Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Qupperneq 6

Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Qupperneq 6
Ní VIKUTlBINDI s EINN k FLOTTA 1. BG HABÐI verið í felum í istrandhúsiinu í tólf klukkustundir, þegar eiganditm kom aftur, sivo að ég gat miig fcvergi hreyft. I eitt skiptið, iþegar ég hnipraði mig saman á gólfinu, hafði lögreglubifreið numið staðar á mölimni útifyrir og látið ljóskastarann leika um aillt húsið. Bersýnilega íhafði þeim efcki fundizt neitt athugavert, því að þeir óku á brott. En það var aldrei að vita, hvenær þeir kæmu aftur. Það skiptist á fyrir mér smáblundur á sófanum og skyndileg vaka, baðaður isvita og sannfærður um, að einhver hefði gætur á mér inn um gluggann. Einu sinni ikveikti ég á útvarpinu og hiustaði á frétt- irnar. Þeir voru að kemha horgina í leit að msr, að því þuiurinn sagði. Það vissi ég fyrir. Undir hádegið féll ég í væran svefn. Eg vaknaði við það, að bifreiðarhurð var skellt aftur. Eg leit á úrið mitt, og sá, að ildukkan var orðin þrjú. Vora löggumar komnar aftur? Eg ispratt upp af sófanum og iaumaðist að glugganum á framhliðinni. Eg dró gluggatjaldið örliítið til hliðar, gægðist út og fann hörundið herpast á imiili iherðablaðanna á már. Þetta var ekiki iögreglan. Þetta var miklu verra. Þarna Btóð blár Oldsmobile fyrir framan bílskúrinn 'hjá hús- inu. Eg gat hvergi falið mig, og ég gat iheldur ekki tekið til fótanna. Þiað var elckert, sem ég gat gert annað en stcðið þama aðgerðarlaus og gónt. Bifreiðin var mannlras, en ég heyrði skröita í lásum, þegar eigand- inn opnaði skúrinn. Og skyndilega birtist hún, há- vaxin kona í svartri kápu, með plastregnikápu yfir höfðinu og herðunum. 'Hún steig upp í bifreiðina og ók inn í skúrinn. Eg ihijóp fraim í eldhúsið, en þaðan iágu dyr út í bílskúrinn. Þegar hún Ikæmi inn í húsið, yrði ég að grípa hana áður en hún kæmist aftur út og hiypi á brott Eg heyrði, að vél bifreiðarinnar var enn í gangi, og svo heyrðust háir hælar iskella á steinsteypu. Bíl- skúrshurðiin skafll aftur í akyndilegmn gusti, sem hristi húsið. Eg heið ispenntur innan við hurðina. Ekkert gerðist. Eannske ihafði hún farið út og ætaði sér að koma inn um aðaidymar. Eg ihljóp aftur inn og laum- aðist að glugganum. Úti á isvalaganginum var enginn, nema hún stæði þar í sömu sporurn. Eg aðskildi glugga tjöldin örlítið til þess að sjá út. Hún var hvergi sjá- anleg Regnið hamaðist á rúðunni 2. Eg flýtti mér aftur inn i eldhúsið og stóð grafkyrr með eyrað upp við hurðina og beið eftir að 'heyra fóta- taJkið. Hún hlaut að vera að ná einhverju út úr bif- reiðinni. Eg heyrði, að hifreiðin var enn í gangi, en ganghljóðið var ógreinilegt í rigningunni. Eg beið, og varð æ meir undrandi með (hverri mínútunni, sem leið. Það var eitthvað grunsamlegt við þetta. Hvers vegna drap hún ekki að minnsta ikosti á bílnum? Eg fann á iyktinni, hvemig ikolsýringurinn jókst frammi í skúrnum. Var hún að reyna að fremja sjálfsmorð? Eg opnaði hurðina fram í skúrinn. Kolsýringurinn var næstum óþolandi. Eg kom hvergi auga á hana. Það var næstum aldimmt iþama dnni, þar sem hurðin var lökuð, en bílhurðin vair opin, og fljós inni, svo að ég sá, að ihún var ekki inni í bíflnum. Eg sikimaði aftur með bílnum, og þá sá ég ihana, eða öliu heldur, ég sá handlegg og hönd aftan við afturhjól hílsins. Hún hafði hnigið niður á milli afturenda bilsins og skúrhurðar- innar, og