Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Blaðsíða 7
laMIHIXÍlMIA £N &UÐ 1958 slitum við Pat sam b,i8 okkar. Engin reyndi eins og Pat að ?*«a mér hamingjuna. Við réyndum það, sem okkur ar mögulega unnt að sætta ofckur við hlutverk, sem okkur ^nst hræðilega erfitt að túlka. ®r ekki frá því, að eitt- ert áhugasamt skáld gæti ftndið efni í þessu. Tveir leik- 8rar að reyna eftir beztu getu finna rólega tilveru útaf fyr hv ffcli-'fr Olgandi líf SJÁLFSÆVISAGA errol flynn er S18, lifa eins og annað fólk sagt lifa; verá önnum kafin Petta en vera jafnframt á an í frægg þessum brjálæðis- heimi leikhússins. Auðvitað get Ur Það ekki gengið. EG LENTI í slagtogi með 5ugum og manntuðum ær- ln8ja, Huntington Hartford, og fórum saman út í leiksýn- 8ar- Hunt, eins og hann var ^njulegast kallaður, hafði fært fne Eyre í leikritsbúning. féIIst á að leika verkia. Eg aðalkarlhlut- Huntington var áhrifamaður i þjóðfélaginu, eins og auðæfi geta skapað mönnum áhrif, og hann hefur reynt að gera ýmis- legt uppbyggilegt fyrir pening ana sína. Auk þess að vera mik ill leikhússmaður og listunn- andi, leggur hann mikla stund á íþróttir. Auk listanna áttum við ýmislegt sameiginlegt. Eg var ekkert yfir mig hrif- inn af þátttökunni í leiksýn- ingunni, jafn mikið og mig lang aði til að leika á sviði. Málfar- ið var gamaldags og stirt, eins og á viktoríanska tímabilinu >í Englandi. Mig langaði ti} að breyta setningunum — og ég gat það ekki. Það kólnaði á milli okkar Huntington. "iiiii. "¦'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii llllllllllllllllllllilillilll!llll!lllllllllllilllllllllllllllllli<filtnail.1lllllllllllllll LIDO OPIÐ UM HEL6INA HLJÓMSVEIT SVAVABS GESTS SKEMMTIR BOBÐH) 1 IJJDO SKEMMTH) YKKUB I LIDO SMlMI 35936 "'iiiiiiin-i. il|ll>'ll|::!'llir,|ll|IIII,ll,ll,,,;,l:Il„„ll„l„l„i.|:li,ll<||||||IIIIIIIIIII:li:illllllllllllllllllllllii<IIIIIIIIIIIIIII MIMIR Nemendujr verða innritaðir til 21. sept. Kennsla hefst 24. sept. • HáiUstnámskeiðum lýkur 14. desember. - Skóiinn hefir nú sem fyrr úrvals kennurum á að skipa. Áherzla ér lögð á iétt og sikemmtileg samtöi 'í kennslustundum- Samtölin fara fram a því ttiáli sem nemendur eru að læra, ög venj- ast þeir þvi á það fra upphafi að tala túngumálin og hlusta á þau í sinrii réttu mynd. Enska, þýzka, franska, spænska, ítalska, danska, sænska, rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Skrifstofan verður opin alla virka daga M. 1—18 e. h. MÁLASKÓLINN MlMIB. Hafnarstræti 15 (Sími 22865) En leikritið komst til reynslu á svið i Cincinnati. Eitt kulda- kvöldið eftir sýningu, yfirgaf ég leiksviðið í þungum þönk- um. Eg var óánægður með leik- ritið, braut heilann um, hvað ég væri eiginlega að gera þarna, í þessum bæ. í þessum ómerki- lega harmleik. Eg var eins og lúbarinn rakki og mikið miður mín. Þegar ég kom út úr leikhús- inu varð á vegi mínum gömul, farlama kona í hjólastól. Eg ætl- aði að reyna að komast framhjá henni. Hún tók um handlegg- inn á mér. Hún sagði blíðlega: — Þakka þér fyrir. Þakka þér inniléga fyrir. Hvað hafði ég gert? Hafði ég kannske gefið henni aðgöngu- miða, eða eitthvað svoleiðis. — Þakka þér fyrir allar dá- samlegu ánægjustundirnar, sagði hún. Ef þú vissir, hvernig líf mitt hefur verið, myndirðu skilja það, sem ég segi. Eg vissi ekki, hvað ég átti af mér að gera. Hún kyssti á hönd ina á mér og sagði: — Farðu nú heim að hátta. Eg ráfði á brott. Kannske hafði ég ekki verið svo mis- lukkaður, þegar öllu var á botn inn hvolft? Hver, sem getur veitt nokkrum hamingjustund- um inn í líf annarra getur ekki verið að sóa tíma sínum í þess- um