Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 28.09.1962, Blaðsíða 6
6 NY VIKUTlÐINDI VIÐ HÖFUM B 1 L A N A sem yður vantar BlLASALINN við Vitatorg SÍMAR: 12500 — 24088 LEE Vinnubuxur Vinnujakkar Gallabuxur Samfestingar. Vinnufatabúiin Laugavegi 76. Sími 15425. ----------- Bifreiðaleigan B 1 L L I N N Höfðatúni 2. sími 18833 Þriðji hluti liinnar hörkuspennandi framhaldssögu eftir CHARLES WILLIAMS: * 4. Eg yppti öxlum og stóð á fætur og tók að ráfa í eirðarleysi um stofuna. Það var eitthvað ögrandi í rödd ihennar, og þegair ég sneri mér snögglega til að lita á hana, sá ég iþað sama í augum hennar. Eg gekk að tsófanum, sem Ihún sat á. Hún færði sig, svo að ég gæti isetzt, og ég settist við hlið hennar. Birtan var að dvína inni. Eg smeri mér að henm. Hún horfði á mig. I þetta skiptið leit hún ebki undan. Hún hristi höfuðið glettnislega. — Eg er alitaf að reyna að koma því fyrir mig, hvort þú ert líkari rómverskum skylmingaþræli, sagði hún, eða Lothari, sem nappaður er í röngu svefn- henbergi. Þetta er alveg furðuleg samsetning — rautt hár og glóðarauga. Hún strauk skeinumar á kjammanum á mér: — Er iþetta sárt? — Nei, svaraði ég. Eg kyssti bana. Varir hennar aðskiidust og band- leggir hennar vöfðust þétt um 'hálsinn á mér. Eg kyssti hana aftur. Hún gaf frá sér hása stunu lengst neðan úr hálsi, en iskyndilega vatt hún sig úr faðmi mér og stóð á fætur. Hún var rjóð í andliti og andstutt. Hún smeygði eér umdan höndum mínum og hljóp inn í næsta iheirbergi. Eg náði henni við rúmið. — Það er svo ikalt héma inni, hvíslaði hún. Lok- aðirðu glugganum? Eg teygði mig yfir rúrnið til þess að draga glugga- tjaldið frá og ganga úr skugga um það, en meðan ég stóð þanniig hrinti hún mér skyndilega af ölum mætti. Eg skall auðvitað niður á rúmhomið og rann niður á gólfið. Hún hljóp fram í setustofuna og skellti hurðinni á eftir sér. Eg reis á fætur í heift minni. Hún skyldi ekki komast svo auðveldlega í burtu; það var engin læsing á hurðinni. Eg hrinti hurðinni upp og ætlaði að æða á eftir hexmi. En hurðin opnaðist ekki nema öriítið. Það bafði eitthvað verið sett fyrir hana neðanverða. Ég skall með andlitið á henni, þegar ég ætlaði að halda áfram. Eftir talsvert erfiði tókst mér að opna hurðina nógu mikið til að geta smeygt mér meðfram henni. En Þa var það um seinan. Hún var að aka bílnum út úr skúmum. Ég hljóp út að glugganum og kom r®tt mátulega til að sjá hana aka á brott. Hún vissi það mætavel, að hún væri örugg, Þe»ar hún væri komin út úr húsinu. Innan hálfrar mílu héðan myndi hún rekast á lög’ reglubíl. Tíu mínútur liðu. Ég gekk út að glugganum og g®@® ist út. Vegurinn var auður og Mautur í rökikrinu, en það var ekkert farartæki sjáanlegt. 5. HEIL KLUKKUSTUND leið áður en ég þorði að trúa því. Hún hafði ekki sagt frá því, að ég væri þarna. Eg braut iheilann um ástæðuna. Hafði hun kannski lent 1 árekstri? Áður en myrkrið skall á, fékk ég mér kjötbita að borða og drakk kaffisopa með. Eg slökkti á gashitun- inni af ótta við, að það kynni að sjást inn um glugS® tjöldin, gefck úr skugga um, að útidyrnar væru læstai og hnipraði mig saman í sófanum með teppi ofan a mér. Það rigndi í sífellu. Rigningarhljóðið er ömurlegt! Um morguninn ringdi ennþá. Að vísu ekki eins ákaft og um kvöldið, en það var þéttur, grár úði, sem »a^ til ikynna, að hann myndi ekki fara næstu vifcuna. Eg hitaði mér kaffisopa og ihlustaði á fréttirnar- Lögreglan 'hélt 'leitinni áfram. Það var ekkert annað fyrir mig að gera en halda kyrru fyrir þama oinS lengi og mér var unnt. Það var engin leið að ganga úr skugga um, hvort ,hún hefði farið tii lögreglunnar eða ekki, en mestar líkur voru á því, að hún hefð1 ekki gert það og myndi þá ekki gera það. Dagurinn dragnaðist áfram. I rökkurbyrjun 'heyi'ö1 ég bíl aka upp að ihúsinu og nema staðar fyrir frama11 bílskúrinn. Eg gægðist út. Þetta var Suzy. Ég heyrði ihana stinga lyklinum í skrána. Hún kom inn og lokaði hurðinni fljótt á eftir sér. Hún var 1 öðru pilsi og annari peysu og í dökfcri kápu, og and- lit hennar var vott af regnúðanum. Hún var með skjala tösfcu undir handleggnum. Eg ætlaði að fara að segja eitthvað, en hún hrist1 höfuðið aðvarandi: — Það er enginn tími fyrir spurningar. Fárðu 1 frakkann þinn og taktu fatasnúruna þama niður, me an ég tæmi öskubakkana og hendi niðursuðudósunum- Við megum ebki skilja eftir nein merki um dvöl Þina hér. „ | Eg smeygði mér í frakfcann, meðan hún flýtti ser að laga til og fjarlægja teppið, sem ég ihafði 'breí ofan á mig. — Hvert eruim við að fara? spurði ég. — Inn í borgina aftur. Það er öruggasti staðurm11 fyrir þig, eins og nú er komið. 6. ÉG VEIT ekki hversu seinna það var, sem við ókuiu inn í bílskúrinn. Eg hafði hniprað mig saman aftur Skottinu alla leiðina, og enda iþótt ekki færi sem a^^’a bezt um mig, hafði það þó verið öruggasti staðuruU1- Hún kom og opnaði fyrir mér. Við gengum yfir graS flöt með kafgrasi, svo að rigningarúðinn slettist upP eftir okkur, hún stakk iykli í stóra glerhurð. Innifyrn var stór salur með pálmurn í pottum og tveim lyftuh1' Það var allt hljótt þarna. Önnur lyftan stóð Við fórum inn, og hún þrýsti á hnapp. Þegar við f°r um út, var ekki nokkra manneskju að sjá. Svo opua hún aðra hurð. ^ Það sem við mér blasti var gríðarmikil stofa 010 þúsundum bóka, grátt gólfteppi og marglit glug&a tjöld. Hún leiddi mig inn í annað herbergi. Þar vorn | enn fleiri tjöld, tvíbreitt rúm, griðarmikið, tvíbrel rúm, og Ihinum megin við það voru dymar inn í na herbergið. . — Mig langar til að spyrja þig spumingar, sag hún, þegar við vorurn setzt inni í setustofunni. HversU vel heldur þú, að þú getir treyst kunningja þíuuru, Red Lanigan ?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.