Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.12.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 14.12.1962, Blaðsíða 1
 Föstiidaginn 14. des. 1962 — 50 tbl. 2. árg. — Verð kr. 5.oo. TVÖFALT BLAD 16 SÍÐUR ALLS I Hætt við kæru á Dungal? Gífurlegt fjaðrafok hefur orðið út af skrifum pró- fessors Dungal um vafasama miðla, og lækningar. Hefur prófessornum jafnvel verið hótað málssókn af hálfu löglærðra og aðstandenda, og í því sambandi verið bent á þung viðurlög og refsingar. Eitthvað virðist þetta miðils-fólk hafa hlaupið á sig og teldð full mikið upp í sig, því eftir því sem næst verður komizt er hætt við þetta áform og pró- fessorinn fær enn um sinn að hrósa sigri. Það kom nefnilega í ljós, að Dungal hefði ekki verið dæmdur til sektar eða refsingar og sloppið I bezta lagi með ámhmingu. Dekrað við ósómann Sögur af verkamönnum sem eru stétt sinni til skammar Daglaunamenn virðast nú vera famir að gera sér leik að því að taka hálfsdagskaup fyrir enga vinnu, og höfum við heyrt sögur því til sönn- unar. Mun stjórn Dagsbrún- ar einnig hafa fengið ýmsar kvartanir um þetta, án þess að hafa afskipti af málinu. Nýlega þurfti maður að láta gera við þak á bílskúr sínum og fékk til þess tvo Það er gamall og þjóðlegur íslenzkur siður að skera út og steikja laufabrauð fyrir jólhi. Héma sjást norðlenzkar dömur vera í óða önn við laufaskurðinn. iNaiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiAiiiciiiiiiiiaiiiiniiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiaiiiniiiiiiiininininiiiiianiMnniiinmgMgnniiMiiiBiiiiiimi Gífurleg bókakaup Heppnustu bókuútgefendur selju 6000 eintök uf einni bók Eins og oft áður verður mjög mikil bókasala fyrir þessi jól, og nemur upphæð- in sjálfsagt tugmilljónum króna, sem keypt verður fyr ir. ttlit er fyrir að heppn- ustu útgefendumir selji um 6000 eintök af einni bók og em surnir þeirra með fleiri en eina, sem em söluhæstar. Einn útgefandi selur t. d. tvær bækur fyrir næstum 3 miiljónir króna, og eitt stærsta forlagið selur fyrir ekki minna en 8 milljónir króna fyrir þessi jól, og ér ástæða til að samgleðjast yfir velgengninni. Enda þótt bókaútgáfa sé sízt meiri nú en undanfarin ár, er það áberandi, hvað inn lendar bækur, frásagnir, ævi- minningar og skáldsögur, eru margar á markaðnum, og munu sjaldan hafa verið til- tölulega fleiri. Þýddu bæk- umar eru óðrum að hverfa í skuggann af þeim, og eng- in meðal þeirra, sem bezt seljast. Annars eru margir í út- gáfustarfseminni og vegnar auðvitað ekki öllum jafn vel, og má i því sambandi benda á, að margir selja ekki fyr- ir kostnaði. Auðvitað er á- stæða til að samhryggjas+ þeina hrakfallabálkiun. daglauhamenn, sem sátu niður í Hafnarbúðum. Þegar þeir komu á staðinn töldu þeir skúrinn svo háan, að þeir þyrftu að fá áhættu- peninga. Höfðu þeir allt á' hornum sér, svo að maður- inn hætti við að láta þá vinna verkið. En hann varð að borga þeim hálfsdagsverk hvorum, samkvæmt Dags- brúnartaxta. Annar maður fékk tvo verkamenn til þess að grafa skurð suður i Kópavogi, þar sem hann var að byggja. Mennimir bentu honum á, að steinn væri í grunninum, þar sem skurðurinn ætti að, vera, og kröfðust þess að krani yrði fenginn til að f jar lægja steininn. Manninum of- (Framh. á bls. 3) GLATAÐUR VfXILL í Lögbirtingarblaðinu 3. þ. m. er fróðleg aug- lýsing, þar sem Heildv. Péturs Péturssonar, Hafnarstræti 7, auglýs- ir eftir glötuðum víxli að f járhæð kr. 26.306.05 (nákvæmt er nú reikn- að). Segist Pétur hafa sent starfsmann sinn með víxilinn til sam- þykkjandans til þess að rukka hann inn, en víx- illinn hafi glatazt áður en hann yrði greiddur. Þetta dularfulla víxil- hvarf hefur valdið nokkru umtali, einkum þar sem samþykkjandi er kjötverzlun. en Pét- ur hefur mest snyrti- vörur til sölu. «iililliilir«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii||iiiiiii|l||ii||||ii|ii|l||ii|ii|ii|iiiii|ii|ii|ii|ii|iiiiiiii|ii||l|ii|ii|ii|ii|||||||i|||l|||||||lt| Morðtikaun í Njurivíkum Júgóslavnesk flóttnstúlka ræðst með hnífi ú íslenzknn skólapilt Meðal austræna flóttafólks ins, sem hér hefur fengið landvistarleyfi hafa reynzt ýmsir gallagripir, er sýnt hafa slíka yfirgangssemi, að engú tali tekur, og ætti að vinda bráðan bug að því að endursenda þá, er sýna sig í slíku. Nokkur dæmi hafa okkur borizt til eyrna, en út yfir tekur þó hátterni stúlku nokkurrar í Njarðvíkum syðra, sem mun vera af júgó slavnesku kyni. Samkvæmt ábyggilegum heimildum mun hún hafa ruðzt inn í skóla- vagn staðarins, er hún var á Ieið til frakvinnu sinnar ógn- að piltum með breddu sinni, og lagt henni að lokum til eins þeirra. Risti hnífurinn í sundur peysu hans, og hefði ver farið, ef fullorð- inn maður í vagninum hefði ekki gripið um handlegg hennar, svo að lagið geigaði Vakti atferli hennar hina mestu skelfingu yngri skóla- barna í vagninum. Það er vissulega göfugr mannlegt að skjóta skjóls- húsi yfir landflótta fólk, en til þess verður líka að gera þær kröfur, að það temji sig að háttum siðmenntaðs fólks, en hagi sér ekki eins og ribb aldalýóur. Að öðrum kosti verður það-aó fara, „

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.