Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.10.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 05.10.1962, Blaðsíða 5
NY VIKUTlÐINDI 5 Rith. - | (Framh. af bls. 8) Rithöfundurinn þarfnast ekki efnahagslegs sjálfstæð- ls- Hann þarfnast einskis ^nnars en hiýants og papp- frs. Eg hef aldrei vitað til fes, að neitt gott hafi leitt því, að rithöfundur hafi hlotið peningagjöf. Góður tithöfundur sækir aldrei um ^tyrk. Til þess á hann of ^nnríkt við ritstörf sín. Ef hann er ekki góður rithöf- Undur, þá reynir hann að blekkja sjálfan sig með því að segja að sig vanti tíma eða fjárhagslegt öryggi. Góð •ist getur komið frá þjófum. flsekingum eða umrenning- Ujn. Menn eru í rauninni ih’æddir við að komast að faun um, hve mikinn harð- rett og fátækt þeir geta þol- að. Þeir eru hræddir við að komast að því hve sterkir þeir eru- Ekkert getur eyði- *a§t góðan rithöfund. Hið eiria, sem getur stöðvað góð- an rithöfund, er dauð- inn ... “ I verðskránni er birt verð það, sem veitingahúsin mega selja áfengi á, og má bæta við það 15% þjónustugjaldi. Álagning 3% söluskatts er hins vegar lagaleysa, svo sem greinilega kemur fram í verðskránni. Þar sem verðskrá þessi miun aðeins vera gefin út í takmörkuðu upplagi, og al- menningur því ekki hafa kost á að ná í hana, munum við birta verðið á nokkrum algengustu víntegundunum, en við það má bæta 15% iþjónulstugjaldi. Verðið á sjússinum er eftirfarandi: Brennivín ............. 18.50 Ákavíti ............... 18-50 Vodka (rússn.) ........ 25.50 — (pólskt) ...... 22.50 Gin (ódýrari teg.) . . . 23.00 — (dýrari teg.) .... 24.50 Genever ............... 21.50 Viský (alg. teg.) .... 28.50 — (dýr. teg.) .... 36.50 Verð á koníaki er mjög mismunandi eftir teg- undum, alt frá 36,50 upp í 74,00 kr. Það skal tekið fram, að verðlag á veitingahúsunum er mjög mismunandi, og því ættu menn að hafa listann Okrid (Framh. af bls. 1) í hvívetna eftir verð- ^kfánni og ábyrgð lýst á aettdur þeim, sem brotlegir gerzt. Á sínum tíma vöktu Ný ikutíðindi athygii á okrinu, viðgengizt hefur á vín- ^itingastöðunirm. Brugðu yStir þeirra við og lækkuðu tii samræmis við það, blaðið benti þá á, enda 11111 stórfeiidan þjófnað að ^ða á nokkrum stöðum, svo sýnt var fram á hér 1 ^ðinu á sínum tíma. SÓFABORÐ ú r t e k k i Aðcins kr. 975.00 ☆ Verzlunin m «ti. iiiiiiiiiiiiiiiiiik>-' Miklatorgi. með sér, er þeir sækja veit- ingastaði, sem ættu að sjá sóma sinn í að láta greini- legri verðskrá liggja frammi, gestum sínum til glöggvun- ar. Brotum á áfengislöggjöf- inni hefur verið hengt strang lega. Það er ástæðuiaust að umlíða opinberum aðilum stórfeilt brot, þegar almenn- ingi er refsað fyrir þau smá- vægilegu. uaiiiMtiii' i i «iiiitiitiTiiniiiiiiiiiiiii:?iii|i!ii!iiiiiiiiiiu Blöd'- (Framh. af bis. 8) Við eigum ýmsar stofnanir og fyrirtæki, eins og t. d. ríkisútvarp og banka, þar sem allir stjórnmálaflakk- arnir eiga fulltrúa og mega ekki gagnrýna af þeim sök- um. Og svo eru hrossakaup- in alkunnu og illræmdu milli flokka, sem sjaldnast er bent á opiniberlega, auk margs annars í þjóðfélaginu, sem pólitízku blöðin þegja yfir. Hvers vegna eru t- d. hin glæpsamlegu gjaldþrot út- gerðarfélaganna ekki gerð að umræðuefni og rannsök- uð opinberlega? Það skyldi þó aldrei vera, að allir flokk ar eigi þar hlut að máli. Og er dómsvaldið e. t. v. ekki einu sinni hlutlaust? Nei, svo mörg eru þau mál N O R Ð R I: MYND - In memoriam MERKILEG TILRAIIN Dagblaðið MYND er hætt að koma út. Göngu þess lauk sáðast liðinn föstu- dag eftir að út höfðu komið 28 tölu-. blöð. Merkileg tilraun mistókst og má segja að allt hafi iagzt á eitt með að torvelda hana. Strax í byrjun var það prentvélin; þá prentaraverkfallið og þá ekki sízt fréttaleysið. Fjárhagsörðug- leikar munu einnig hafa haft sitt að segja, en