Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 19.10.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 19.10.1962, Blaðsíða 5
NY VIKUTlÐINDl 5 Njósnir — (Framh. af bls. 1) hafsbandalagið til dæmis. Það væri ekki ónýtt viss- um stórveldum að fá glöggar upplýsingar þar að lútandi með lítilli fyr- irhöfn. • Það virðist heldur engum Ðnnast neitt athugavert við það, að dularfull rússnesk skip séu hér uppi í land- steinum, einungis af þvi, að þau eru ekki að veiða fiskinn okkar. ölluim finnst sjálfsagt, að Bandarík j amenn kortleggi kér á landi sem á sjó. Var hokkuð þar að lútandi teldð fram í samningnum við þá, er þeir fengu herstöðvar hér á landi? Ekki, svo kimnugt sé. gjafir Flalleg mynd er bezta gjöfin, heimilispirýði og örugg verðmæti, enn- fremur styrkur list- menningar. Höfum málverk eftir marga listamenn. Tök- um í umboðssölu ýms listaverk. MÁLVERKASALAN, Týsgötu 1, sími 17602. Opið frá kl. 1. Brezkir löreglunemar " komu hingað í sumar til að kynna sér störf lögreglunnar hér (!) og vinna að korta- gerð uppi á fjöllum. Þeir voru boðnir velkomnir, og yfirlögregluþjónn og varð- stjóri létu Ijósmynda sig með hópnrnn undir styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. 1 þeim hrikalega leik stór- veldanna, sem nú geysar und ir yfinborðinu, ríður smáríkj um á að hleypa ekki útsend- urum þeirra inn að gafli hjá sér. Þjóðin verður að standa saman sem einn maður við að tryggja öryggi sitt og veita enga þá vitneskju, sem hættuiegt gæti verið öryggi landsins á neinn hátt. Og hið opinbera á að gefa fordæmið. Uppræta meinsemdina þar sem hún er fyrir og gera út- sendarana skaðlausa með öll um hugsanlegum ráðum. Njósnamálið, sem uppvíst varð í sumar hefði átt að opna augu þjóðarinnar fyrir voðanum. Það er ekkert eins dæmi. Það komst upp vegna þjóðhollustu einstaklings, en rann út í sandinn vegna sinnuleysis yfirvaldanna, sem sváfu á verðinum. Þar hefði vafalaust mátt grafa miklu dýpra og fletta ofan af hættulegri starfsemi. En annað tækifæri gefst áreiðanlega. Og þá eigum við að vera viðbúnir og kveða ó- sómann niður af þeirri á- kveðni, sem sæmir lýðræðis- þjóð, sem ann landi sínu öllu fremur. fll|l>l|||||||||Bll||||||g|,|||||||,||„||i||,|,;||,|„|M|l|||,|,!||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||| |fIII irillll' llll'llllll stí labækur reikningsbækur teikniblokkir rúðustrikaðar blokkir rissblokkir skrifblokkir vasablokkir b 1 ý an t a r y d d a r ar plastbindi skólatöskur kúlupennar s k ó 1 a p e n n a r o. m. fl. SKIPH0LTI1 SÍMI23737 N O R Ð R I: Erlendir gestir óvirða kristna trú - Kirkjunnar þjónar „BARA LÝGI!“ Á síðari árum hafa Islendingar tekið á móti mörgum þjóðhöfðingjum og for- seti okkar heimsótt margar þjóðir. Þessar heimsóknir hafa einkennzt af bræðraþeli og gagnkvæmri virðingu og aJltaf verið gætt ítrustu varfærni í blaðaviðtölum um viðkvæman og vand- meðfarin mál. Nýlega var þó brugðið út af þessari venju. Hingað kom framámaður fram- andi þjóðar, ásamt konu sinni, og skildi eftir óhrein spor. Bæði voru þau sam- hent í að óvirða kristna trú okkar Is- lendinga og náði hámarki sínu þegar frúin lét hafa eftir sér eftirfarandi orð, er henni var sýnd mynd af krossfest- ingu Jesú: „Þetta er nú bara lýgi!