Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.12.1962, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 21.12.1962, Blaðsíða 2
10 NY VIKUTÍÐINDI T Leynilögreglugáta 6 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiii RAN og álygar. Rakel gamla sönglaði sálmalag fyrir munni sér um leið og hún íklæddist nýstíf- aða undiirpilsinu sínu — eng in heiðvirð þeldökk þjónustu stúlka lét sig hafa annað en ganga í tveim — smeygði sér í stóra rauða kjólinn ut- Nýjar bœkur — (Framh. af bls. 9) að renna huganum til lians og starfs hans, og ætli raunar að vera eina hugðarefni nianns þennan tíma árs, öðrum frem- ur. Þessi prýðilega ritaða ferða- hugleiðing frá • Gyðingalandi flytur lesandann með sér til Landsins Helga, og bregður upp myndum þaðan, ekki aðeins eins og þar er umhorfs í dag, lieldur og á tímum frelsarans sjálfs, er hann gckk um á meðal vor, kenndi og fræddi. Gissur Ó. Erlingsson hefur leyst þýðingu bókarinnar vel af hcndi. iiiiiiiiiiiiiiiiiieiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii anyfir og virti fyrir sér stæðilega mynd sína í spegl- inum. Henni var fremur þungt í skapi, Jæja, kann- ske frú Morgan myndi ... Rakel fór niður. — Úr efsta stigaþrepinu sá ég Rakel standa i forstof- unni og skima flóttalega allt í kring um sig, sagði Ronald Morgan. Hún hlýtur að hafa heyrt til mín, þegar ég lagði af stað niður stigann, því að hún hljóp að símanum og tók að æpa: — Lögregla! Lögregla! inn í tækið. Eg .. . — Þú veizt nú, hvað henni er alltaf miikið niðri fyrir, Ronald, sagði frú Muriel Morgan áminnandi við bróð- urson sinn. Það getur eng- inn trúað þvi, að Rakel hafi barið mig í höfuðið og rænt peningaskápinn minn. — En, sagði Fordney pró- fessor, hVorutveggja var gert af einhverjum sem þekkti til héma og aðferðina við að opna skápinn. Og þið þrjú voruð einsömul. — Húsið var að vísu gal- opið, sagði Muriel Morgan. Það gat hver sem var hafa komið óséður inn. — Já, en það gat ekki hver sem var opnað skáp- inn. Þekkti Rakel aðferðina? — Já, auðvitað, hún hefur séð mig opna hann hundrað sinnum. Og þegar Rakel bægslaðist inn í stofuna, spurði Fordn- ey: — Hvernig var það, Muri- el, heyrðir þú nokkuð? — Nei. Eg sat með prjón- ana mína úti við gluggann. Það var allt hljótt. Skyndi- lega fékk ég högg í hnakk- ann. Prófessorinn starði hugs- andi á þykkt gólfteppið, unz hann leit upp og sagði hranalega: — Ronald er ekki aðeins sekur um þjófnað, heldur og um svívirðilegar álygar á hendur þinni dyggu og trúu þjónustustúlku. Hvemig vissi Fordney, að Rakel var saklaus. Ráðninguna er að finna á bls. 3 Drekkið kaffi í SMÁRAKAFFI LAUGAVEG 178 II llll II llll IIIII lllllll lll IIIII llllilllllllllllill II lll IUIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIII 11111111111)11111111111111111111111111111111,B (Kaupsýslutíðindi | cru nauðsynleg öllum framkvæmdamönnum. |Þau birta alla dóma bæjarþings Reykjavíkur. — Enn- | fremur veðsetningar og afsöl fasteigna, jafnóðum og |þau eru þinglesin. ÍÁSKRIFTARSÍMI 37889 llIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllIlllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIin Jólin bjóBts elái heÍK Gerið því allt, sem í yðar valdi stendur, til að verjast þeim vágesti. Látið pappírsumbúðir ekki safnast saman. Komið þeim út, annað hvort með því að brenna þeim í miðstöðvar- katlinum, eða liendið þeim í öskutunnuna. Leyfið ekld reykingar nálægt jólatrénu, pappírsrusli eða pappírsumbúðum. Ilafið nóg af góðum og stórum ösku- bökkum alls staðar í íbúðinsi og notið þá ósgart. Geymið eldspýtur þar sem litlar hendur ná ekki til þeirra. Gerið átælun um hvað þér eigið að gera ef eldur brýst út. Hafið handslökkvitæki við höndina — og í lagi — vatnsfötur eða jafnvel garðslöngu tengda við vatnskrana, nálægt jóla- trénu. En muniS, öð ef þér geliS ekki scimshmdis slökkt sjálfur, þá kalliö umsvifalaust á slökkviliöiö í síma 11100. Btennið ekkí jóhgleðina Húseigendafélag Reykjavíkur iiiiiiaiiiMiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiMi]iiiiiiiii:i!iiMiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiMaiiiuaiiinaiiin«i>«ii

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.