Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 3
NY VlKUTlÐINDI 3 Kaflar úr vörn »Brunamálsins« Hér fara á eftir kaflar úr Vörn Arnar Clausen, hdl., er blaðinu fannst rík ástæða töl að kæmi fyrir almennings s.jónir, enda þótt það sæi ekki fært að birta vörn- •öa í heild, sökum rúmleys- is. Há af ltöflum þessum ljóst Verða, að því fer víðs fjarri, ekki hafi verið „reynt að ^ana stoðum undir“ ásakan ir Þær, er blaðið birti á liend »r slökkviliðsstjóranum. í^að skal tekið fram, að ðlaðið birtir kafla þessa án ^njnráðs við lögfræðinginn, e»da ekki venja í slíkum mál UlT|, og höfum við það eitt °kkur til afsökunar, að okk- fannst vörnin eiga brýnt er|ndi til lesenda blaðsins til glöggvunar á málinu. . ^ upphafi varnarinnar ger- Verjandinn þær dómkröf- llr> ..AÐALLEGA, að ákærð- Ur Verði algerlega sýknaður ff öllum kröfrnn ákæruvalds j»s í málinu“ auk málsvarnar Jauna, „TIL VABA, að á- . r®i verði aðeins dæmdur * yægustu refsingu, er lög eimila, auk þess sem hann yerði algerlega sýknaður af V* bótakröfum í málinu.“ J.TIL ÞRAIJTAVARA er , raf izt stórlegrar lækkunar *>ota,“ stjóranum- Var krafizt rami sóknar á brunavömum vall- arins, svo og starfi slökkvi- liðsins, og skorað á slökkvi- Iiðsstjórann að svara og bera af sér ádeilurnar. Ekkert af þessu hafi verið gert. Síðan segir orðrétt: „Eftir margnefmdan bruna fór fram rannsókn af hálfu rannsóknarlögreglunnar, eins og venja er í slíkum til- fellum. 1 skýrslu Magnúsar Egg- ertskonar, varðstjóra, um ibrunann segir m. a. á bls. 6 neðarlega, að það virðist eng inn vafi, að orsök íkveikj- unnar hafi verið sú, að neisti frá rafsuðu hafi kom- izt ofaní benzíngeyminn á snjóplógnum og kveikt í benz ínuppgufun í honum og vald ið sprengingimni (sem síðar olii brunanum). Vafalaust virðist, að ekkert lok hefur verið á stútnum á benzín- tanknum, o. s. frv. ... 1 sömu skýrslu, bls. 5, seg ir Magnús eninfremur, að Guðmundur slökkviliðsstjóri, er var viðstaddur, þegar rannsókn iþessi fór fram, hafi tjáð honnm (Magnúsi), að hann hefði fyrir Iöngu veitt því eftirtekt, að ekk- ert lok var á benzíngeymi þeim, sem kviknaði í. Fyrir nokkm síðan kvaðst hann um er skýrt tekið fram, að slökkviliðsstjóranum í hverju umdæmi beri að hafa eftirlit með branavörnum og annast um, að þær séu í samræmi við lögin og reglugerðir þar að lútandi. I 10. gr. nefndra laga eru ákvæði um meðferð á eldi, ljósum, eldfimum efnum o. fl. I 2. mgr. 10. gr. era á- kvæði um það, sem er með öllu bannað. í>ar segir orð- rétt í 2. tölulið: „Að bera kerti eða lampa, sem ikveikt hefur verið á og eigi er byrgður í öraggu ljóskeri, glæður eða annan eld, nema í lokuðum járnkassa, um fjós, fjárhús, hesthús, hey- hlöður, vinnustöðvar eða um aðra staði, þar sem mikið er fyrirliggjandi af heyi, hefil- spónum, eða öðrum eldfim- um efnum Ennfremur að reykja tóbak eða kasta þar frá sér logandi eldspýtu, vindli eða vindiingi með glóð. Sérstaka aðgæzlu skal hafa þar, sem geymdar eru bif- reiðar eða aðrar vélar, sem nota benzín eða annað eld- fimt efni.“ 1 37. gr. sömu laga segir orðrétt: „Nú kemur í ljós við réttarrannsókn, að sýnt hefur verið óleyfilegt hirðu- leysi um atriði, sem skylt er að gæta eða eru bönnuð í lögum þessum, og skal við- komandi þá látinn sæta á- byrgð, eftir því sem málefni þykja standa til.“ Eg tel, að fyrir liggi ó- yggjandi sannanir um hirðuleysi slökkviliðsstjór- ans varðandi þetta atriði, og bið dómarann að hafa þetta í huga, er hann kveð ur upp dóm í máli þessu, enda þótt ákæravaldið hafi ekki séð ástæðu til málshöfðunar gegn slökkv iliðsstjóranum út af því, en höfðar í stað þess op- inbert mál eftir kröfu slökkviliðsstjórans gegn umbj.m. fyrir að benda á hirðuleysi hans í blaði sínu.