Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 14.09.1962, Blaðsíða 8
skóld ritdœmi Háfí$Beikiran slefar atf ntdömamnum Ekki alls fyrir löngu birt- i«t í Þjóðviljanum ritdómur eftir Jón frá Pálmholti um Ijóðabók kollega hans Þor- steins frá Hamri. Þaö þykir sem sé ekki tiltökumál leng- ur, þótt „skáldin" hæli bók- am hvers annars. Hér eru nokkrar perlur úr þessum ritdómi: „Þótt skáldskapur Þor- steins sé innhverfur er eloki þar með sagt að hann sé sér lega torskilinn eða moldfviðr- islegur. Þvert á móti finnst manni það oftast Ijóst að höf undurinn veit hvað hann er að segja. Annað mál er það, að ijóð Þorsteins þurf a meira en fimmmínútna lestur, eins og alur góður skáldskapur. „Þú horfir fram á við og finnst þú vera kjark- maður" segir skaldið á einum stað. Bkyldi ekki þurfa nokkurn kjark til þess að horfa fram- aní nútímann, að ekki sé tal- að urá framtíðina. Atómsprengjur eru sprengd ar sitt á hvað í austri og vestri. Hótanirnar dynja á mannfólkinu: „Ef þú hefur þig ekki hægan góði, útrým- um við mannkyninu." „O þegiðu bara, ef þú hreyf'r þig um eitt hænufæt enn, get um við sprengt jörðina í tætlur." Það eru forystu- menn þjóðanna, sem tala. ... Hugur Þorsteins nær um alla jörðina- ... Á ölum hans skáldsfcap er svipmót sannrar menntun ar og einlægrar mannúðar. Þytur af ferðum kynslóð- anna berzt til ökkar gegn- um Ijóð ihans. Hann stendur föstum fótum í jarðvegi ætt- fólks síns og forfeðra. Miðja vegu mlli sögunnar og fram- tíðarinnar sendir hann innstu hugrenningar sínar samtíð- inni, að hún megi átta sig betur á sjálfri sér. Það er kannske óþarfi að segja það, en Þorsteinn f rá Hamri er þegar orðinn eitt af okkar beztu ,ljóðskáldum." Hvernig skyldi standa á því, að Helgi Sæm skuli ekki hafa sett Þorstein þennan við hlið Davíðs frá Fagra- skógi og Tómasar Guðmunds sonar við úthlutunarborð Menntamálaráðs ? Væntanlega þarf hann nú ekki frekar vitnanna við og hefur látið sannfærast um réttmæti þess! iiuiiiiiiiuiui'iiiiiiiiiiiiiiHiiitiiiiiintiiiiiititiiiitiiiiiiiiiiiiititiiiuiiitiiiiimtiitiiiHiiiiiiiiiiiiitiiuiiimiiiiiiiuiuiut ikarbarátta Eftir Ieikina í 1. deild um síðustu helgi eru úrslitin í deildinni óvissari en nokkru sinni fyrr, og er þó ekki nema einn Ieikur eftir — auk fyrirsjáanlegra aukaleikja um efsta sætið. KR-ingar og Akurnesingar eru vonlausir um 1. sætið, en hafa barizt af mikilli hörku, og eiga KR-ingar jafn vel möguleika á að svipta Akurnesinga voninni um meistaratitilinn í leik þeirra félaga, sem fram fer um næstu helgi. á elasbotninum ÞAÍ> var vel til fundið hjá 1 ÍR-ingum að veita KB-ingn 1 um Gunnari Huseby viður- kejmingu fyrir 25 ára keppni í íþróttum. Gunnar 1 er að nokkru leyti Grettir Asmundarson okkar tíma. ! Sá er bara munurinn, að I þeir, sem áttu harma að ' hefna, gengu af Gretti dauð um, en Gunnari veita þeir Mkar. hefur um hana í blöðunum að undanförnu. I I I SJÁLFSMQRÐ Marilyn Monroe hefur fengið mikið 1 á ýmsa, ekki sízt kornung- ! ar stúlkur. Við þekkjum ! eina tólf ára og aðra tíu ára, sem Mippa út ævisögu- I kafla hennar úr Morgun- ' blaðinu og hafa hengt mynd af henni fyrir ofan rúmið sitt. Þeim finnst örlög hennar átakanlega grátleg I og hafa lesið allt, sem birzt UNG forstjórafrú átti af- mæli nýlega, og von var á gestum um kvöldið. Þegar hún var komin í nýja kvöld kjólinn sinn, gerði maður- inn hennar þá athugasemd, að sér þætti hann alltof fleginn í hálsinn- „Finnst þér það?" sagði hún sakleysislega. „Nú, en gestirnir koma híngað til að sjá mig, er það ekki — en ekki fötin mín?" Sigri Akurnesingar KR- inga, eru þrjú félög jöfn og efst, og verða að keppa um titilinn, Fram, Valur og Akra nes. Eftir frammistöðu þess- ara liða upp á síðkastið er þess að vænta, að baráttan verði hörð og jöfn, og engan veginn víst, hvert þeirra hreppir hnossið. Frammarar hafa brugðið út af venjunni og sótt sig, er leið á leiktímann, og jafn- tefii þeirra á móti Akureyr- ingum langt frá því að vera (Framh. á bls. 4) ar yfirleitt fremur að ibera ábyrgð á börnum, sem