lá rétt hjá útblástursrörinu. Eg stökk niður þrepin og drap á bílnum. Eg var þegar að iköfnun kominn af eitunguíunni, en ég kraup samt niður, náði imdir Ihandlegg ihennar og dró hana undan bílnum. Hún var noikkuð stór og þung, og ekki létti það hana, að ihún skyldi vera meðvitundarlaus. Eg var móður og másandi, þegar ég loksins gat lyft henni upp á herðamar á mér. Eg flýtti mér inn í eld- húsið, sparkaði ihurðinni aftur, og bar hana sáðan inn í svefnlherbergið. Eg velti Ihenni af mér niður á rúmið, rétt neðan við gluggann, svo að ihún lá á bak- inu, og lagði ihöndina á brjóst hennar. Hún dró and- ann ennþá. Eg opnaði smávegis, isvo að gusturinn næði inn, og með því að halda við gardínuna, gat ég beint gustinum framan í bana. Með íhonum ikomu nokkrir regndropar, og hún bæði ofurlítið á sér. Hún myndi jafna sig, það leyndi sér ekki, en ef ég hefði beðið fimm mínútur áður en ég fór þangað inn, þá hefði hún ekki haldið lífi. Hurðin hafði bersýniiega lent á henni, þegar hún skelltist aftur. Og allt í einu minntist ég þess, að hún hafði islagað, þegar Ihún fór aftur að bílnum, svo að ég laut niður að henni. Jú, það leyndi sér ekki, hún var blind þreifandi fufll. Eg er ekki svo ófróður, að ég viti, hvernig kolsýringur og aflikóhól blandast manns líkananum, en ég var ekki frá iþvi, að innan örfárra mánútna yrði þetta fárveikur kvenmaður. Eg smeygði henni úr hælaiháu skónum og sparkaði baðherbergis- hurðinni upp. Hún tóik að Ikúgast. Bg studdi hana og bar fram og bélt henni uppi á meðan. Þegar hún hafði lokið sér af, vætti ég ihandiklæði í handiauginni og iþvoði augun. Hún opnaði iþau ekki fyrr en hún var komin aftur í rúmið. Hún leit sem snöggvast á mig og sagði: — Ó, drottinn iminn dýr og góður! — og lokaði þeim aftur. Hún gerði vesældarlega tiiraun til að draga pilsið niður. Eg lagaði það fyrir hana, og hún lá grafkyrr. Eg stóð í dyragættinni og horfði á hana. Þetta var stór stúlka, stórfalleg, ljóst ihárið isvo Ijóst, að það var nánast hvitt eims og baðmnll- Mér datt í hug, að hún myndi vera einn og sextíu. Að líkindum þrjátíu tdl iþrjátíu og þriggja ára. Hárið var stuttldippt á þann hátt, sem nefndur er ítalskur. Hún var í dökku pilsi, dökkri peysu og ryðditum stuttjakka. Hún var með eyrnalokka, íburðanmikið armbandsúr, en enga hringa af neinni gerð. Andlit hennar var gerðariegt, og þrátt fyrir vanlíðan hennar þessa stundina var tallsvert Iífs- fjör í því. Eg fór fram og hitaði kaffisopa. Þegar ég kom inn aftur með kaffi í bola, sat ihún á rúmstokknum og hélt báðum höndum um höfuðið. — Hresstu þig á þessu, isagði ég. Hún andvarpaði. — Ert þú ennþá hérna? Eg hélt ég væri dauð og komim til iheljar. (Eramh. í næsta blaði) BJÖE6ÚLFUB SIGTJRÐSSON Hann selur bílana. ☆ BIFREIÐA- 8ALAN Borgartúni 1 Simi 18085 —19615 ÆVEVTÍRAFERÐ MEÐ ÚTSÝN TIL AUSTURANDA Brotlför 6. október, 1962. Áhyggjulaust og með ótru- lega litlum kostnaði get* þér séð með eigin augum staðina, þar sem mann- kynssagan hefur gerzt. VlNARBORG — ISTAN' BUL — AÞENA — DELFI — BEIKIT — DAMASKUS — JERU- SALEM — KAIKO — RÓMABORG - LONDON Ferðast verður með Vis count flugvél Flugféln^ Islands alla leið, Islenz áhöfn og tveir íslenzki’ fararstjórar. Fáein sseti laus. ferðafélagið ÚTSÝN Nýja Bíói ■— Simi 23510 AMOR SEPTEMBER -HEFTIÐ ER KOMIÐ HÉE HEFST S T U T T, HÖRKUSPENNANDI FRAMHALDSSAGA

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.