Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.09.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 21.09.1962, Blaðsíða 1
HVAÐ GERHIST Á GEITHÁLSI? LESH) FRÁSÖGN VEITEVGAFÓLKSINS Á BLS. 4. RÐtfWQKQJ) Föstudagur 21. sept 1962 — 38. tbl. — 2. árg. — Verð kr. 4.oo ^STA GUNNARSDÓTTIR heitir þessi fagra stúlka, ^öi jafnframt íer rakari að iðn og þarna önnum kafin Vl* að snyrta hár viðskiptavinar nýju rakarastofunn- at hans Skúla Nielsen, sem hóf starfsemi sína um síð- ^stu helgi að Laugavegi 172- Og það er enginn annar *ö Skúli sjálfur, sem við sjáum í speglinum til hægri. BJÓRINN AÐ KOMA? ir úr leik — Ríkis- sfjórnin gengur í máiii! Ný Vikutíðindi hafa fregn að það eftir nokkuð áreiðan- legum heimildum, að ríkis- stjórnin hafi í undirbúningi samningu frumvarps, sem á að leggjast fyrir Alþing í haust, strax og það kemur saman, um leyfi til brugg- unar áfengs öls. Eru hér gleðitíðindi á ferð inni, því í sannleika er það furðulegt að leyft skuli að Kron, áróður- stöd komma Þeir, sem ganga um Banka stræti, geta séð sér til mik- illar undrunar, að í bókabúð, sem KRON rekur þar, er fullt af kommúnistískum tímaritum og bókum til sölu. "¦'iiiiaii^iia:,,,^,;,.. .a.iaMa.iai ¦ ;B:iaji«]iaiiaiiB!.B:,B:ia;;B:iai:B.Bi.»'aMB ¦]iailBiiaiiBiiIi:E:'B,iaia!iaiiaiiBi>a[!aiiaiiEiiBai.aiiai:Biiai]B!]aiiai!B!tBiiatta,iaiiBiiBttaiiBii>iiiaiiBi[aiiBiiajiBi[a Gleymdu tjöldunum! Höfuðverkur hátíðamefndar á Akureyri Hátíðahöldin á Akureyri ^tóðu í hérumbil viku, og *öda þótt allt virtist fara fram samkyæmt áætlun á yf- ^borðinu, hefur blaðið fregn *ð> að svo hafi hvergi nærri Ve*ið, og sé höfuðverkur for- ráðamanna hátíðahaldanna mikill þessa dagana. Nauniast munu öll kurl vera enn komin til grafar, en blaðið hefur heyrt talað am tuttugu sölutjöld, sem ætlunin hafi verið að leigja Hellu-böllin Hvernig er það eiginlega með þessi böll á Hellu? Enda þau alltaf orðið með allsherjar slagsmálum? Nýlega var hleypt þar inn 8—9 hundruð manns (meira en helmingi fleiri en leyfilegt er), og ballinu, sem átti að standa til kl. 2, varð að slíta klukkan rúmlega eitt, því þá logaði allt í blóðugum átökum. Verður ekkert gert til að hafa hemil á þeim óeirð- a>*seggjum, sem eyðileggja skemmtun fyrir öðrum og hleypa upp danssamkomum með ofbeldi, fyrr en mannskaðar hafa hlotizt af ? út fyrir torgsölu, svo sem gert er í Reykjavík 17. júní. Hafi verið reiknað með nokkrum gróða af leigu tjald anna. Tjöldin hafi hins vegar gleymzt svo algerlega í öllu írafárinu, að þau hafi fund- izt niðurpökkuð að hátíða- höldunuim loknum, og verði Ibæjarsjóður að borga brús- ann. — Sömuleiðis er talað um almargar stæðilegar trjá plöntur, sem koma hafi átt fyrir á torgum, en gleymzt. Þá hefur og. flogið fyrir, að gleymzt hafi að taka á móti forsetanum og föru- neyti hans, er þau komu til bæjarins, og hafi móttöku- nefndin mætt gestunum uppi í miðbæ! >Þá er og haft fyrir satt, að farið sé þegar að hefja undirbúning undir 150 ára afmælið, til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig! selja rótsterkt áfengi, en ekM hóflega sterkt öl. Þetta þjóðþrifamál hefur oft ver- ið til umræðu og valdið mikl- um deilum, en sem betur fer er búið að sanna það fyrir forráðamönnum þjóðarinnaf, að stúkumennirnir, sem þeir voru alltaf hræddir við, eru mjög fáir og- einir um það að vera á móti áfengu Öli. I Það er full ástæða að taká ofan iyrir ríkisstjórnhmi, er hún lætur ekki stúku-gant- ana hafa áhrif á gerðir sín- ar. '''•¦' Þetta mun vera eina boka- búðin í bænum, að undanskil- inni búð Máls og Menningar, sem hefur slíkt pródúkt á boðstólum. Hvað kemur til að Reyk- víkingar eru svo aumir, að léta kommúnista ráða Kaup- félagi Reykjavdkur og ná- grennis? Er ekki kominn tÉni til þess að almenningur fari að sækja aðalfundi KRON og kjósi þar til for- ystu ahnennMega menn, sem (Framh. á bls. 5) ¦ llBIIBiiBir«l]«llB|lBJtBIIB:iBIIBIIBll»ll»llBIIBIIBIlBIIBIIBIIBll»ll«llBll«ll»llBllBllBIIBriBllBII«)lBllBll»MBIIBUBIIBllBI)BI)BII«IIBIlBIIB Reif altarið og gráturnar! Óánœgja með kirkjuinnréttingu BREYTINOAR Á DÖFINNI? Blaðið hefur fregnað á skotspónum, að breyt- ingar muni á döfinni í Þórscafé til samræmis við þær ábendingar, er fram hafa komið hér í blaðinu, og mun ætlun- in að hafa allt með sið- menningarlegra sniði í framtíðiuni. Breytingar á dyravörzlu eru þó fyrsta skilyrðið til nm- bóta, f ramhjá því verð- ur ekki gengið! Blaðið hefur fregnað, að talsverð óánægja ríki hjá sóknarbörnum Reykjahlíðar- sóknar norður við Mývatn yfir innréttingu nývígðrar kirkju þar, og sé jafnvel áformað að rífa altarið, sem nú stendur í kirkjunni og setja annað í staðinn, svo og alla bekki kirkjunnar, sem séu bæði óþægilegir og ljót- IV. Málavextir munu vera þeir að trésmíðameistari héðan úr Reykjavík hafi verið feng inn tii að smíða bekki kirkj- unnar, og hafi eiginkona hans, ásamt systkinum sín- um gefið kirkjunni idýrar gjafir, þ. á. m. prédikunar- stólinn, þótzt hafa nokkurn tiliögurétt um innréttingu kirkjunnar og farið sínu fram í þeim efnum. Meðan á smíði bekkjanna stóð barst kirkjunni fagur kross úr Reykjavík, og (Framh. á bls. 5) *

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.