verða fyrir íbíl á umferðar- götum, heldur en bíilBtjór- arnir. iEIf sömu aðferð yrði beitt hér, þegar böm eru að þvælast á götunum, yrði umferðin áreiðanlega greið- ari, og bílstjórarnir þyrftu þá síður að vera með lífið í lúkunum út af því að barn hlaupi skyndilega fyrir bSl- inn. ^ WDKuJ ¦ JffTlÉ*' H' PVlkl Hm ¦ Föstudagur 14. september 1962; — 37 tbL 2. arg. |IIIIIIIIHIIIIIIHii|Nllllllllllll|llllllllllllUHIIItM*'tl,l|l',;1 I ifrlli ii ( i|i |iiinaiiliilii|''lflliiiiilllllllii hverri vikul Erfiðleikar á útkomu síðasta tbl. N V Síðasta tölublað Nýrra Vikutíðinda var einungis tvær blaðsíður, en það kom ekki til af góðu. Við hugðumst hafa blaðið tilbúið prentað áður en verk fall prentaara hófst og höfð- um ástæðu til að ætla að það tækist. En vegna misskiln- ings urðum við svo seinir með prentunina að verkfalls verðir töldu að hún væri ó- leyfileg og stöðvuðu blaðið. Við tókum því það ráð að láta gera myndamót af út- síðunum, sem búið var að prenta, óbreyttum að öðru leyti en þvi, að við klipptum út framhöldin af hálfprentuð um innsíðunum og límdum yfir grein á baksíðu blaðsins. Þar handskrifuðum við svo einnig skýrmgu á smæð blaðs blaðsins — áður en mynda-| mótið var tekið. Forsíðan var óbreytt — og þá um leið verð blaðsins, hingað ölum að óvörum, og enda þótt engin blöð væru starfandi vegna verkfalls prentara, ruku blaðmenn upp til handa og f óta til að ná tali af henni. Virðist af skrifum þeirra að dæma sem kvikmyndadísin hafi kynnzt landi og þjóð sæmi- lega ýtarlega, farið tvo fyrstu dagana toæði í Naust ið og Glaumbæ, og svo á Þingvöll. þótt bæði okkur og Iesend- unum muni hafa þótt P hátt — en ekki var auðvelt að ibreyta því, úr bví sem komið var, enda var kostnað ur við þessar tvær síður siÆ minni en við venjulegt bla3, Myndamót þessara tveggJ8 blaðsíðna fengum við svo prentaðar í prentsmiðju, se^ er eign prentara og ^13 prenta sjálfur. Nokkrar erI' ur urðu samt út af þessu við verkf allsmenn, en þær reynd- ust ekki alvarlegar, þvi við höfðum ekki framið nein lóg' brot. Þetta var þá skýringin a þvi, hversu litið og dýrt síð- asta tölublað var- Við getum ekki stillt okk- ur um að bæta því við, a° okkur hefur telrizt að gefa Ný Vikutíðindi út skilvíð' lega hver ja einustu viku &?¦ því það hóf göngu sína, hvað sem á hefur dunið, og von- um að svo verði framvegis- ! 1 „Fréttablaði Fálkans", sem út kom f jölritað í prentaraverkfalinu, er full yrt, að erlendis séu foreldr ar sektaðir, ef iböm þeirra eru á götunum. Eins og við höfum oft áður bent á, þá eiga f oreldr SKALDBE) Guðmundur Frí- maiui hel'ur látið hafa það eítir sér, að Jökuli Jakobs- son gæti lært mikið á því að ganga í skóla hjá konu sinni, Hönnu Kristjansdótt- ur, og á hann þar við rit- snilli, þvi bæði eru þau rit- höfundar. Annars eru nöfnui á síð- ustu ritverkum þeirra dá- lítið tortryggileg. Skáld- saga frúarinnar huitir „Ást á rauðu Ijósi", en leikrit Jökuls heitir „Hart í bak." Bátar - MAI ZF/TTERLING, brezka kvikmyndastjarnan, kom Er það algengt, að lög- regluþjónar hlaupi í kunn- ingja sína við dagblöðin með sögur, sem þeir vita engar sönnur á, en hafa fengið nasasjón af í starfi sínu? (Framh. af bls. 1) spyrja hvort ekki sé eitt- hvað bogið við skipaeftirlit- ið og hvort ekki sé gauKi- gæfilega rannsakað hvað valdi þessum tíðu sjóslysum- Það er harla undarlegt a^ eftiir því sem bátarnif stækka þeim mun fleia^1 verða slysin. Það vaktí ekki litla at- hygli að skipaskoðunarstjóri lýsti iþví nýlega yfir að eng- inn hérlendis kynni að msrfa veituhæfni bata. Samt ertí þeir umbyggðir hérlendis og lengdir, en enginn kann, seg ir stjórinn, að mæla það ná' kvæmlega út, hvort báturinn þolir í raun og veru þessar breytíngar og hvort hér er ekki beinlínis um að ræða stórhættulega smíði, serð geti valdið raunalegum slys- um. Það er tillaga vor að nefnd verði skipuð til þess að end urskipuleggja Skipaskoðun ríkisirus og erlendir sérfræð' ingar verði fengnir henni til

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.