Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Blaðsíða 4
4 NY VIKUTÍÐINDI Bréfberar í Beykjavík eru mjög óánægðlr með launa- kjör sín og starfsskilyrði, enda ekki að ástæðnlausu. Kaupið er lélegt og ekki fyr- ir fjölskyldumenn að lifa af, enda hafa þeir flestir auka- vinnu, svo sem starf við dyragæzlu kvikmyndahúsa o- 'fl. Hverfi þau, sem skipt er niður á hvern mann, eru of stór (og mjög misjafnlega póstmikil, og þarafleiðandi mjög misjafnlega vel borinn út. ■ ;s; ; Einn maður, sem er í út- iburði, gengur mjög illa um hverfi sitt, hendir bréfunum í stiga og ganga, og jafnvel finnst bréf á gangstétt eða í garði viðkomandi húss. Þeg ar kvartanir fóru að berast frá viðtakendum peninga- bréfa, póstávísana og ann- arra mikiivægra bréfa, sem póstmaður má ekki skilja Að kröfu bæjarstjórans í Keflavík og að undangengn- um úrskurði, verða öll útsvör og fasteignaskattar í Keflavíkurkaupstað álögð 1962 og eldri tekin lögtaki á kostnað gjaldenda að 8 dögum liðnum frá dagsetn- ingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Keflavík, 10. sept- 1962. NY sending A F HOLLENSKUM VETRABKÁPUM HÖTTUM — HÖNZKUM OG SLÆÐUM ★ BERNHARD LAXDAL K JÖRGARÐI VALVER — VALVER Nýkomid Nýkomið: Plast-þvottabalar — Bamabaðkör og plast- vörur í mikiu úrvali — Einnig Thermos hitakönnur og brúsar — allar stærðir. Danska stálið okkar ódýra komið aftur. Við sendum yður heim, og í póstkröfu um allt land. VALVER — Laugavegi 48 Sími 15692. eftir án þess að viðkomandil viti uin það, var póstmeistara tilkynnt um það. En hann sagði: | „Það er allt í iagi iöeð hann, því að hann er af góðu fóiki kominn.“ í sambandi við launakjör- in eru tveir menn, sem berj- ast fyrir hækkun launa, en iþeir fá ekki nógu mikinn stuðning frá starfsbræðrum sínum, enda eru margir „hræddir“ um að þeim verði sagt upp, ef iþeir hafi sig eitthvað í frammi, og vantar aigjöriega samvinnu við þá. Þeir mæta aldrei á fundum ipóstmanniafélagsins, og ef þeir eru spíurðir, af hverju þeir mæta ekM, svara þeir: „Þið gerið aldrei neitt fyrir okkur.“ En auðvitað er ekk- ert hægt að gera, fyrr en all- ir mæta á fundum og sam- staða fæst. Vinnusikilyrði eru mjög lé- leg og þröngt um bréfber- ana. Þó keyrði úr hófi fram fyrir jólin í fyrra, þegar öll- um bréfberunum var holað inn í smákompu á annarri hæð hússins, til að annast sorteringar á hinum venju- lega pósti, meðan það hús- næði, sem við erum vanir að vera í, var notað fyrir jóla- póstsorteiingu- iÞví til isönnunar, að starfs sklyrði eru svo léleg sem ég hef nefnt, þá verða 7—8 hverfi laus vegna þess að bréfberar hætta nú óðum störfum. Og horfir til vand- ræða með útburð í vetur, því enginn vili sinna þessu starfi, vegna lélegs kaups. Póstmeistari auglýsti fyr- AMOR EVA SKUGGAR Ö1 og gosdrykkir Tóbak og sælgæti Söluturninn við HLEMMTORG I ir nokkru, og kom einn mað ur, en hætti skömmu síðar, 1 enda var hann settur í versta hverfið í bænum. Tvö hverfi, Hvassaleyti og Safa- mýrin, eru nú það stór, að það þyrfti að sMpta þeim báðum, en ég hef frétt að það standi ekM fyrir dyrum, og er það mjög vanhugsað af póstmeistara. Bréfberi. NEFNÐARSTÖRF— (Pramh. af bls. 1) vegar til þess, að í störfum sínum hafi nefndin lokað