Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 4
4 NY VIKUTlÐINDI Vörnin (Framfa. af bls. 3) af að hafa látið viðgangast, að hún væri sett á þá og lát- in vera þar um árabil. SMkt væri fráleitt. í þessu samlbandi má Mka geta þess, að slöbkviliðsstj. hefur sjáifur lýst yfir því, að vatn til slökkviMðsstarfa á flugvelMnum sé mjög af sfeomum skammti, þar sem allar leiðslur til vallarins séu of grannar. Hverjum ber að sjá um, að þessu sé ekki ábótavant?” Þá tekur verjandinn fyrir þau atriði, er vita að slökkvi liðsstjóranum persónulega, og bendir á, að slökkviliðs- stjórinn hafi ekki svarað þeim atriðum, er snerti störf hans, sem vegna eðlis síns sé þannig vaxið, að ef mið- ur fer geti af þeim mistök- um stafað mikil hætta fyrir líf manna og eignir. Skrif blaðsins hafi því verið mið- uð við það, sem almannaheill krefðist, og á engan hátt ætluð til að meiða æru við- komandi manns. Síðan segir orðrétt; og skal lesendum bent á, að um- ræddir III liðir birtast allir í ákæruskjali því, er birtist með dómsorðum: ,,Eg mun nú ræða einstök ummæli, sem tiltekin eru í ákæruskjali, eftir því sem tilefni er til: Um lið I. 1. töluliður: Um þennan Iið er það að segja, að stað- reynd er, að alöfckviMði vall- arins tókst efeki að slöfckva eldinn, áður en hann breidd- ist út. Jafnframt er það stað reynd, að siöfekviliðið kom efeki aðaldælúbifreið sinni í gang og átti móg með að bjarga slöfekviMðsbifreiðum út úr Slöfckviliðssfeálanum, í stað þess að fást við eldinn á byrjunarstigi hans, sem hefði átt að vera auðvelt, þar sem fram hefur feomið af framburði vitna, er unnu við logsuðu í umrætt skipti, að gólfið hafi verið þurrt og hreint, og eldurinn staðbund inn í byrjun. Slöbkviliðsstjórinin heldur því fram I blaðagrein sinni í Vísi 10. febrúar s-1., að all- ir skálamir hafi orðið alelda á nokfcrum sefcúndum. Þetta fær ekki staðizt, því þá hefði efeki tekizt að bjarga flest- öllum innanstofeksmunum, m. a. teppum af gólfum í matsal Loftleiða. Þeirri stað- reynd verður heldur ekki neitað, að eldurinn kviknaði við bæjardyr slökkviliðsins. Eg mótmæli því eindregið, að í þessum lið sé farið út fyrir takmörk leyfilegrar gagnrýni, og vísa til þess, sem að framan er rakið. 2. töluliður: Þennan lið tel ég ekki ástæðu til að ræða. Hér er þess aðeins fcrafizt, að almenningur fái að vita allan sannleikann í málinu- Eg mótmæli því, að þessi lið ur geti verið meiðandi fyrir slöbkviliðsstjórann sem slík- an, og vísa að öðru leyti til þess sem að framan er rakið. 3. töluliður: Eg vísa til þess, sem að framan er rak- ið um þennan lið, og leyfi mér að benda á, að byrjunar aðgerðir liðsins voru fálm- kenndar, auk þess sem ekki tófest að feoma dælubifreið- inni í gang, þannig að litlu munaði jaánvel, að hún brynini inni, enda þótt með naumindum tækist að ýta henni út úr slökkviMðssfeál- anum. Ummæli þessi eiga því fuM an rétt á sér og eru ekki á nokkurn hátt meiðandi fyrir SlökkviMðsstjórann sem slík an. 4. töluliður: Eg mótmæli því, að ummæli ,þessi eigi við slökkviliðsstjórann sem sMk- an eða geti verið meiðandi fyrir hann, og vísa að öðru leyti til þess sem að fram- an er ralkið. 5. töluliður: Hér á við sama og um lið nr. 4, en ég vil bæta því við, að það voru sannarlega furðuleg vinnu- brögð hjá slökkviliðinu að sprauta vatni inn um dym- ar á slökkviliðsskálanum í stað þess að reyna að kæfa eldinn í þeim skála, sem hann var í. 6. töluliður: Eg mótmæli þvi, að þessi töluliður geti verið meiðandi fyrir slökkvi- liðsstjórann, þar sem 'hér er eingöngu almennt rætt um það, að almenningur eigi kröfu á því, að slökkvilið vall arins sé fært um að gegna hlutverki sínu, hvað ég tel mig hér að framan hafa sýnt fram á, að ekki er. 8. töluliður: Þennan tölu- lið tel ég ekki meiðandi fyrir slökkviliðsstjórann, sbr. það sem að framan er rakið um tjöruna. Um lið H. 1. töluliður: Eg mótmæli því, að þessi Mður sé meið- | andi fyrir slökkviliðsstjór- HÖFUM FYBIKLIGG JANDI FORDUMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF ann, með vísan til þess, sem að framan er rakið, og leyfi níér að leggja áherzlu á, að slökkviMðsstjóri hefur ekki enn sagt sannleikann um raunvemlegt ástand bruna- vaxna á flugvellinum, enda þótt hann hafi í blaðaskrif- um sínum að vissu marki við urkennt, að iþeim sé ábóta- vant, enda tel ég mig hér að framan hafa sýnt fram á, að þeim hafi verið ábóta- vant, og um það atriði er engum frekar um að kenna en slökkviliðsstjóranum sjálf um. Ummæli iþessi standa því óhögguð. 