Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.11.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 16.11.1962, Blaðsíða 1
Okkur brá í brún, þegar Nútíminn reis upp aftur genginn á dögunum, og birti gríðarstóra, felt- Ietraða fyrirsögn á bak- síðu: SVAKTI LISTINN Við nánari athugun kom þó í ljós, að þetta var ekki Iisti templara við væntanlegar þingkosn- ingar næsta vor. Föstudagur 16. nóv. 1962 — 46. tbl, ■ 1 mssm Hh Wm. \ . ■ illÍIPÍWÍ! Hafði selt fjórar Nýjar staðreyndir í móli sérleyfishafannn f síðasta blaði fórum við nokkuð inn á hörkusam- keppni, sem við höfðum á- stæðu til að ætla að ríkti á sérleyfisleið einni. Án þess' við nefndum nöfn virð- ast nienn fljótlega liaf a tengt söguna ákveðnum að-| ilum, enda stóð ekki á nán- ari upplýsingum í málinu. j Samkvæmt þeim fer víðsj fjarri, að brennivínskaupin j hafi verið framin af völdum keppinautar húsbænda bif- reiðarstjórans, heldur á veg- um viðkomandi héraðslög- reglu, er taldi sig hafa á- stæðu til að gruna manninn um sölu áfengis. Sömuleiðis sé fráleitt. að hann hafi vegna nauðs kaupandans lát ið undan honum að selja hon um einu flöskuna sína, eins (Framh á bls 4) undrandé Innflytjendur reiðir og vegnu hofno haanaverkamenn effirliti með uppskipun ? Hvers Innflytjendur hafa undan- farið kvartað mjög yfir því, að ýms varningur til þeirra frá útlöndum hafi viljað rýrna ótrúlega mikið, og virð ist svo sem ke 1 r pakkar hafí gufað upp með öllu, innihald og umbúðir. Aðrir komi stór lega skemmdir og \anti mjög upp á innihald þeirra. Hefur ýmissa orsaka verið leitað og virðist margt benda til þess, að ekki sé allt með felldu í þéssum efnum. Dæmin um vaminginn em fjölmörg, og skal aðeins ör- tóníeíkum Forstöðumenn Sinfóníuhljómsveitarinnar óvirða óheyrendur Lengi getur vont versnað. Hverfulleiki heiinsmálanna setur orðið svip á hringlanda legan hugsunarhátt þeirra ungmenna, sem eru að mynd ast við að reyna að skapa listaverk. Reikull andinn finn ur ekki fótfestu og drepur niður hér og þar og skilur eftir sig ógreinileg spor, sem verða að engu við minnstu snertingu. Þetta kom líka sorglega skýrt fram á nýafstöðnum tónleikum Sinfóníuhljómsveit ar Islands í Háskólabíói. Þar voru m. a. flutt þrjú tóna- eða hljómafyrirbrigði og létu höfundar nafns síns getið við hvert þeirra. Fyrst í röðinni var eitthvert grautargjálfur með píanó-sóló eftir Hinde- mith, en svo komu þeir meist ararnir Magnús Bl. Jóhanns- son og Þorkell Sigurbjöms- son og greiddu báðir eins. Sjaldan eða jafnvel aldrei hefur verið eins glaðlegt yf- ir áheyrendum á sinfóníutón- leikum hérlendis og þegar hlustaverk þeirra félaga voru (Framh. á bls. 5) llllllllllllllll|IIIIIIIIIUIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllll!IIIIIIIIIIMIIIMIII|lll|||ll|||||||iiai||||l||||||||!||||||||||||||||||j|II||||||||!|||||||||||||||||||||||!ll|||||||||(|||||!||l!l||||||!||||!l|||| Templarar tryllast Lúalegar aðdróttanlr að eigendum Lido — Öfundast yfir athafnasemi annarra Illa gengur templurum að semja sig að háttum sið- menntaðra manna. Hérlendis hafa þeir tekið sér gerfi tarfsins, sem bölvandi rekur homin I hvaðeina, sem á vegi hans verður, jafnvel sinn eigin mykjuhrauk, og er þar átt við áfengislöggjöfina, sem blessaðir mennirnir vilja nú endilega fara að taka í gegn. Hafa þeir þó ekki mátt heyra á það minnzt til þessa. Það er þó von manna, að hæfir menn verði settir til að fjarlægja óskapnaðinn og templarar settir hjá á með- an. Afkáraháttur þeirra og framkvæmdaleysi hefur fyr- ir löngu stimplað þá óhæfa til lausnar vandamála, þótt ekki vanti þá skrumið, betli- kunnáttu og kjaftháttinn, að (Framh. á bls. 5) fárra getið. Þekktur heild- sali, er talaði við blaðið, var nýlega að taka unp jóia- vaminginn að utan. Voru pakkar rifnir upp og kassar brotnir og vantaði verulega upp á sendinguna. Bætur á tjóni slíku eru oft hverf- andi, er vátryggingafélögin geta skotið sér bak við hugs- (F'ramh. á bls. 4) i'llllll||l|!l||||l||!l||||||||:ai|||||||||i|||| II ItllllH! 111111111 ||||||||||||||||'|||I|||||||M|||||||||||||.||||||||||||||||||||||||||||I WKmá itmtiC',. MARGIT CALVA hefur nú sungið í eitt ár í Klúbbn- um við almennar vinsældir, sem fara síður en svo dvínandi. Fyrirhugað er að hún fari til Þýzkalands um áramótin og syngi þar inn á plötur fyrir þýzka markaðinn.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.