“ Sitthvað fleira létu þessi hjón sér um munn fara og allt á sömu bókina lært. Hefði þeim farið betur að minn- ast ekki á margt af þvi, sem slegið var upp í blöðunum. LlTILSVIRÐING Það má segja sem svo, að Islendingar séu ef til vill ekki sérlega uppnæmir fyrir háði um kirstna trú, en það sætir furðu, að forsætisráðherra ísraels og kona hans, skuli leyfa sér að lítilsvirða trú heillar þjóðar og láta hafa það eft- ir sér á prenti. Það kemur sér vel fyrir þau, að Is- lendingar eru ekki sérlega trúhneigðir í dag, en margir eru það nú samt og kemur illa við þá að erlendir gestir þeirra séu með glósur um atburði, sem þeim eru heilagir og þeir trúa af ein- lægni og gera ráð fyrir í hjarta sínu að sé satt og rétt. Að minnsta kosti er þetta ekki „diplo matisk“ framfcoma og óskiljanleg, þar sem um fólk er að ræða, sem byggir sína tilveru að mifclu leyti á trú og sannleika Bibliunnar, þ. e. a. s. Gamla Testamentinu. VIÐKVÆMT MÁL Ekki mundi það vera talin sérstak- lega virðuleg framkoma forsætisráð- þegja! herra okkar ef hann færi til Israel og vanvirti opinberlega trú Gyðinga, sem er Israelsbúum afar heilög og við- kvæmt mál fyrir alla Gyðinga. Slíkt mundi ekki vera þagað í hel eins og glósur þeirra Gurion-hjóna á dögumnn. En þetta lýsir ved þjónum hinnar ís- lenzku kirkju. Þegjandi kyngja þeir háðinu og láta sér vel líka. Ekki mundu þeir líklegir til þess að verða pís1ar- vottar á erfiðum tímum. Meira að segja einn þeirra átti tal við Ben Gurion á öldum ljósvakans og fcvaddi hann með virktum. Hér er ekki endilega verið að ásaka einn eða neinn fyrir að hafa ekki kross fest hann og hans frú fyrir blaðrið, sem er nú líka ekki venja á þessu landi, sem betur fer, en það er ósæmilegt að láta þau fara úr landi án þess að svara þeim. PlSLARGANGAN Þessi orð koma seint á prenti, en nógu snemma samt sem áður. Við skul- um vona, að konsúll Israéls sendi Ben Gurion þessar línur í hebreskri þýðingu og sjá hvort þau koma nokkuð við hann. Vera má að hann skammist sín iþegar hann fær að vita að minnsta kosti ein rödd vakti athygli á þessari dónalegu framkomu þeirra hjóna, þótt endalaust megi deila um hvort atburð- imir séu réttir eða rangir, sem minnzt var á. AðaJatriðið er það, að hér er um trúaratriði að ræða, sem kristnir menn þola ekki að séu svívirt í þeirra eymi og haldið fram að séu uppspuni og hel- ber J.ýgi. Stór orð eru ekki mikils virði ef þau eru sögð til óvirðingar af tilefnislausu. Litlir menn verða aldrei stórir af belg- ingi. Það er ekki kristinna manna sök þótt Gyðingar skammist sín fyrir ým- islegt, sem minnzt er á í Nýja Testa- mentinu. Þeirra píslarganga er ef til vill hegningin og hver veit nema þeir verði látnir ganga aðra slíka. Fólk með slíkan hugsunarhátt verður alltaf á vergangi. N o r ð r i. "■••líiiimiiHiniNi, iniMlii l.iliili l M1.111.1 ii| liliiliillllllllll illlllUBIIIIIIlllllllllllllllllllllllltllllllll

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.