rekstursfjárloforð hafa senni lega verið svikin. Eigi að síður geta allir aðstandend- ur blaðsins verið hreyknir af tilraun- inni, þvi þar bar margt nýstárlegt á góma og blaðið skrifað í léttum og skemmtilegum dúr. Uppsetningin var einkar smekkleg. — Samt sem áður voru afar skiptar skoðanir meðal al- mennings um ágæti blaðsins og for- mæltu margir brotinu, aðrir efninu og enn aðrir kunnu vel við það í hvívetna og sakna þess. VÖNTUN A ÓHAÐU BLAÐI Hvað svo sem olli því, að blaðið varð að hætta útkomu, verður það að segj- ast, að það er mikill skaði að því að ekki skuli vera hér til óháð dagblað. Hætt er við að ekki verði gerðar fleiri tilraunir í bráð að fara út í slíka út- gerð enda þótt það ætti að vera gnind- völlur fyrir óháðu blaði, sem almenn- ingur gæti treyst að færði honum á- reiðanlegar fréttir og berðist jafnVel fyrir ýmsum málefnum, sem almenning varðar. Ekki er ósennilegt að ýmislegt hafi vantað í blaðið, sem almenningur leit- aði að, en það var heildaryfirlit yfir stjórnmiálaástandið, sem ekki fæst öðru vísi en að kaupa öll hin blöðin, og svo fréttir af fólki, sem eitthvað kveður að og er áberandi í þjóðlífinu. LAGKÚRAN Afram Þetta og sitthvað fleira er hvergi að finna í öðrum dagblöðum, en er vin- sælt umræðuefni á hverju heimili og kaffihúsum. Það er sem sagt staðreynd að fréttaefni íslenzkra dagblaða er harla einhæft og yfirleitt hræðslukennt og gjörsneytt allri kímni. Við neyð- umst þannig til að búa við lágkúruna áfram og er það ver. Sennilega kemur þó sá dagur, að á- hugsamur kaupsýslumaður sér hag í því að fara út á þessa braut og f-ta í fótspor Hilmars A. Kristjánssonar, sem sýndi stórhug með tilraun sinni við útgáfu MYNDar. Ef til vill reynir hann sjálfur aftur þótt ekki verði bað endilega alveg strax. Víst er, að það er hægt með nógu sterku og öflugu fjár- magni, en þó er það mögulegt, að form- ið á blaðinu verði að vera svolítið með öðru sniði, þótt ekki þurfi að breyta þar miklu um. Þetta var samt ógleymanleg MYND. sem óháð blöð geta vakið at- hygli á og sem geta afstýrt eða afhjúpað rotnun í þjóð- armeiðnum, en sem póli- tísku flokksblöðin mega ekki hrófla við, að enginn á- byrgur maður getur verið á móti óháðum blöðum, ef hann vill landi og þjóð vel. En stjómmálaleiðtogunum er meinilla við þau og óttast þau — og vilja þau feig. Þeir nota líka öH ráð til þess að drepa þau — sum ekki drengileg. Þess vegna ætti hinn almenni borgari að styrkja þau og efla. Það er persónufrelsi hans sjálfs og framtíð niðja hans fyrir beztu- Hér við má svo bæta því, jað ýmsir merkir lögfræðing-1 ar eru furðu lostnir yfir dómi þeim, sem Ný Vikutíð- indi hlutu í sambandi við brunamálið á Reykjavikur- flugvelli er þau víttu opin- beran starfsmann fyrir kæru leysi í starfi, sem þau töldu varða almenningsheill. Var ekki nær að rannsaka starfs hæfni og starfsaðferðir emb- ættismannsins og slökkviliðs- ins? Nei, það var um að gera að klekkja á óháða blaðinu og dæma það í 8 þús. kr. sekt, er renna skyldi til slökkviliðsstjórans á Rvíkur- flugvelli, þótt á hann sann- aðist vítavert kæraleysi. Þetta er flestum lögfróð- um mönnum ráðgáta, og öðr l um mikið umhugsunarefni. S A M S Æ R I ... (Framh. af bls. 1) flokkurinn detti út af þmgi, þá fær Sjálfstæðisflokkurínn einn hreinan meirihluta. Að vísu mundi haam eiga erfitt uppdráttar vegna ítaka leysis í verkalýðshreyfing- unni, en hann á hægara með að setja lög á Alþingi eftir að hann er orðinn einn í meirihluta og þarf ekki að vera með Kratana í eftir- dragi. Sjálfstæðismönnum ætti því að vera nokkuð sama um þótt Alþýðuflokk- urinn deyi og eiginlega fagna dauða eins smáflokks. Hann getur þá snúið sér af meiri krafti gegn kommurn á eftir með eða án aðstoðar Fram- sóknar.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.