Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.10.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 05.10.1962, Blaðsíða 3
NY VIKUTÍÐINDI 3 Kvikmyndir^ ^I DKEI Á ^unnudögum % geri ekki ráð fyrir, að bað verði hætt að sýna mynd- XÐa ALDREI á SUNNUDÖGUM 1 Austurbæjarbíói, þegar þessar línur komast á prent, og sé einhver meðal lesenda, sem «kki hefur skroppið þangað i£völdstund, finnst mér ástæða lil að benda viðkomandi á að iáta myndina ékki fara fram siá sér. Eg veit ekki, hvort það er svo nnkið leggjandi upp úr boðskáp ^nyndarinnar, að tefla þurri 'og •Jónas Jónasson og Richard Sigurbaldursson í hiutverkum Heraklesar og einkaritara hans. ' lífv nna heimspeki gegn lífsgleð Xnni í hennar svæsnustu mýnd, °S fara halloka, —- auðvitað. Það er í sjálfu sér ekkert riý- s,árlegt efni. En um þetta efni er farið snilldarlegum höndum, að svo til hvert einasta atriði myndar- innar er eftirminnilegt — og það að verðleikum. Og það er ekki aðeins leikur Melinu Merc- ouri, sem hún fékk þó Grand Prix fyrir í Cannes árið 1960, sem gefur myndinni gildi sitt, leikstjórn og leikur Jules Dass- in stendur sizt að baki, og hörð má samkeppnin hafa verið, að gengið skyldi framhjá honum i ver ðl au n ave itin gunum. Hispurslaust buslið i sjónum. — drykkjudans einmana Grikkj ans — ineðhöndlun óframfærna sjóliðans — hversu lengi væri ekki hægt að halda áfram í upp talningunni á því, sem maður minnist i upprifjuninni, og bros ir með sjálfum sér af anægju að hafa fengið að sjá listaverk, sem unun vár að liorfa á. — DH. (Prartth. á bls. 7) l,ll"IIIH">"||||,||||,l|1||1||1||1||1||1|||||I1|||||||1||(||1||1I|1|||t|1||1||1ll,lilll,|,,ll|||,|l|||||||i!| f:I ■ hljómplöturabb ^SLENZKI -^tsölulistinn. ROSBS ARE RED Bobby Vinton 2- LOVER PLEASE Clyde MaoPhatter 3- SHE’S NOT YOU Elvis Presley 4 JAMBALAYA Pats Domino 5- SHIP-O HOJ Ragnar Bjamason 6- SPEEDY GONZALES Pat Boone 7- ZWEI KLEINER italianer Conny 8. HULDA Haukur Morthens 9. I CANT STOP LOV- ING YOU Ray Charles 10. HAVING A PARTY Sam Cooke RAGNAR BJARNASON og HAUKUR MORTHENS halda enn sæti á listanum, Ragnar með sjómannavalsin um SHIP-O-HOJ, sem er „bakhliðin“ á metsöluplötu hans NÓTT í MOSKVU, og Haukur með HULDU, sem spann og spann. Leikhús æskunnar: Herakles og Agiasfjósii Smám saman er að ræt ast úr fyrir unga fólkinu hér í Ihöfuðborginni. Augu ráðamanna eru óðum að opnast fyrir nauðsyn þess að veita því athafnasvið á hinn fjölbreytilegasta hátt. Því ber sérstaklega að fagna, að nú skuli æsk an hafa eignazt sitt leik- hús, þótt ekki sé hið al- fullkomnasta. Hitt skipt- ir mestu, að húsnæðið skuli fengið, áhugasöm Reykjavíkuræska verður væntanlega ekki lengi að sigrast á Ibeim erfiðleik- um og vinna ötullega að því að gera leikhús sitt sem bezt úr garði, sér og áhorfendum til yndisauka og skemmtunar. snilli í vor, þegar leikrit- ið „Biedermann og brennu vargarnir“ var sett á svið. Þar fann áhorfandinn eigi fyrir þeim vanköntum, er leiksýning í þessu húsi hefur í för með sér. Því miður eru þeir alltof aug- ljósir á sýningu Leikhúss æskunnar á leikriti Durr- enmatts, HERAKLES OG AGÍAS-FJÓSIÐ. leiklistarbrautinni, ekki sízt með tilliti tii að- stæðna á sviði og í Iiúsi. Enda þótt það kraftaverk hefði gerzt, að reynslalitl- ir eða reynslulausir leikar- ar, hefðu fundið inn á lióf lega túlkun á snilli leik- ritsins, í sprelllifandi háði og hrífandi alvöru, sem svo oft er teflt saman á leikritinu, voru enn of mörg ljón á veginum til þess að sýningin hefði hitt í mark. Gamla kvikmyndahúsið við Tiörnina var ekki hugsað sem leikhús, og vankantamir eru margir. Það þarf snilli til að sigr- ast á erfiðleikunum og breiða yfir þá verstu í augum áhorfenda, svo að þeir geri ekki mikinn mun á sýningum þarna og í öðr um leikhúsum bæjarins. Þetta tókst af mikilli Leikhús æskunnar er img stofnun, sem vill láta til sín taka, og óskar harðrar gagnrýni. Það er þessu / unga fólki enginn greiði að segja, að sýning in hafi verið „eftir von- um“ og allir hafi gert sitt bezta. Eg er nefnilega hræddur um, að það hafi ekki allir gert sitt bezta, og það meira að segja ta’svert langt frá hví. Það er engin ástæða til að skammast út af smá- mununum- Verkefnisvalið var fráleitt fyrir byrjend- i’F, e?a því se:n næst, á Þarna komu fram mörg góð efni, sem ekki er að efa að nái árangri með réttri meðhöndlan og skynsamlegu verkefnavali, því að hér lætur æskan á- reiðanlega ekki staðar numið. Hér er hafið merki hátt á loft, og enda þótt áhuginn einn hafi að þessu sinni ekki megnað að skapa glæstan sigur, er mikils að vænta af þessu unga fólki, þegar það hef ur fundið sér hæfilegan stakk. Svo grannar gerð- ar bera ekki uppi tröll- stakk Durrenmatts. — BII. Góðir gestir á norrænni hátíð Norræna félagið minntist ára afmælis síns með hófi °S kvöldskemmtun í Þjóð- lcikhúsinu um síðustu lielgi °g voru meðal skemmti- kriafta, er þar komu fram, hjónin Anna Borg og Poul ^eumert, sem fagnað var af Verðskulduðum innileik. Norræna félagið hér hefur La-ldið uppi þróttmikilli starf semi og stuðlað að kynnum °kkar og frændþjóðanna á Norðurlöndum. Á þessum tímamótum í sögu félagsins voru kjörnir þrír heiðursfé- lagar- þess, sem allir hafa gegnt forystu í félagsskapn- um og haldið á málum þess af prýði. Heiðursgestimir eru: próf. Sigurður Nordal, Guðlaugur Rósinkrans, þjóð- leikhússtjóri, og Stefán Jóh. Stefánsson, ambassador. Félaginu bárust margar góðar gjafir í tilefni afmæl- isins og hlýjar kveðjur víða að. <lt|||lllll|1||||||||1ll||||||a|||||||||tiai,||,||||||||||||||ia||1|||||||iai||j||||||l |l!1i,1|||||| llllillll.il ,1111 I |ll|!ltl'l':|Mlli|

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.