Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.12.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 21.12.1962, Blaðsíða 3
NÝ VIKUTÍÐINDI 11 Tóta: „Eg hryggbraut liann fyrir tveim mánuöum og síöan hefur ekki runnið af honum/' Lalla: „Pað finnst mér nú of löng hátíðahöld." >f „Trúlofaður fjórum í einu! Hvernig stendur á þessu fram- ferði?“ „Eg veit ekki. Amor hefur líklega skotið á mig með vél- byssu.“ Hún: „Heyrði ég ekki klukk- una slá tvö, þegar þú komst heim?“ Hann: „Jú, elskan, hún ætl- aði að fara að slá ellefu, en ég stöðvaði hana, svo að hún vekti þig ekki!“ „Lofaðir þú mér ekki að vera góður og þægur drengur?“ „Jú, pabbi." „Og hét ég þér ekki hirtingu, ef þú yrðir það ekki?“ „Jú, og úr því að ég sveik mitt Ioforð, þá þarft þú ekki heldur að halda þitt.“ „Hvað orsakaði sprenging- una hjá ykkur?“ Eiginmaðurinn: „Púður á öxl- inni á mér.“ „Halló, þetta er frú Jónsson. Viljið þér senda mér nokkrar kótelettur strax.“ „Við höfum því miður engar kótelettur.“ „Jæja, þá ætla ég að fá kjöt- læri.“ „Við höfum heldur ekki læri, frú.“ „Æ, hvað það var leiðinlegt. Hafið þér þá súpukjöt?" „Nei, ekki heldur.“ „Guð hjálpi mér! Er þetta ekki kjötbúðin?" „Nei, þetta er blómabúðin.“ „Hvað er að lieyra! Jæja send ið mér þá tíu fúlípann. Maður- inn minn er að dauða kominn af hungri." Kennarinn: „Hvenær var Róm byggð?“ Nonni: „Að næturlagi.“ Kennarinn: „Hver sagði það?‘ Nonni: „Það stendur i bók- inni, að hún hafi ekki verið byggð á degi.“ Hún: „Þú elskar mig ekki lengur, því að annars myndir þú spyrja mig hvers vegna ég væri að gráta.“ Hann: „Það er ekki það, að ég elski þig ekki, heldur hafa þessar spurningar orðið mér svo dýrkeyptar að undanförnu." „Þér játið að hafa brotizt fjórum sinnum inn í kjóla- verzlunina. Hverju stáluð þér?“ „Kjól handa konunni, en hún lét mig skipta á honum þris- var.“ • Hann var bálskotinn f konu sinni, en mjög hirðulaus í fjár- málum. Einu sinni fór hann í verzlunarferð og lofaði að senda henni peninga — en gleymdi því. Svo komu mán- aðamót, hún var rukkuð um húsaleiguna og sendi svohljóð- andi skeyti: „Alveg peningalaus. Húseig- andinn heimtar leiguna. Sím- aðu mér peninga." En hún fékk svohljóðandi skeyti um hæl: „Sjálfur blankur. Sendi ávís- un eftir nokkra daga. Þúsund kossar.“ Þá var konunni nóg boðið og sendi annað skeyti: „Skiptir engu um peningana. Gaf húseigandanum svolítið af kossunum. Ilann var harðánægð ur.“ krossgátan VARU- ICCRA nr&fisr I5L.&AMHU FÚADRUMB QHUOD MYLSNA FLAHA MUSIK 6REINIR CÞSF.) OFIfAM FÆRIÐ ÞYNÍD NIÐUR MULDUR HOFDMfclA OBYiúD 25. BÓK- STAFURIW SKATI KRAFTI FG6IÐ DVELJA GUD SAMT. »R EYTT ÓFVEÍRI SJtALDUDö STRlÐÉ ELDUR KAWm PFRESKJU YÖQCi - UM VÆN EKKI ÞRCTAN (SATA I IKYKIAYIK HdTA TALA 6ÉKHU. RUÚLA L I T- STERKAU HALTR- AR HVA6 HVOAT SLCMA \ SULT- UNNI LINIO SAM- HLJ.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.