Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 12.10.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 12.10.1962, Blaðsíða 4
4 NY VIKUTlÐINDI Þarf að loka vínlausu stöðunum? IJtkastararnir þar eru hættu- legir lífi og limum gesta Frá Skrltítefu Reykjavíkur Tilkynning UM FRAMTALSFRESTI Athygli er vakin á ákvæöum 35. gr. laga nr. 70 y 1962 u113 tekjuskatt og eignarskatt, þar sem svo er fyrir mælt að skatt- framtöium skuli skila til skattstjóra eöa umboösmanns hanS fyrir lok janúarmánctöar. Þeir sem atvinnurekstur stundflr þurfa þó ekki aÖ hafa skilaö framtalsskýrslu fyrr en fí)T lok febrúarmánaSar. Ef sérstaklega stendur á, getur skattstjóri eöa umboðsmaöur hans veitt framtalsfrest, þó eigi lengri en til 28. febniafi nema atvinnurekendum má veita frest til 31. marz. Vmfro^ þann frest, sem lögln ákveöa, þ. «. til 28. febr., eöa 31. mof( fyrir atvinnurekendur, er skattsjóra ekki heimili ctö oefíO nokkurn frest. 47. gr, laganna kveöur svo á að ef framtalsskýrsJa berst in aö framtalsfrestur er liðinn, skai miöa skattmatiÖ n raunverulegar tekjur og eign a& vtöbættum 25%. Er skytt 8® Hfeita þessum viöurlögum, nema skattþegn sýni fram & * óviöráöanleg alvik hafi hamlað. Auk þess glatar gjaidan heimtingu sinni á þvi aö honum verði tilkynnt um breytf0^ ar á framtali. Þá er ennfremur bent á að samkvæmt ákvörðun fjárniái8' ráöuneytis er skyit að skila til skattyfinralda skýrslnni greidd vinnulaun í siðasta lagl 20. janúar ár hyert, eila beita dagsektum samkv. 50 gr. laga nr. 70/1962. Framangreindar frestákvaröanir eru óhjákvæmilegar tii Þe5J aö unnt sé að ljúka gjaldheimtuskrám á lögboðnum tima* Þ' e. fyrir lok maimánaðar. Hér meö er þeirri áskorun beint tiL allra, sem framtalssky ir eru eða launaskýrslu eiga að gefa, svo og til þeirra aöH3' sem á einn eða annan hátt hafa tekið á sig ábyrgð á frs*11 tals- eða reikningsskilum fyrir aðra, aö hraða nú þegar áUH undirbúningsvinnu vegna þessara skýrslugjafa, svo þeir ^ komizt hjá viðurlögum og réttindamissi, sem eftir á verðti’’ þýðingarlaust aö bera sig upp undan, eða óheimilt aö frá. Reykjavik, 9. október 1962. Skattstjórinn í Reykjavík- Hollandia-kvenskór 1 MIKLU ÚRVALI — FLATBOTNADIR MEÐ GÚMMISÓLUM OG KVARTHÆL Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Hestar — Það er bæjarskömm, að „vínlausu“ stöðunum Þórs- café og Vetrargarðinum, sem allir ættu að fordæma, þótt ekki væri af öðru en vegna hrottaskapar dyravarða þar. Varla líður sá dagur, að okkur berist ekki kvartanir frá mönnum, sem hafa keypt sig inn á þessa skrflstaði, en verið kastað út skömmu síð- ar af litlum eða engum sök- um, á svo iliyrmislegan hátt, að þeir biða þess stundum eldd bætur. Br ekki hægt að sýna tanpni og lag við að f jar- tegja menn úr sölum slikra otaða, þegair þeir hafi brot- ið eitthvað af sér? Eiga gest ir, sem borgað hafa fyrir sig á skemmtistaði, engan rétt? Á hrottum að líðast, að mis- þyrma mönnum, sem ekkert vita hvaðan á sig stendur veðrið, ef þeim dettur það í hug sér til hugsvölunar og í skjóli einkennishúfu sinn- ar sem útkastara? Hér þarf að verða breyt- ing á. Bf svo verður ekki, ber nauðsyn til að loka „vin- lausu“ stöðunum þegar í stað. Bæðj kvenfólki og karl- mönnum, sem heimsækja þessa staði, stafar hætta á lífi og limum af sumum þeirra hrotta, sem þar stunda gæriú, og alíkt verður ekki þoiað endalaust. Bikarkeppnin - (Framih. af bis. 8) nesinga, og má segja, að loks ins séu að rætast hinar miklu vonir, sem menn hafa gert sér um hina ungu Norð anmenn, sem þarna iéku af þeirri prýði, sem ótrúleg má