Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 09.11.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 09.11.1962, Blaðsíða 4
4 i NÝ VIKUTÍÐINDI Nýjar hljómplötur BLÁTT LÍTIÐ BLÓM EITT ER * VINAR- KVEÐJA * Sungið af Hauk Morthens Nýkomið mikið úrval af amerískum hljómplötum Hijóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Vesturveri — Sími Í1315 v_________________________ Hœttulegir - (BYamh. af bls. 1) ingu og lækningu á sjúkdóm- inum. > 11 > > ............ < Vínokrið — (Framh. af bls. 1) var alltof hár og algert brot á verðskrámii. Var brugðið skjótt við og forstöðukona staðar- iiís þegar kölluð fyrir og krafin skýringa, en mun hafa orðið fátt um svör. Hefur blaðið fregnað, að málið sé nú til rann- sóknar hjá sakadómara- embættinu, og öll gögn væntanlega lögð fyrir saksóknara. Það er oft talað um „stóru börnin“ í þessu sambandi. Slíkt nær hvergi nærri yfir þá, sem þyngst eru haldnir, ■og skapa hættu, ekki aðeins sjálfum sér, heldur og þeim, sem nálægt þeim eru. Menn, sem hafa sýnt sig í að ógna öðrum með vopnum í tryll- ingsköstum sínum, ættu að vera undir geðlæknishendi, en ekki ganga lausir, unz þeir í ósjálfræði hafa komið fram hótunum síniun og með því unnið til fangelsisvistar. Eða er hægt að ímynda sér nokkuð óhugnánlegra en mann, sem í ósjálfræði sínu hefur unnið voðaverk, sitja bak við fangelsisrimla ? Hefði ekki verið nær að gera þær ráðstafanir í tíma, sem komu í veg fyrir voðaverkið? Mál, geðsiúklinga er slíkf alvörumál, a.ð vinda verður bráðan bug að úrbótum. Það er þjóðfélaginu skömm að hafa ekki hafizt handa fyrir löngu um úrbætur, — og má það ekki dragast lengur. VETRARGARÐURINN ... (Pramh. af bls. 8) Hér kemur og til greina hin ruddalega framkoma dyravarða á þessum stöðum, sem margsinnis hefur verið tekin til meðferðar hér í blað inu, en forráðamenn stað- anna látið eins og vind um eyru þjóta. Eins og starfsemi þessara staða hefur verið, eiga þeir engan rétt á sér. Bæjaryfir- völdin áttu að hafa dug í sér til að láta þá fylgjast að, er öðrum var lokað. Þau geta ekki borið það fyrir sig, að þeim hafi ekki verið full- kunnugt um, hvaða ósómi á sér stað þarna flest kvöld vikunnar. Sjálfstæðishúsið (Framh. af bls. 8) fram á gólfið, án þess þó að dansgólfið minnki, og er það enn sem fyrr stærsta dans- gólfið í bænum. Þá hefur og verið sett vínstúka í litla salinn, beint inn af aðalsaln- um. Breytingarnar eru unnar af stakri smekkvísi, í smáu sem stóru, og tvískipt vín- stúkan setur sérstaklega á- nægjulegan svip á staðinn. Veggjaskreytingarnar gefa húsinu hlýlegáff'l)og \»iðfeld- inn blæ. Aðaliltírnir í salar- kynnunum eru silfurgrátt, brúnt og hvítt á veggjum, en dökkblár litur og bleikur í lofti. Þegar við gengum um sal- arkynnin fyrir skemmstu með Lúðvík Hjálmtýssyni, framkvst. Sjálfstæðishússins, gátum við ekki orða bund- izt yfiþ þessum gífurlegu stakkaskiptum. Kvað hann þó verkið hafa tekið skamm- an tíma, ekki nema tvo mán- uði frá því hafizt var handa um breytingamar sjálfar. Undirbúningurinn væri hins vegar lengri, eða síðan í vor. Yfirþjónn