glóðar- uJnar að gína yfir slíkri starfsemi hér, f jasað um það fjálglega og farið tíðum utan til að skoða — en fram- 'æmdir legið í láginni, útvarpsdagskráin ekkert lag- azt, en auglýsendur og hlustendur skattlagðir og mkk- uð)r af hörku. Eögin, sem sett vom á sínum tíma um útvarpsrekst- Ur> eru löngu úrelt. Einokun á útvarpi er fáránleg og ^amkeppni eins og á öðrum sviðum skemmtanalífs- ius sjálfsögð. Þetta er atriði, sem alþingi því, sem brátt setzt á tókstóla, er skylt að taka til meðferðar og gagngerra Feytinga. Það er krafa almennings. — b- Leiguflug pLJtJGIÐ MEÐ OKKUR VESTUR OG VESTAN SlMI 20375 Nf VIKUTlÐINDI f' MKKMKKKH i í i ■Ác'■'Jið'Á-1 ;aiL$c,nc;éu/i; PISTILL DAGSINS TÉÐINDALAUS VIKA? Og þá er blessuðu prentaraverkfallinu lokið, og er víst óhætt að fullyrða, að allir hafi varpað öndinni léttar, ekki að- eins prentaramir sjálfir, sem margir hverjir sáu afkáraskapinn í því og þorðu að viðurkenna það fyrir sjálfum sér, og örvæntingarfullir bókaútgefendumir, sem áttu allar jólabækumar óunnar, og vom að komast í tímaþröng, — heldur síðast og ekki sízt hinn abnenni lesandi, sem farinn var að hungra og þyrsta í lestrar- efni. . .Þessa viku, sem verkfallið stóð, brá nefnilega svo furðulega við, að það var hreint og beint eins og ekkert væri að gerast. Það lá bara hreint og beint við, að maður undraðist, hvemig sex dagblöð, auk vikublaða borgarinnar, færu að því að fylla síður sínar, samtals, eitthvað um lumdrað á dag, af fréttum — eða hvort svo hafi virkilega viljað til, að vikan væri algjörlega tíðindalaus. Svo var engan veginn. Þarna var háð verlifall, með öUum sínum agnúum. Heims fræg kvikmyndastjama skaut skyndilega upp kollinum í höfuðborginni. öllum að óvörum. Kveikt var í húsi á Blönduósi, milljónasta síldarmálið barst á land, og svona mætti lengi telja, og hef ég vafa- laust gleymt einhverju stórmerkilegu í upprifjuninni. BLÖÐIN SKAPA FRÉTTIRNAR Það er nefnilega svo, að það er eins og manni finnist engar fréttir nema þær, sem maður sér svart á hvítu, með sínum glossalegu fyr’rsögnum og undirfyrirsögn um, tU að glöggva mann á því, hvað um er að vera. Ég býst meira að segja við því að blaðamenn hefðu talið þessa viku sæmi lega fréttnæma, ef þeir hefðu fengið að skrifa sín blöð og ganga frá fréttunum. Og ég er ekki frá því, að okkur hinum liefði fundizt talsvert um að vera líka. Það era blöðin, sem fyrst og fremst skapa fréttimar, og það er engan veginn sama, hvemig frá þeim er gengið. Það hefur þessi verkfallsvika sannað okkur svo rækilega, að ekki verður um villzt. Og nú er allt komið í sömu skorður eft- ir verkfallið. Deiluaðilamir, sem svo mjög greindi á í upphafi, ganga nú að sama starfi, og rabba saman eins og mestu mát ar. Starfsfólkið, sem óbilgjamast gætti þess, að ekkert verk væri unnið fyrir hús- bændurna, vinnur nú sem kappsamlegast, eins og aldrei hafi neitt í skorizt. Þannig er fs'endingseðlið. Fastir fyrir á rétti sín- um, svo að ekkert fær um þokað, fljót'r til að grafa stríðsöxina, talsvert Iangt niðnr enda þótt þeir setji staðinn á sig. Það þarf sjaldnast mildð til að valda deilum- Má víst raunar seg ja, að deiluatr- iðin í m'afstöðnu varkfalli hafi ekki verið stómægdeg, og samkomulagið furðu mildi legt. ERFH> ÞESGMAL Og nú fer haustið að svifa að. Sólskins- dagar sumarsins, með auramöguleikum og útivistarlöngun, em senn að balri, og myrkurdagar vetrarins, með innisetum og puði taka við. f kjölfar þeirra kemur svo stjómmálavafstrið, sem blessunarlega hef ur litið látið á sér kræla í sólarhita sum- arsins, enda engan veginn í samræmi hvað við annað. Þingmannanna okkar bíða margskonar verkefni, og engan veginn auðveld úrlausn ar. Vafalaust verður eitthvert stænsta mál ið afstaða íslendinga til Efnahagsbanda- lags Evrópu, og einlæg von manna, að þar verði ekki rasað um ráð fram, svo af- drifaríkt spor sem innganga eða neitun myndi verða. Vissulega hefur Bandalagið ýmsa kosti og þá stóra, en ókostir þess em margir og skuldbindingar miklar, og vafasamt að sérstaða fslendinga yrði nógu þung á metunum, ef til samninga yrði gengið. Auk f jármálanna og annarra inn ’.narík- ismála má fyllilega búast við því, að á þessu þingi verði áfengislöggjöfin tekin til alvarlegrar yfirvegunar, og þá sannarlega ekki vanþörf á, jafn furðulega mismunun og hún hefur skapað, og jafn augljóslega og hún hefur verið þverbrotin og ólíkur skilningur lagður í óljós atkvæði hennar. BJÓREVN í VETUR? Og þegar við emm á annað borð far- in að tala um áfengislöggjöfina þá verður ekki h já því komizt að tala um vandamál- in í sambandi við áfengisneyzluna, en þau era víst ærið mörg á þessu landi elds og ísa, þar sem skapið er ríkt, og mönnum hættir til að kneyfa sterka drykki svo fast, að ráð og ræna hverfi. Það er álit sérfróðra manna í þessum efmun, að mikil úrbót yrði að því, ef leyfð yrði bmggun áfengs bjórs til neyzlu hér 5 landinu, og er þá eklri aðallega um það hugsað, að ríkiskassinn fengi nokkrar kr. til sín, heldur hitt, að mikið myndi draga úr óhóflegri áfengisneyzlu landsmanna. Þetta er sem sagt álit þeirra, sem vit hafa á. Hamagangur templara, sem ekk- ert vit hafa á áfengisneyzlu (af skiljan- legum ástæðum) ,en sjá aldrei neitt annað til úrbóta en algjört bann, hefur hins veg- ar gert það að verkum, að jafnan þegar á áfengismál er minnzt, fara ráðamenn allir hjá sér, og neita jafnvel eðli sínu og uppruna til að styggja ekki templaralýð- inn, sem álitinn var f jölmenn áhrifastofn- un í þjóðfélaginu. Nú hefur annað komið rækilega í Ijós, og er Ijósast dæmið frá bæjarstjóraarkosn ingunum. Það er því ástæða til að ætla, að verstu glappaskotin í áfengislöggiöfinni verði sæmilega skynsamlega levst á þmginu í vetur, — og kannske vætir íslenzki biór- inn kverkar okkar fvrir vorið, Við sjámn ta.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.