2- töluMður: Eg mótmæM því, að þessi Mður sé meið- andi og vísa til þess, sem að framan er rakið um tjöruna. 3. töluUður: Hvað þessum Mð viðkemur, tel ég mig hafa sýnt fram á hér að framan, að þau ummæM blaðsins, að slökkviMðsstjórinn sé óhæf- ur til að gegna starfi sínu, eigi fullan rétt á sér. Hvað síðara atriði þessa töluMðs viðkemur, um að slökkviMðsstjórinn hafi söls- að undir sig starfið af fyrr- verandi slökkviMðsstjóra fyr ir póMtískar sakir, þá tel ég, að sýkna beri umibj.m. af þessum ummælum, þaf sem 108. gr. alm. hgl. (brotið var 1 ákæruskjaU aðeins heimfært undir þá grein) eigi hér ekki við, þar sem ummælin varða efeki beinlín- is starf slökkviMðsstjórans eða framkvæmd þess, en ég tel, að 108- gr. eigi aðeins að vernda opinberan starfs- mann í sambandi við fram- kværnd starfa hans, ef um- mæMn eru iborin fram, þegar starfsmaðurinn er ekki að gegna starfinu, sbr. greinar- gerð varðandi 108. gr. með frumvarpi að alm. hegl. Öðru. máM væri að gegna, ef meint ummæli hefðu ver- ið höfð uppi við slökkviMðs- stjórann, er hann var að gegna starfi sónu. Þá hefðu ummæMn ekki þurft að varða framkvæmd stárfsins sjálfs. Ummæli þessi beinast miklu íremur gegn þeim manni, er veitti slökkviUðs- stjóranum starfið og má öld- ungis jafna þeim við það, ef sagt hefði verið í greininni, að rangindum hefði verið beitt og óiéttlæti haft í frammi, er honum var veitt starfið. Fyrir sMk ummæU tel ég, að ekki sé fcostur að refsa skv. 108- gr., því að fram- angreindan skilning beri að leggja í ofangreind ummæM í blaði umbj.m. 4—5. töIuUður: Eg mót- mæili þessum töluMðum og læt nægja að visa til þess, sem að framan er rakið um starfaferil slökkviMðsstjór* ans. Um Iið HI. 1—2. töluliður: Eg nxót- mæli þessum liðum og nægja að vísa til þess, sem að framan er rakið. 3. töluliður: Eg mótmæl1 þessum Mð með vísan til þess, sem að framan er rak- ið, og leyfi mér að bæta við, að 1 grein sinni í Vís1 10- febrúar s.l. minnist slökkviliðsstjórinn ekki a það, að tjaran var á vatns- geymunum með hans vitun og a. m. k. þegjandi sam- þykki í a. m. k. 3—4 ár. 4. töluliður: Eg mótmæl1 þessum lið með visan til þe63 sem að framan er rakið, og vil í þessu sambandi legSI* hef áherzlu á það, sem eg reyndar minnzt á hér a framan, að þessi urnmæk svo og flest önnur, sem tn eru tekin í ákæruskjaliná við eru sMtin úr samhengi efni greinanna í heild^ °S gefa þvi ein sér ekki nétta hugmynd um það, sem veri er að ræða um. Bið ég dóm' arann að hafa þetta í huga> er hann á að kveða upp óón1 í máli þessu, þar sem oxo mæli, sem eMa kynnu að vera talin meiðandi, þurfa að vera það, ef þau eru efck1 sMtin úr samhengi við ^111 viðkomandi greinar í heilú^ 5—6—7— og 8. töluUður: Eg mótmæli þessum liðum 1 heild með vísan til þess, sein að framan er rakið, og tel Mði þessa eiga fuUan rétt 3 ser. I íslenzkum lögum er ekfc1 til ákvæði, er samsvari 26 gr. 1. tölulið hegningarlag anna dönsku. Efni þeirrar greinar er a þá leið, að aðdróttun sé refSJ laus, þegar sá, sem í góór’ trú ber hana fram, hefur gert það til réttlætanlegrar gæzlu opinberra almanna hagsmuna. Prófessor Ármann SnæV arr hefur við kennslu í deild Háskóla íslands látlð í ljós það áht, að sarna reg a yrði tajin gilda hér á lan<M; enda þótt bein lagaákv*®1 um iþetta vanti. . . Eg vil um þetta atrl leyfa mér að benda dómar. anum á bls. 346—347 í nt! prof. Stephen Hurwitz, Krfm1 nalret, Special Del. (Þar kemur það skýrt fraiU' að tblöð njóta ákvæðis þessa ar greinar í dönsku 1ögnh um ium refsileysi, þegar ein3 er ástatt og í þessu máh, a® skrifin eru eingöngu s®1 fram til gæzlu almannahag®' muna. Eg tel mig hér að íraxo&Þ (Framh. á næstu rfðUi

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.