í Sjálfstæðishús inu er Vilhjálmur Schröder, og hljómsveitarstjóri Baldur Kristjánsson, báðir góðkunn- ir Reykvíkingum, hvor á sínu sviði. Auk Baldurs eru í hljómsveitinni harmónikuleik arinn Grettir Björnsson og bassaleikarinn Erwin Köpp- el. V I Ð VEGAMÓTIN L.AUSN á ráðgátu á sömu bls. Það var gersamlegu óhugsandi að lík íarþegáns hefði setið upp rétt í miðju sætinu, einkum þar sem bílnum hafði verið ekið hratt eftir vondum vegi. Ný húsgognaverzlun Opnuð hefur verið ný liús- gagnaverzlun við Hallarmúla hér í borg, sem nefnist Hí- býlaprýði. Hefur hún til um- ráða 500 fermetra gólfrými á þremur hæðum og hefur til sýnis og sölu mikið úrval húsgagna frá mörgum helztu húsgagnaverzlunum landsins. Hluti af eimii hæð verzlun- arinnar verður innréttaður sem eldhús, þar sem sýnd verða og seld hvers kyns ll|lllllllllllll!llllll|llll!llllillllinilllllllll!lliillilllllll!lllll] LEYNILÖGEREGLUGÁTA II. heimilistæki og eldhúsgögn. Margir sérfróðir menn lögðu hönd að verki til þess að húsnæðið yrði sem bezt úr garði gert, m. a. er þar sér- kennileg veggskreyting eftir ungan listamann, Snorra Frið riksson. Aðaleigendur verzlunarinn ar eru þeir Emil Hjartarson, Jóhann G. Jónsson og Jón Bjarnason, sem verður verzl- unarstjóri. IIIIIIIIIIIIillllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllIllllllllllllll VIÐ VEGAMÓTIN Brown leigubílstjóri benti á lík af karlmanni, sem sat upp- rétt í miðju aftursætinu. „Þessi dauði þarna var að tala við dömu fyrir utan Hótel Burch, þegar ég ók þangað með far- þega. Bifreiðaleigan B I L L I N N sími 18883 Höfðatúni 2. «3 C,. - J ZEPHYR 4 M CONSUL „315“ S VOLKSWAGEN % LANDROVER BÍLLINN Lykillinn að auknum viðskiptum er góð auglýsing i blaði, sem allir lesa ... „Hann veifaði mér, þegar ég var að keyra burt, og sagði mér að aka þeim að vegamótunum til Burlington. Eg rataði styztu leið þangað, en kvenmaðurinn bað mig um að fara lengri leið- ina, eftir vondum og holóttum vegi, og þegar hann samþykkti það, gerði ég það. Þess vegna var ég svo lengi á leiðinni þang að.“ „Haltu áfram,“ sagðf prófess- or Fordney. „Það get ég svarið, að ég hef ekki hugmynd um, hvernig hníf urinn komst í hjartað á honum. Eg stoppaði aldrei, en ég ók í loftinu alla leið að krossgöt- unum, 'og þegar hann gerði sig ekki líklegan til að fara út leit ég við og sá hnífinn þarna standa í honum! Það var götu- ijósker þar sem ég stanzaði, svo að ég sá hann mjög greinilega. „Eg tók bara um púlsinn á honum, og svo brenndi ég beint á lögreglustöðina eins hratt og ég gat. Eg hef oft áður séð lík. En hvernig hnífurinn hefur komizt í hjarta hans, skil ég ekki, nema maðurinn hafi rek- ið hann í sig sjálfur." „Var konan há eða lág?“ „Stutt og grönn ... en anzi löguleg ... “ „Var farþeginn, sem þér ók- uð að hótelinu, kvenmaður?“ „Já ... gömul kona ... “ „Þér ljúgið, Brown, svo að ég tek yður fastan,“ greip pró- fessorinn fram í fyrir honum. Hvernig vissi Fordney, að Brown fór með ósannindi? Lausnin er annars staðar í blað inu. AMOR NÝTT HEFTI HMW

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.