Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.10.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 05.10.1962, Blaðsíða 1
FRAMSÓKN ÖGRAR KOMMUM Það hafa kommúnist- ar haft upp úr sam- vinnubröltinu við Fram sóknarmenn, að hinir síðarnefndu hafa fengið slíkan áhuga f yrir ve'rka lýðsbaráttu, að þeir eru famir að bjóða fram UPP á eigin spýtur í verkalýðsfélögum í höf- uðborginni, og hefur slíkt ekki gerzt áður i sögunni að undantekn- jön plássum úti á landi, Þar sem kaupfélögin hafa töglin og hagldirn- ar. Og nú bjóða Fram- sóknarmenn fram í stétt arfélagi bifreiðastjóra °g segja í forsendum fyrir framboðinu, að sterkasta framboðið gegn núverandi stjórn v*ri „listi án kommún- ista"! Þetta telja margir glöggt vitni þess, að ^agu Framsóknarmanna vfirleitt sáu að opnast °g allri samvinnu þeirra við kommúnista sé að Uuka. Það var ekki von- ^fn fyrr. Þess mun held ^r ekki langt að bíða að Itommamir standi eftir e>ns og uppdagað nátt- tröll. RÐtf WD D60J] Föstudagur 5. okt. 1962 — 40- tbl. 2. árg. mstmmumnmmim-' nata——ina«— Verð kr. 5.oo AMSÆRI GEG Fá þeir engssra þingmcsnn kosinn í ^or? • • Undanfarið munu hafa staðið yfir samningar milli Framsóknarflokksins og Þjóðvarnarflokksins um sam eiginlegt framboð við næstu Alþingiskosningar, sem fram eiga að fara í vor. Ástæðan er talin vera sú staðreynd, að Alþýðuflokkurinn hefur ekki nægilegt fylgi til þess að koma að manni í Rvík og hafa þeir því rottað sig sam an með það fyrir augum að ganga að Alþýðuflokknum dauðum. Við síðustu kosningar til Alþingis iþurft Sjálfstæðis- flokkurinn að lána Alþýðu- flokknum yfir 200 atkvæði í Reykjavík til þess að hann yrði ekki þurrkaður út af þingi, en höfuðvígi hans, Hafnarfjörður, féll í átökun- um vð bjargvættinn. Ef Þjóð vörn sameinast nú Framsókn í Reykjavík hafa þau á sjö- unda þúsund atkvæði sameig inlega og ekki ósennilegt að kommar mundu styrkja þá sambræðslu með eitt þúsund atkvæðum tii þess að fyrir- byggja að Kratar fái mann á þing með stuðningi Sjálf- stæðisflokksinB. Auðvitað er það möguleiki að Kratarnir fái kjörinn 1 mann í Reykjaneskjördæmi, en þar eiga Framsókn og Þjóðvörn einnig töluvert íylgi og Kommar gætu hjálp að þar til án vemlegs tjóns. Sjálfstæðiöflokkurinn þarf ekki að hafa neinar áhyggj- ur af þessu brölti vinstri flokkanna, því þótt Alþýðu- (Framh. á bls. 5) Sótti enginn um? ^lör lögreglumanna éviðunandi ^að fór eins og við höfð- ^ sagt fyrir, áhuginn fyrir a«su lögregluþjónastöðun- J reyndist heldur Iítill, og ^ Því er við vitum bezt, bár ^ aðeins örfaar umsóknir, ¦8 því fyrirsjaanlegur hörg- J*JJ á lögregiuþjónum í vet- g nema hið opinbera sjái Ieg um hönd og bæti vera- J>* kjör lögreghiþjóna, svo velja megi úr hæfustu um «jendunum um starfann. I J'að er vel til fundið hjá ^mplurum að halda upp a bindindisdaginn með andláti NtTÍMANS! Það er óþarfi að fara mörg um orðum um nauðsyn þess, að hafa hæfa lögregluþjóna í starfi. Ekkert starf út- heimtir meiri lipurð í um- gengni við samborgarana, enda hefur meiri ábyrgð ver ið lögð á herðar þeirra en hins almenna borgara, og verður ekki annað sagt, en að við þeirri áibyrgð hafi verið brugðist afar misjafnlega. Sömuieiðis hefur þjálfun lögregluþjóna seinustu árin verið afar áJbótavant, og má vafalaust rekja talsverðan hluta af misferlunum til van kunnáttu á starfinu. Enn er því við að bæta, að launakjör lögreglumanna eru svo bágborin, að þeir verða að leita sér hvers kyns auka vinnu til að haf a of an ¦ af fyrir sér. Hér verður að gera breyt- ingu á. Launakjör lögreglu- manna verður að bæta. Þjálf un þeirra verður að vera í fullkomnu samræmi við á- byrgðarstarf þeirra- Hið op- inbera má ekki draga leng- ur að taka þessi mál til al- varlegra endurbóta. •iíi'ííSííi BILL HALEY OG FELAGAB (sjá bls. 2) VÍNOKRIÐ! ÁT¥R sSaifestir okrið á vínveifingum Hin nýja verðskrá, sem Afengis- og tóbakseinkasala ríkisins hefur fyrir skömmu gefið út um verðlag áfengis á veitingahúsum, hefur und- irstrikað það gegndarlausa okur á vínveitingum, sem viðgengizt hefur á vínveit- uigastöðum borgarinnar, og Ný Vikutíðíndi vöktu athygli á á sínum tíma. Svo sem kunnugt er, er verð á áfengi bundið lagaákvæðum, og því um skýlaust lagabrot að ræða, ef áfengi er selt dýr- ara en verðskráin segir til um. Er þess að vænta, að öt- ullega verði gengið fram í eftirliti með því, að farið (Fraimh. á bls. 5) i i i r : i i » e I I .1 .í I II I. I 1 1. II l I t I II 'I 1 I I I! t l i I l l ¦( l II | ¦! .i i 'i < ( ¦ I ¦ i | i i I I i . l l *: » , , ,, ,|, i, , , , Olympíufarar víta Skáksambandsstj. ( Uppi hafa verið óánægjuraddir út af skipun Slíúk- sambandsins í lið það, sem sent var á Olympíumótið í haust. Nú hafa sjálfir Olympíufararnir hafið upp raust sína í tímaritinu SKÁK og eru á sama máli! Islenzkir skákmenn hafa yfirleitt staðið sig jafnbezt af íþróttamönnum þehn, er sendir hafa verið utan á al- þjóðamót. Þess vegna hafa landsmenn alltaf fylgzt vel með frammistöðu þeirra og haft nokkurn metnað fyrir þeirra hönd. En ekki hefur alltaf tekizt að senda alla beztu mennina á Olympíu- skákmótin, og haf a þar kom- ið til ýmsar persónulegar á- stæður. Ef sterkustu skákmennirn- ir hefðu til dæmis í sumar verið í góðri æfingu og til- tækir til alþjóðakeppninnar, munu Islendingar hafa haft allgóða möguleika til að keppa um þriðja sætið í A- flokknum (efsta flokknum) Þarf ekki annað en að nefna nöfn eins og Friðrik Ólafs- son, Guðmund Pálmason, Inga R. Jóhannsson og Arin- (Framh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.