augunum fyrir þessari gréin reglugerðar ráðuneytisins, og umsækjendum mismunað á skýlausan hátt. Ennfremur, að nefhdin hafi hundsað þær tillögur, sem undimefnd frá Erama hefur lagt fyrir hana, og henni er Skylt að taka fulit tillit til. Það er nefndarinnar sjálfr ar að gera hreint fyrir sín- um dyrum. Veiting atvinnu- leyfa er ebkert einkamál, hvorM nefndarmanna né þeirra, sem leyfin fá. AI- menningur, og þá ekM sízt hryggbrotnir umsækjendur, eiga fullan rétt á skýlausum svörum. 1 svari sínu er nefndinni skylt að upplýsa, hverjir hafi fengið leyfi til leigubif- reiðaaksturs, a. m. k. hálft ár aftur í tímann, og hvert hlutfall sé milli leyfisveit- inga og fólksf jölgunar í borg inni, en um það atriði eru á- kvæði reglugerðarinnar skýr. BIKARBARÁTTA — (Framh. af bls. 8) þeim til skammar, svo prýði- legu liði sem Akureyringar eru búnir að korna sér upp. Hefðu þeir byrjað með þessu liði fyrr í surnar, hefði ekM þurft að fara í grafgötur með, hvar bikarinn hefði hafnað- Valsarar hafa sótt sig, end - ursMpulagt lið sitt og sMpaú í það ungum mönnum, seffl notið hafa prýðilegrar þjálf- unar Öla B. Jónssonar, °S enda þótt liðið nái ef til vl^ ekki Islandsmeistaratitiinuni í ár, er ekM að efa, að Þeir hafi til þess miMa niöguleika næstu sumur. Og iþá er komið að Akur- nesingum, sem eftir jafntefl* ið ótrúlega við Danina eiga hug og hjarta áhorfenda, og fyrir þann leik einan ®ttu þeir skilið að fá titilinn. Nú eiga þeir eftir að glirna vi& sína gömlu keppinauta KR* inga, sem ef til vill toga þú niður úr úrslitakeppniun1^ enda þótt við séum ekM trú- aðir á það, EP þeir RikM» Dengsi, Helgi og félagar þeirra mæta heilir til leik® og leika eins og þeir hafa bezt gert í sumar. KLÆGILEGT - (Fiamh. af bls. 1) skap þessara sjálfumglöðu , jlistamanna ‘ ‘, sem hafa áf eftir ár unnið sleitulaust að því að 'hreykja sjálfum s®r ■— og hver öðrum — °& telja almenningi trú um að þetta pródúkt þeirra eigi ®itt hvað skylt við iist. Sýningarskrá fylgh' að- gangseyri og verður sannar- lega að vekja athygli ^ skemmtilegum mistökum, er þar hefur verið komið hag* anlega fyrir. Nafn Valtýs Péturssonar hefur falið út af skránni og fylgir sérpreat að á litlum miða. Hann ® þarna þrjár Messur, s&ra menn furða sig á að hanU alniili irftTo q A iKpína íltllVSr að. Smnt þessara manna mun vera á svokölluðum hsta* mannalaunum frá ríkinu og er það eitt út af fyrir sig hreinasta hneyksli. —- "^1 hvet jum fólk til að s já Þe^ drasl og fylgjast svo raeo dómunum í dagblöðunuuir sem verða án efa á einn ve#' PRENTNÁM Þar sem áformað er að breyta nokkuð fyrirkomulagi prentnáms þ. e. að námið hefjist með verklegri kennslu í Iðnskólanum í Reykjavík strax í upphafi námstíma, en haldi síðan áfram eins og áður hefur verið frá ári til árs, er nauðsynlegt að námstíminn hefjist sam- tímis hjá öllum nemendum. Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda óskar því eftir að þeir sem hafa hugsað sér að nema prentiðn, sæki nú þegar uin pláss. Eyðublöð og aðrar upplýsingar verða gefnar í skrifstofu Iðnskólans í Reykjavík. Umsóknir þurfa að berast fyrir 18. september 1962. Félag ísl. prentsmiðjueigenda. __

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.