ógnþrunga og hrikalega heimi. Kannske hafði þetta ekki verið svo tilgangslaust. Jafnvel það skiptir nokkru máli. EG HEF sannarlega Iifað líf- inu, velt mér í heimsins lysti- semdum, og ég álít það ekki sjálfselsku, heldur staðreynd, að benda á, að fáir hafi veitt sér meira af gæðum heimsins en ég. Á sjónum, niðri í honum, i lofti, um víða veröld, hef ég verið á hnotskóg, hvorki eftir frægð eðá auðæfum," heldur að fá að lifa lífinu. Eg hef séð uppbyggingu ald- arinnar og tekið þátt í henni. Eg hef leikið mér, hlaupið út undan mér, drukkið mitf vod- ka, stundað kvennafar, slags- mál og kvikmyndaleik. Eg ef- ast um að nokkur hafi flakkað meira en ég síðan Odysseifur leið, eða átt í hetjulegri bar- áttu við sýrenur. Eg hef lagt að velli Pólýfemus, hinn ein- eygða risa vorra tíma, kvik- myndirnar. Eg hef notið kvenna sigrazt á sambiðlum, brugðið brandi í augsýn heimsins, skemmt mér og notið lífsins, og leitað að dýpri merkingu hlutanna. Eg hef reynt að finna tilgang í tilgangslausri veröld, líf í dauðanum, dauðann í Jíf- '1 I Okkar vinsæla KALDA BOBÐ einnig alls konar heitir réttir Hádegisverðarmúsík frá kl. 12,30. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 15,30. Dansmúsík frá kl. 20,00. "'¦".• OG HLJÓMSV. JÓNS PALS Dansað til kl. 1 Borðpantanir í síma 11440 inu, ánægjuna í reiðinni, og ég hef fundið erfiði, auðæfi, frægð, eymd og sársáuka og vansælu. Eg hef átt eiginkonur, ástmeyj- ar og börn. Allt mitt lif hef ég verið að reyna að finna móður mína, en aldrei fundið. Faðir minn hefur ekki verið Theodore Flynn "í orðsins fyllstu merkingu, held- ur óhöndlanlegur blær sem ég hef elzt við til að reyna að fá til að brosa við mér, en ég finn minn raunverulega föður, því að faðirinn, sem mig langaði til að finna var sá, sem ég gat orð- ið, en verð aldrei, vegna þess að innra með mér er ungling- urinn frá Nýju Guineu, sem hafði annað í huga en verða einskonar kyntákn í mannslíki. Með þetta mark lifi ég — meira að segja tiltölulega ham- ingjusamur — en ég vildi, að það hefði aldrei orðið. HVER ER ég núna? Þann tuttugasta júní varð ég fimmtugur, svo að ég gaf sjálf- um mér afmælisgjöf. Stórt stein hús á norðurströnd Jamaica úti við Karríbahafið. Þegar ég blaða í brófarka- stafla þessarar bókar, sit ég úti á svölunum. Eg stari út yfir endalaust hafið. Það er hljótt þarna úti og þarna uppi. Eg er tiltölulega hamingjusamur núna. Hafið er systir mín, bróð ir minn, faðir og móðir. Nokkur fet frá stólnum mín- um er sundlaug. Hún er fimmt án metrar á breidd og er skemmtilega bogadregin í sam- ræmi við hæðina, sem húsið stendur á. Hérna er allt í stór- um stíl, eins og sæmir Barón Flynn, fyrrum hirðmanni hjá Hans Hátign Jack Warner, kon- ungi af Hollywood. Hingað kom ég eftir að hafa lokið við myndina Uppreisnar- stúlkan á Kúbu, sem byggð er á veru minni hjá Castro, skömmu áður en Batista var steýpt af stóli. Börnin eru hjá mæðrum sín- um í Bandaríkjunum. Foreldr- ar mínir' eru í Englandi. StyrJ- öldin við móður mína seigíast áfram. Eg er einsamall, að undan- skildum hundunum mírium l)6r um. Einn þeirra er eins og deplóttur skuggi og gelf ir nrana lega og gæti bitið hranalega, og þetta er góður félagsskapun Skammt frá er hús ráðsmanns ins. Hann hefur umsjón með vinnumönnunum. Það er vel hirtur garður umhverfis húsið. Niðri við ströndina er önnur sundlaug, hún er me8 venju- legri lögun. Eg fer stundum þangað og busla í söltum sjón- um, sem mér þykir svo vænt um. Seinni helmingur aldarinnar er í nánd, en mér finnst enn- þá langt til kvölds ... ( S ö g u 1 o k )

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.