Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.12.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 21.12.1962, Blaðsíða 4
1 NÍ VIKUTÍÐINDI I jólamatinn Svínakjöt — lærissneiðar — Hryggir — Bög- steikur — Hamborgarhryggir — Reyktir svínakambar — Alikálfakjöt — Steikur — Filé og buff. — IJvals hangiikjöt — Kjúklingar — Aliendur — Hænur. Kjöfvörumiðstöðm Lækjurveri Laugalæk 2 — Sími 35020. 6RASKINNA m MEIRI Þjóðsagnarit Sigurðar Nordals og Þórbergs Þórðarsonar er komið út TVÖ STÓR BINDI í FÖGRU SKINNBANDI ÓSKABÓK ALLRA BÓKAMANNA Bókaúfgáfan ÞJÓÐS4G4 SÍMI 17059 OPINN TIL KL 1 ANNAN í JÓLUM SVEPPASÚPA HUMAR A’ORLY GRILLSTEIKTIR ALI KJÚKLINGAR m/dressing eða REYKT GRÍSALÆRI m /RAUÐKÁLI FERSKJUR MELBA 1 kvikmyndahúsunum verður að venju margt að sjá, og mun sjaldan hafa verið annað eins úrval fjölbreytilegra mynda á boðstólum. Við skulum til glöggvunar líta á hvert kvik- myndahús fyrir sig. Flest munu hafa i hyggju að sýna nýjar ray í aðalhlutverkinu. Myndin nefnist Prófessorinn er vióutan, og auðvitað er sjón sögu rík- ari, en í öðrum aðallilutverkum eru Nancy Olson og Keenan Wynn. HAFNARBlÓ I NÝJA BÍÓ | Að þessu sinni verður jóla- myndin í Nýja bíói cinema- scope-mynd frá Fox, er nefnist Tryggðavinir, hugljúf og skemmtileg mynd, sem áreiðan- lega fellur vel inn í jólaskapið. Hún er að mestu leyti tekin í Hollandi og Belgíu, og má fara nærri um efni hennar af því, að með aðalhlutverkið fer undrahundur, er nefnist Patra- sche. Með önnur hlutverk fara m. a. David Ladd, Donald Crisp og Theodore Bikel. En þar sem þessi mynd er aðallega fyrir stálpaða unglinga og fullorðna fólkið, hefur ver- ið valið sérstakt gamanmynda- safn handa yngstu áhorfendun- um úr safni Chaplin og ann- arra kátra félaga, og nefnist það Höldum gleöi húlt á lofl. STJÖRNUBÍÓ Stjörnubíó er alltaf með stór- myndirnar frá Columbia. Nú mun það sýna um jólin geisi- spennandi og viðburðaríka ensk -ameríska mynd, sem nefnist Kazim, og gerist hún á löngu liðnum rósturtímum í Indlandi. í aðalhlutverkunum eru Victor Mature og Anne Aubrey. Yngri áhorfendurnir fá svo nýtt gamanmyndasafn, er nefn- ist Kútir voru karlar, en þar koma fram bandarísku Bakka- bræðurnir Shernp, Larry og Moe, úlfurinn Lúpí og Mogoo hinn nærsýni. TÓNABÍÓ Tónabíó gerir ekki ráð fyr- ir neinni nýjársmynd í ár, þvi að á annan í jólum verður byrj- að að sýna stórmyndina Viöátt- an mikla, sem settur hefur ver- ið íslenzkur texti við, og er tekin í litum og Cincmascope, víðfræg um veröld alla sem stór brolið listaverk. I aðalhlutverk- unum eru Gregory Peck, Jean Simmons, Carrol Baker og Burl Ives — og þetta er ein af stór- myndunum, sem munað er eftir — og allir vilja sjá. Fyrir yngri áhorfendurna verður svo tekin upp músík- inyndin vinsæla með Cliff Ric- hards, Hve glöð er vor æska, og þá gefst okkur tækifæri til að sjá hana í þriðja eða fjórða skiptið. KÖPAVOGSBÍÓ Og svo ef við að lokum bregð um okkur suður í Kópavog, þá verður ekki hvað minnst fjör- ið í kvikmyndaliúsinu þar um jólin. Þeir ætla nefnilega að sýna nýja útgáfu af einni skemmtilegustu mynd þeirra sprellfjörugu félaga, Bud Abb- ott og Lou Costello, en þessi mynd var sýnd hér fyrir nokkr- um árum. Heitir hún .4 grænni grein, og er bráðskemmtilegur útúrsnúningur úr æfintýrinu um Jobba og baunagrasið. KLÚBBURINN býður aðeins það bezta. myndir um nýjárið, en víðast var ekki búið að taka ákvarð- anir um myndavalið, þegar þessi þáttur var ^krifaður. AUSTURBÆJARBÍÓ Jólamyndin þar heitir Marina, Marina, og er þýzk músíkmynd. Þar gengur samnefnda lagið, sem svo miklum vinsældum náði eins og rauður þráður í gegn, og dönsku strákhnokkarn- ir Jan og Kjeld koma þar meir en lítið við sögu. Nýjársmyndin verður svo Nunnan, stórmyndin víðfræga, með Audrey Hepburn í aðal- hlutverkinu, og liefur íslenzkur texti verið settur í hana. GAMLA BÍÓ Jólamyndin í Gamla bió hef- nr víst um langt skeið verið sitthvert handaverk snillingsins Walt Disney, annað hvort teikn uð eða Icikin, og svo er enn að þessu sinni. Þetta er bráðfjör- ug — og auðvitað óvenjuleg — gamanmynd með Fred Mac Mur Það er ekkert efamál, að marga fýsi að sjá jólamyndina, sem verður í Hafnarbíó að þessu sinni, ekki aðeins vegna nafnsins, sem er Velsæmi í voöa, heldur ekki siður vegna aðal- leikaranna, sem eru hvorki meira né minna en Rock Hud- son og Gina Lollobrigida og svo ungu hjónin, sem svo mik- illa vinsælda njóta meðal unga fólksins, Sandra Dee og Bobby Darin. Og um hvað skyldi hún fjalla annað en þetta sigilda efni, ástir og misskilning! Og er það í rauninni ekki alveg nóg? HÁSKÓLABÍÓ Það verður jólamyndin að lík- indum brezk stórmynd, sem fjallar um stórbrotnar skapgerð- ir í mikilfenglegu umhverfi. Myndin nefnist Tajarc Tahiti, tekin á þessari sögufrægu suð- urhafseyju, og aðalleikararnir James Mason og Jolin Mills ætlu að vera fyllilega næg trygging fyrir góðum leik — og góðri mynd. FRUIN JÓLABLAÐIÐ kemur út mn lielgina og er mjög vandað að efni og gerð — 84 síður að stærð, prýtt fjölda mynda „Frúin“ hefir öðlast miklar vinsældir og f-jöldi áskrifenda berast blaðinu daglega. v Frúin kostar aðeins 15 krónur á mánuði og mun vera eitt ödýrasta rit, sem hér er gefið út. Áskrift arsíminn er 15392. Gerist áskrifendur og fáið jólablaðið sent heim til yðar. Áskriftargjald inn- heimt með janúarhefti. ^ieÉlíeg, j,ól! KLÚBBURINN

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.