Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.10.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 12.10.1962, Blaðsíða 3
Ní VIKUTIÐINDI 3 Oánœgja póstþjóna Annesð bréf frá »Bréfbera« Nýlega birtu Ný Vikutíð- ^di bréf frá „Bréfbera“ þar kvartað var yfir ýmsu v9íðandi liagsmunamál póst- Uuiínia. Nú hefur b'aðinu bor annað bréf frá sama •hanni Gg segir þar, að skrif- hafi vakið feikna athygli starfsmanna póstþúss 'lUls> ekki sízt þeirra liæst- iWtu,-.. / "... . •; -MFö^tu dagmn • eftir. að hr.éf birtist,“,- segþ: bréfritaíi, póstmeistari upp sjón .Annaðist" liann Leik- ina. sjálfur; , senniiega stuðnjngi upprennandi eikstjóra, sem starfar í skrif rJ- -v c •;*.,;.-U hans, og. er mjög vel, •l^hbrihiá brófberum, . enda^ .prir há.nn sér fár um áð • fiysá ur vandamálum'þeirrar •begar þeir leita til hans, Áð- ?®Íkendur.voru, auk p.meist ara, þrír bréfberar. Þessiim •?%ileik var vgl fagnað, því, ^ketnmtaualífíð meðal 'bréf- : 2ra er lítt fjölbreytt. ^fhi sjónleiksins. var um- ^ður um bréf, sem birtist í. v fjTÍr skömmu. Heliti, ía3tméi>3tari sér. yfir bréf- j’erana ^áan og sagði m. a:, að um fcréfberana væru ^tenn, sem væru ekki skrif- andi. Mótmælti einn bréfber- anna þessum ummælum og benti á, að það sæti sízt á póstmeistara að tala um galla þeirra manna, er hann réði til sín. Eg vit taka það fram. að ég hef ekki orðið var við ó- skrifandi inenn hjá póstin- ujn, -. v« ‘ . .-. . Hins vegar er það stað- reynd, að póstmálin í Rvík eru í. naesta ólestri, því færri r.menn eru starfandi við bréfa útþurð nu en fyrir 6—7 ár- umi Afi þesáari öfugþróun> .rkáþazt það, að ;hy£rfij: þau,; seui bréfberar hafa,, gru nús stærri en áður.. ■ En.eins - og ég þef áður £3.gty þá V7I 'erig:nr|-, 1s4nna: þessu starfi orðið,, vegná -lé-: l,egs kaups.“ ' r. i' Bréfritari lýkúf’ bréfi smu! á: þessa }eið,: . .ri > ; „Ivfyrra bréfi mínu mjnnt-i • igt' ég á,. að ppsturinn .væri; il'la borinn ut, eu.ég tel rétt að minna á, að margir bréf- beranna ganga vel.um hverfi; sín og spyrjast fyrir um bréfin, sé. eitthvert vafa- atriði. En ég treysti mér ék'ki tii að geta mér til um, hvenær þeir eru búnir, þeg- ar mik'ilt póstur er.“ kvjkmyndir ®ftlr að Tommy Steele steig ^at1 af veldisstóli sínum hafa ri“tar verið í vandræðum með finna eftirmann hans. Það Var ekki nóg með það, að strák *lrinn kynni að syngja og væri talslegur, heldur kom hann a prýðilega fram og reyndist a8aetur leikari, þegar á reyndi. ;n fiægðarglórían er fijót að na> með nýrri táninga-kyn- slóg Ruð Verður að finna nýjan hjá- ■ og það virðist ekki vera 0Lkur minnsti vafi á því, að ann sé fundinn. CLlpp RichARDS heitir pilt r'nn> og það er ekki nóg með g hann hafi slegið í gegn í ^ etlandi, vinsælustu plöturnar ,ans ern ofarlega á vinsælda- 1&tanu vei l'ann •l>n um aílan lieim, jafn- 1 Bandaríkjunum ógnar veldi Presleys. Cg þetta er svo sem ekki að yrir&Vnju. Söngur lians er af- burða viðfelldinn, og strax í fyrstu kvikmyndinni sinn, sem nú er verið að sýna í Tónabíói, sannaði liann það, að hann aði hann áþreifanlega, að hann er góðum hæfileikum gæddur og kann ágætlega að koma fram Einnig kemur þarna fram hljómsveit, sem vakið hefur mikla hrifningu, THE SHA- DOWS, velþekktir af ýmsum plötum. Stúlkan, sem leikur að- alhlutverkið á móti Cliff, heit- ir Carole Graij, stjarnan úr West Side Story í London og loks er þarna leikarinn skemmti legi Robcrt Morleij, að