Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.11.1962, Síða 1

Ný vikutíðindi - 09.11.1962, Síða 1
 Föstudagur 9. nóv. 1962 — 45. tbl. 2. árg. — Verð kr. 5.oo Hœttulegir geðsjúklingar fá Ný Vikutíðindi hafa feng- ið áreiðanlegar fregnir af því, að f jöldi fólks, er vegna geðveiklunar ættu hvergi annárs staðar heima en á geðveikraliæli, undir eftirliti lækna, gangi laust og njóti engrar aðíilyuningar í veikl- un sinni. Stafar þetta af plássleysi á geðveikraspítal- anum að Kleppi, en aðrar stonanir munu naumast fær- r Tíðindi mikil hafa gerzt. Landsþekktur kvennamað- ur er kærður til Sakadóms fyrir aðild í nauðgunar- máli og hefði nú einliverjum fundizt slíkt ólíklegt, þar sem lxér er um að ræða myndarlegan, gáfaðan og skemmtilegan ofurhuga, sem láta maiidr margt betur en ofbejdi, hvað þá afskiptaleysi í slíku leiðindamáli. Sagt er að tveir menn eigi hlut áð máli og eigi sé enn að fullu rannsakað hvor ■ -■ - - hafi leikið aðalhlutverkið, en samkvæmt læknisvottorði mun athöfnin hafa farið fram og að minnsta kosti annar sekur tal- inn, en hinn saknæmur fyrir að vera áhorfandi að hinum drama tíska leik og látið sér vel líka. Ekki hefur enn komið fram hvort hann liafi klappað í leiks- lok. ^ Vafalítið hefur liinni giftú konu, sem í hlut átti, fundizt nóg um meðferðina, og þess vegna kært atburðinn. Samt hefur hún eitthvað bognað er liún fann hve erfitt er að standa ein gegn tveimur og er nú viðbúið að hún láti undan síga með kæru sína til refsing- ar, ekki sízt þar sem sagan hef- ur breiðzt út um allan bæ og orðið að vinsælu umræðuefni. Það er líka hættulegt að leika sér að eldinum, og birtist gjarn an í mörgum myndum. Opinn benzíntankur hefur valdið milljónatjóni, og opinn armur hefur valdið gríðarlegum sárs- auka. Milljónatjón er hægt að bæta, en tilfinningar verða aldrei saimiaðar sanian né bundnar í bók. Hinn lielgi logi líkamans er ekki síður vandmeð farinn en vetnissprengja. Guð forði öllum frá atómstyrjöld. ar um að veita slíku fólki viðtöku, þótí eitthvað hafi verið gerfc af slíku. Má öllum Ijóst vera, hver, hætta er liér á ferðum, og hver nauðsyn er á skjótum úrbótum. Það er óhugnanlegt til þess að vita, hve geðsjúkling ar hafa setið á hakanum í heilbrigðismálum þjóðarinn- I ar, og lítiið tillit til þeirra tekið. Sjúkdómur þeirra er þó sízt minna þjóðfélagsmein en aðrir sjúkdómar, sem : fastari tökum hafa verið teknir. Berklasjúklingar t. d.- komast strax á heilsuhæíi, ef ! sjúkdóms verður vart hjá j þeim. Geðveikissjúklingar hins vegar verða að vera upp á sína nánustu komnir, án tillits til þess hversu illa þeir eru haldnir af sjúkdómi sín- um, vegna þess að það er ekki pláss fyrir þá á stofnun, sem veitt gæti þeim aðhlynn- (Framh. á bls. 4) Mannsókn o okrinu? Ný Vikutíðindi hafa bent ýtariega á h’fi gengdarlausa okur á vín veitingastöðunum, og hafa yfirvöld furðulengi skellt skollaeyrum við. Samkvæmt fregnum sem blaðið hefur nú fengið, leitaði þekkt- ur staður fyrir nokkru til lögreglunnar um innheimtu á reikn- ingi, er einn gesta stað- arins liafði hlaupizt frá. Glöggur maður hjá saka dómaraembættinu tók reikninginn til athugun- ar og sá þegar, að hann (Framh. á bls. 4) @g rmsnhœfar a&gerðir Undanfarið hefur um fátt verið meira rætt og ritað en um Iiina óhugnanlegu nautna lyfjaneyzlu, sem upp hefur komizt og virðist ótrúlega út breidd. Um hitt hefur minna verið rætt í alvöru, hvaða ráðstafanir beri að gera til að uppræta hana, eða hvað beri að gera gagnvart þeim, sem þegar eru sokknir í svað ið. Má þó sannarlega gera ráð fyrir, að í þjóðfélaginu sé þegar verulegur fjöldi ein- staklinga, sem ánetjazt hef- ur ósómanum, / og verður naumast héðan af læknaður með umtali og ábendingum einuni saman. (Framh. á bls. 4) ð íviti'nV ekki stillt okkur um að birta mvnd af VÍÐ HYLINN, þótt við hins vegar hefðum helzt hinu fagra og eigulega máíverki Ásgeirs Bjarnþórssonar, óskað að geta sýnt lesendum N V liana í réttum litum.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.