teljast. Lipurð þeirra, knatt- meðferð, úthald og öryggi, ekkert vantaði, enda hlutu þeir glæsilegan sigiur að laun um. Þarna sýndu þeir, hvað þeir geta, þegar þeim tekst að ná saman, og enda þótt það sé engan veginn gleði- efni, að sjá hina dáðu Akur- nesinga hljóta slikt burst, þá verður það að teljast stað- reynd, að mektardagar þeirra séu á enda, og nýtt utanibæjarlið komið á vett- vang til að taka við af þeim í harðri saroikgppni við Ryík- urliðin. Um næstu helgi fæst úr því skorið, hvaða tvö lið keppa til úrslita um bikar- Inn. Akureyringar keppa við KR-inga, og Framarar við Keflvíldnga. Um úrslit miilli hinna síðarnefndu er naum- ast erfitt að spá. Islands- meistaramir verða naumast í nokkrum erfjðleiikum með nýliðanna í 1. deild- Um hinn leiikinn gegnir hins veg- ar allt öðru máli. KR-ingar hafa ekki sýnt í sumar þá getu, sem hæfir toppliði, sízt af öllu upp á síðkastið. En þeir hafa haft þann háttinn á að koma á óvart, og Akureyringar hafa sjaldnast ^ótt gull í gceipar þeirra, fram að þessu. Ef til vill gerist það í þetta skipt- ið — og þá fer bikarinn líka norður! INNRÁS — (Framh. af bls. 1) vera meðal ungra Framsókn- armanna, sem kommúnistar hafa hreiðrað um sig og náð fótfestu, og skyldi enginn halda, að félagaaukningin hjá þeim á síðastliðnu ári — á fimmta hundrað manns, að sagt er — sé eðlileg með til- liti til stjómmálaþróunarinn ar í landinu. Aðalfundir Framsóknarfé- laganna standa fyrir dyrum, og skýrast þá línumar vænt- anlega. Þó er engan veginn víst, með tilliti til biðlundar kommúnista, sem emi sjá Sovét-Island aðeins í f jarska, að þeir láti kveða að sér að marki fyrst um sinn. Þó er ekk' taVð ólíklegt, »ð jþeir reyni fyrir sér og reyni styrk leika sinn innan þessara fé laga þegar í liaust. (Framh. af bls. 1) Hér er um að ræða þjóðar skömm- Það er ekki sæmandi að skilja svo við vini og hjálparhellur, að Þ®^ fluttir eins og aumusta ar yfir úthaf. Það verður _ skapa þeim sæmandi aúb ^ að, eða hætta 1'lutninguniU11 með öllu! Auglýsing FRA PÓST- OG SlMAMÁLASTJÓRNINNI Evrópufrímerki 1963 ' Hér með er auglýst eftir tillögum aö Evrópufrímerki 1963. TilLögur sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. des- ember 1962 og skulu þær menktar dulnefni, en nafn höfund- ar fylgja með í lokuðu umslagi. Póst- og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær til- Lögur og senda hinni sérstöku dómnefnd EvrópuráÖs póst og síma CEPT, en hún velur endanlega hvaða tillaga skuli hljóta verðlaun og verða notuð fyrir frímerkiö. Fyrir þá tillögu sem notuð verður, mun listamaðurinn fá andviröi 1.500 gullfranka eða kr. 21.071,63. Væntanlegum þéttakendum til leiðbeiningar, skal eftirfarandi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svipuð og fyrri íslenzkra Evrópufrímerkja (26x36 mm) og skal fram- lögð tillöguteikning vera sex sinnum stærri á hvern veg. 2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið EUROPA standa á frímerkinu. Stafirnir CEPT (hin opinbera skammstöfun samráðsins) ættu sömuleiðis að standa. 3. Tillöguteikningar mega ekki sýna neins konar landakort. 4. Heimilt er að leggja fram tillögur, sem kunna að hafa verið lagðar fram áður. Til enn freikari skýringar skal tekið fram, að Evrópuráð póst og síma, en hið opinbera heiti þess er CONFERENCE EUROPÉENNE DES ADMINISTRATI ONS DES POSTES ET DES TÉLÉCOMMUNICATIONS skammstafað CEPT er sam- band nítján Vestur-Evrópuríkja og var stofnað í Montreux í Sviss 1959. Reykjavík, 6. október 1962. Póst- og símamálastjórnin.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.