ógleymd um heilum hóp af dansandi syngjandi, kátum og fjörugum krökikum. Þessi mynd hefur hlot ið gífurlega aðsókn ungra sem | aldinna annars staðar. Það verð ur áreiðanlega ekki nándar nærri hætt að sýna hana, þegar þessar línur koma á prenti. Það var kímni og hið margvíslega eðli hennar, sem ég fór að brjóta heil- ann nm um kvöldið, er ég hafði horft á ÐBror Maur- itz Hanscn á Böðli og velzt um af lilátri, eins og allir hinir gestirnir, sem samankomnir voru á Böðli þetta kvöld. Og eins og allir hinir, gat ég ekki stillt mig um að gjóa út undan mér augunum til þess að vita, hvort væri óhætt að hlæja, komst þá að því mér mestu furðu, að þarna var fólk inni, sem var ekki að eihs með fýliisvip á and- litinu, lieldur virtist béin- ’líriis ; stórhneyksíað þessu háttalagi mannsihs. Ög vissuiéga sþal þáð viðufkénnt, að þáttalag hans var, saiíriariegiæyfer- briigðið |)\a, sérii hiaðné a að venjriát.; Það var ekk- ert um íinytiilcgár laumU- seiwngar eða grín um sköllótta náungarin við riæsta. þoyð, Þarria hafði afburða túikari haslað sér • *» v. . **. ,r .. . *T.f ýöll :a sviði llstar, sem okkur var kupn í eðlilegri mynd, en hann teygði snndnr og saman í þrótt- mikilli afskræmingar- gíettni, svo að hvarvetna mátti þó finna undirtón- inn í gegn, í þeim tilgangi einum að vekja kátínu ög giens. Af ósvikinni snilld og kæti ryðst sprellikarl þessi inn á þau svið, sem sið- menntunin hefnr reynt að skapa okkur smekk, sem okkur hættir til að kalla þroskaðan og er það óum- deilanlega, og er vissulega kímilegt að sjá þau í nýju ljósi. Þessi tegund skemmt unar er nýtt fyrirbrigði, en hefur verið að vinna á jafnt og örugglega, og nægir að nefna öll afkára- blöðin, sem nú njóta svo mikilla vinsælda, með bandaríska blaðið Mad í fararbroddi. Þetta er hið svokallaða „crazy“-grín, nútíma fyr- irbrigði af vinsælu paró- díunum með tilheyrandi skarkala og skellum vorra tíma. Það skal fúslega v?ð urkennt, að ég hefði ekki Bror Mauritz-Hansen skemmtir á Röðli trúað því að óreyndu, að hægt væri að „paródera“ t- d. Elvis, en það gerir þessi norski skemrntikraft ur af hreinni sniUd. Bror Mauritz-Hansen er utan sviðsins ekkert líkur þessu kraftmikla þeyti- spjaldi, sem kitlar svo eft- irminnilega hláturtaugar manns. Þetta ér einstak- lega viðfelldinn, hýrlegur nngur maður, sem ræddi af alúð rnn starfssvið sitt, og þekkti það bersýnilega til hlýtar, svo sem skemmt un hans ber með sér. Hann er 31 árs að aldri, og hefur um tólf ára skeið lagt stund á að skemmta fólki með skopleik sínum. Byrjaði 19 ára í skólarev- íu, og hefur síðan komið fram í ótal revíum, sjón- varpsþáttum og kvikmynd um. Hann hefur um. nckk- urra ára skeið verið einn vinsælasti skemmtikraft- ur Noregs, og upp á síð- kastið aflað sér frægðar á öðrum Norðurlöndum, nú seinast hér uppi. Héðan fer hann til Hamborgar, þar sem hann skemmtir á nafnkenndum stöðimi. Og þegar hann stendur í geisla ljóskastarans og heilsar áhorfendum dylst engum, að hér er á ferð- inni snjall skemmtikraft- ur, sem veit hvað hann er að gera, og veit livað hann má gera. Bezt er að láta hvem og einn dæma um skemmtun hans- Kimni gáfa lians er ósvikin. Sá, sem ekki getur kætzt með lionum, ætti að athuga sinn gang betur. Sprell á sinn fulla rétt í skemmt- analífinu, og snobbháttur gagnvsrt Idir.ni í hennar margvíslegu mynd er að- eins afkáralegur.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.