Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 1
1 HERT Á EFTIRLITM A mánudagskvöldið gerð ust þeir atburðir í Nætur- klúbbnum, er þar hafði Þá verið auglýst jazzkvöld, að dyravörður eða eftirlits maður krafði unggæðislega Sesti um skilríki, er sýndu að þeir væru orðnir 21 árs. Varð því heldur fátt um manninn innandyra, en portið fylltist af von- sviksum jazzunnendum, 'Þvi að eftirlitið sat við sinn keip og varð ekki um Þokað. Afkáraskapur áfengislög- gjafarinnar hefur ekki ver ÍO almenningi fyllilega Ijós, sökum þess hve lin- lega 'henni hefur verið framfylgt á sumum svið- 'Um. Þetta atriði til dæmis kemur flatt upp á gesti, sem hingað til hafa óáreitt h stundað skemmtistaði °g fengið sé „neðan í því" án tillits til strangra ald- urstakmarkana. Strangt eftirlit í þess- um efnnm sem öðrum er sjálfsagt. Það er bara lög- gjöfin, sem þarf rækilegr- ar endurskoðunar við. Með því að fylgja henni út 1 yztu æsar, eins og gert nefur verið á sumum svið- gm, hlýtur öllum að verða 'jóst, -hversu fáránleg hún er — og réttlaus í sið- menntuðu bjóðfélagi á 20. öld. IRfllt WD DSHJI Föstudagur 28. sept. 1962 — 39. tbl. 2. árg. _ Verð kr. 4.oo Furðuleq dómsnlðurstaða Slökkviliðsstióra ilsiðabætur m.a, það nisMptakust, að Reykjavíkurilupullur dæmdur iyrir ummæli um „ui lutu beuiíiigeymur snjópldgs voru lufnir stundu opnir", en uiskiptuleysið vurð til þess uð neisti kvelkti í geyminum og olli tugmitljdnu krónu tjóni Ritstjóra Nýrra Vikutíð- bandi við brunann mikla, inn, sem birtur er í heUd á inda var stefnt fyrir rétt sem þar varð snemma á ár- 3. og 7. síðu og viljum við inu og olli tugmilljóna króna benda lesendum á að kynna vegna ummæla í blaðinu í sambandi við störf slökkvi- liðsstjóra Keykjavíkurflug- vallar og þá einkum í sam- tjóni. Halldór Þorbjörnsson, sakadómari, kvað upp dóm- GOÐAFOSSMÁLIÐ Skipverj íknaðfr OG ^Lan forstjóka eimskips æsiskrifmorgunrlaðsins sér dómsniðurstöðuna, en þar segir m. a. orðrétt: „Verjandi áJkærðs hefur í vörn sinni haldið því fram, að Guðmiundur slökkviliðs- stjóri hafi sýnt hirðuleysi í starfi með því að láta það afskiptalaust, að ben^án- geymar snjóplógsins væru látnir stamda opnir, en ekki getur það réttlætt (framan- greind) ummæli. Verður að telja allair (framangreindar) aðdróttanir ákærðs á hend- ur Guðmundi rakalausar með öllu ..." Samt kemur í Ijós við rann sókn á brunanum, að Guð- mundur slökkviliðsstjóri „hafði fyrir löngu veitt því eftirtekt að ekkert lok var á ben^ángeymi þeim, sem kviknaði í", og niðiurstaða rannsóiknarlögreglunnar er sú, „að enginn vafi sé á því, að orsök íkveikjunnar hafi verið sú, að neisti frá raf- suðu hafi komizt ofan í benz- íngeyminn á snjóplógnum og kveikt í benzínuppgufun í honum ... Vafalaust virðist, að ekkert lok hafi verið á stútmum á benzíngeymin- um ... " í lögum um brunavarnir nr. 37 frá 1948 segir m. a. „að sérstaka aðgæziu skuli hafa þar, sem geymdar eru bifreiðir eða aðrar vélar, sem nota benzín eða annað eld- (Framh. á bls. 5) í.. nefur loksins komlð í ^jos livílíkt frumhlaup það J?r hjá forstjóra Eimsldpa- *eIags Islands og lögfræðingi ^ss, að ana til New York a sínum tíma út af Goðafoss ^álinu fræga, sem hefur nú nðað á þann veg, sem spáð |ar hér j blaðinu> að skip. erjarnir á Goðafossi vorn Upphafningar °9 sprúttnapp Innan lögreglunnar eru Vlssir menn þegar farnir fð renna hýru auga til yf- irlögregluþjónsstöðunnar, ^em losnar eftir ein þrjú ar eða svo. Reyna þeir mJög að upphefja sig í awgum yfirboðaranna, telja llklegt tij frama að nappa Sem allra flesta leigubíl- !ij6ra fyrir meinta sprútt- ?lu> og er þá sérstaklega einn tilnefndur, og er sá vestan. Við erum vísir 11 að segja af frægðar- Verkum hans síðar, svo að a|menningi megi líka ljóst Verða, hvílikur afbragðs- maður þetta er . ekki einu sinni ákærðir, þrátt fyrir tilraunir Morgun- blaðsins að læða því inn hjá almenningi að hér væri um að ræða smygl upp á 250 milljónir króna. Við gagnrýindum allt þetta háttalag harðlega hér í blað- inu og töldum það ósæmilegt að vera með æsiskrif í þessu sambandi og þá ekki sízt framkomu framámanna fé- lagsins, sem æddu vestur um haf í ofboði, án tilefnis, og gerðu sér svo lítið fyrir og ráku skipverjana þegar heim kom — án tilefnis- Þessir skipverjar hafa þó unnið margt þarft verk í þágu þessara manna og áttu enganveginn skilið slíka með ferð fremur en aðrir kolleg- ar þeirra á skipum Eimskipa félagsins. Forstjórinn lét nýlega ihafa það eftir sér í blaðavið- tali, að hann teldi heilbrigða gagnrýni á störf sin kær- komna, en lét um leið í það skína að æsiskrif yrðu ekki tekin til greina. Hann hefur þá vonandi lært eitthvað af skrifum Morgunblaðsins. 5 :::' -K MELINA MERCOURI gat sér heims- frægð með laginu Aldrei á sunnu- dögum, sem fór sigurför um víða veröld og vakti athygli manna á því, að tekin hefði verið sam- nefnd kvikmynd og það meira að segja af Grikkj- i um, sem áður S höfðu lítið komið| við sögu í kvik- myndagerð. En myndin þótti af- I bragð, sumum fannst hún snilld arverk. Um það geta Reykviking- ar sjálfir dæmt þessa dagana, þvi að nú er verið að sýna myndina í Austurbæjarbíói.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.