“ Næst segir í vöminni frá atviki, er fyrir kom á Rvík- urflugvelli í sambandi við það, er sjúkraflugvél Björns Pálssonar, hlekktist á í lend- ingu, en ýtarleg frásögn af því birtist hér í blaðinu á sínmn tíma, en störf slökkvi- liðsins í það skiptið, voru kærð til flugmálastjóra, svo fráleit þóttu þau. Síðan segir orðrétt: „1 ákæraskjalinu, svo og í kæra slökkviliðsstjórans, er lögð mikil áherzla á þann þátt ummæla blaðsins, að tjara mimi hafa verið á vatnsgeymum flugvallarins. Það er staðreynd, að Rvík- urslökkviliðið náði ekki vatni úr nefndum vatnsgeymum, er það var reynt- Enda þótt talið yrði sannað, að vatn hafi verið á geymunum, er bruninn mikli varð, verður ekki komizt fram hjá þeirri staðreynd, að tjara var geytmd á nefndum vatms- geymum í a.m.k. 3—4 ár, með vitund og a.m.k. þegj- andi samþykki slökkviliðs- stjórans, Guðmundar Guð- mundssonar, sbr. framburð hans sjálfs hér fyrir dómin- um, svo og framburð vitn- anna, Guðna Jónssonar (bls. 5, endurrit) og Hilmars Berg steinssonar (bls. 6—7, end- urrit) • Á þeim tíma, sem tjaran var geymd á geymunum, var Guðmundur slökkviliðsstjóri, og á þeim árum var stöðug umferð flugvéla um völlinn, bæði i innanlands- og milli- landaflugi. Svo heppilega vildi til, að enginn stórbruni varð á flug vellinum á þeim árum. Ábyrgð slökkviliðsstjór- ans var þó hin sama, og af þeirri ástæðu tel ég ekki skipta máli til réttlætingar ummælum blaðsins, á hvaða tíma tjaran var á tönkunum. Eg tel því, að fráleitt væri að dæma umbj.m. til refsing- ar vegna ummælanna um tjörana. Þau ummæli eiga fullan rétt á sér. Heimildarmaður blaðsins vissi ekki betur en að tjaran væri enn á tönk- unum, enda eðlilegur mis- skilningur, þar sem Reykja- víkurslökkviliðinu tókst ekki að ná úr þeim vatni. Heim- ildaxmanninum var kunnugt um, að hún íhafði verið sett á tankana. Eins og áður segir tel ég fráleitt að dæma umbj.m. fyrir ummælin um tjöruna og með því hvítþvo slöikkvi- liðsstjórann af allri ábyrgð Framh. á næstu síðu. í*á eru talin upp ummæl- > sem stefnt var fyrir, en Peirra er nákvæmlega getið 1 Jómsniðurstöðum á öðrum stað í blaðinu. Síðan segir, að sýknukraf- sé fyrst og fremst byggð Pví> að ummælin, sem ®M*t er fyrir, fari á engan ait út fyrir þau takmörk, bhK leyfUeg 8411 1 ^snrýni aos á opinberum starfs- »nni, þar eð blaðið hafi ein- ^°hgu bent réttilega á stað- yndir, sem almannaheill ef jist, að bent sé á, enda eftir brunann á Reykja ^nrflugvelli í janúarmán- v„ si* komið í Ijós, að brnna °rnum og slökkvistarfi á ^ngvelHnum sé mjög ábóta- • ant’ °S hafi gagnrýni blaðs S eingöngu verið ætluð tU vekja rétta aðila til um- -U^SUnar um það vandræða- sfend, sem gæti hæglega eFðið til þess, að fjöldi ^annslífa færi forgörðum, lUí eignatjóns. Hafi slíkri gagnrýni hlotið að beinast að ^luverðu leyti að slökkviliðs (Guðmundur) hafa tekið eft ir því, að búið var að breiða tusku yfir benzíngeyminn. Litlu ofar á síðunni segir Magnús ennfremur: „Enginn veit (og Guðmundur þá ekki heldur), hve mikið benzín var á honrnn, þegar íkvikn- unin varð-“ Því verður sem sagt slegið föstu, að slökkviliðsstjóran- um hafi lengi verið kunnugt um, að opixm benzíngeymir er á bílaverkstæðinu, þar sem hann vissi að iðulega var verið að rafsjóða. Þetta lætur hann afskiptalaust, og iþó heldur hann því fram í grein sinni í Vísi 10. febr. s. 1., að ef eldur kvikni í skál- um slíkum sem þeim, er hér um ræðir, þá sé eins gott fyrir viðstadda að forða sér, því vonlaust sé að reyna að slökkva,. þar sem skálamir hljóti að brenna, eins og dæmin sýni úr Reykjavík. í þessu samibandi er fróð- legt að líta aðeins á ákvæð- in í lögum um brunavarnir, nr. 37 frá 1948. I lögum þess Skólinn tekur til starfa 8. okfóber Barnadansar og börn, unglinga lengra komna. samkvæmisdansar fyrir fullorðna, byrjendur og Innritun hefst mánudaginn 24. september í síma 33222 og 38407 daglega frá kl. 9—12 og 1—7 e.h. Framhaldsnemendur tali við okkur sem allra fyrst. Upplýsingarit liggur frammi í bókaverzlunum. Dansskóti Hermanns Ragnars

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.