Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 3

Skátablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit Hornstrandir .......................................4 Noregsferð 1972 til Roros...........................7 Sumarbúðir skáta Úlfljótsvatni .....................8 Strókur 25 ára......................................9 Skátahöfðingi tekinn tali .........................10 Skátamót í sumar...................................13 Eldur með eldbor — saga............................14 Fyrir yngstu lesendurna............................15 Félagsmerkin.......................................16 Þjónustusíða skáta ................................18 Svipmyndir úr fjörugu skátastarfi .................20 Kulumala — saga frá Indlandi.......................22 Skátafélag íslands Stokkhólmi .....................23 Ahugaverð netföng..................................23 Vinstrihandarkveðjan ..............................23 Skráning í dagskrá Landsmóts hefst í haust.........24 Hraunbúar fá nýja skátamiðstöð ....................25 Upphaf skátastarfs á Eyrarbakka ...................26 Vinnuhelgar........................................27 Ráðstefna um Úlfljótsvatn .........................27 Landsmót skáta 1999 .............................. 28 Styrktarlínur......................................30 Vlfingasíða .......................................31 Verðlaunagetraun ylfinga ..........................32 I útilegu í Afríku - með 1 50 kg af maís...........32 Eluga á vegg - blaðamaður í flugulíki..............35 Táknmálið..........................................36 Höggum á fögrum degi ..............................36 Marglytta — föndur ................................37 Gömlu myndirnar....................................37 Minnisvarði um landnám skáta að Úlfljótsvatni ... 39 j j j j j j J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J J Þau læra það í skátunum! Það er hægt aðfullyrða að skátastarf er eitt heilbrigðasta æskulýðsstarf sem völ er á. Þetta er stór fullyrðing og skátahreyfingin stendur alveg undir slíkri fullyrðingu, enda eru menn ávallt vakandi yfirþví hvað betur megi gera. Jafningjafræðsla, jafnrétti kynjanna, samstarf allra þjóða, fullorðnir sem fyrirmynd, fjölskyldan í starfi með börnunum, útivist, hópastarf. Allt þetta má finna í skátastarfi og miklu meira. Þegar börn ganga í skátahreyfinguna ættu foreldrar að kynna sér starfið ítarlega. Verið í sambandi við foringjana, hjálpið til þegar þið getið, hvetjið börnin til dáða og látið þau kenna ykkur það sem þau hafa lært. Ekkert æskulýðsstarf er fullkomið og skátahreyf- ingin þarfnast góðs aðhalds foreldra. Foringjarnir eru ungir og skátahreyfingin nýtir sér kraft og eld- móð unga fólksins sem eiga svo auðvelt með að vinna með börnum. Sumt eiga þau erfitt með að ráða við og þá þurfa eldri foringjar og foreldrar að styðja við bakið á þeim. Skátastarf er samstarfsverkefni okkar allra! 1. tölublað — apríl 1998 Útgefandi: Abyrgðarmaður: Ritstjóri: Prófarkalestur: Umbrot og útlit: Forsíðumynd: Ljósmyndir: Prentun: !SSNI: 1021-8424 Áskrift: Bandalag íslenskra skáta Þorsteinn Fr. Sigurðsson Guðni Gíslason netfang: gudni@itn.is sími: 565 4513 • fax: 565 4514 Kristjana Þórdís Asgeirsdóttir Hönnunarhúsið/GG Skf. Víkingur. Frá Flatey á Skjálfanda GG, nema annars sé getið Steinmark hf. Hafnarfirði prentar blaðið á vistvænan papp/r. Breytingar á pósfangi tilkynnist í síma 562 1390 Skátablaðið kemur út tvisvar á ári og er sent öllum skátum og styrktarfélögum skátahreyfingarinnar. Skátamál - fréttabréf BÍS kemur út 8 sinnum á ári og er sent út til sama hóps og Skátablaðið. Bandalag íslenskra skáta Aðsetur: Póstfang: Sími: Fax: Netfang: ffeimasíða: Skrifstofutími: Skátahúsinu, Snorrabraut 60 Pósthóif 5111, 125 Reykjavík 562 1390 552 6377 bis@scout.is http://www.scout.is 9-17 alla virka daga Bandalagsstjórn Skátahöfðingi: Aðst. skátahöfðingi: Aðst. skátahöfðingi: Ritari: Gjaldkeri: Meðstjórnandi: Meðstjórnandi: Ólafur Ásgeirsson Margrét Tómasdóttir Tryggvi Felixson Ásta Ágústsdóttir Cuðjón Rikharðsson Bragi Björnsson Þorbjörg Ingvadóttir Form. Starfsráðs: Form. Foringjaþjálfunarráðs: Form. Alþjóðaráðs: Rúnar Brynjólfsson Asta Bjarney Elíasdóttir Hallfrlður Helgadóttir Greinar sem birtar eru undir nafni höfundar þurfa ekki endilega að túlka skoðanir Bandalags íslenskra skáta. Bandalag íslenskra skáta er aðili að WOSM, World Organisation of the Scout Movement og WAGGGS, World Association of Girl Guides and Girl Scouts Skátablaðið — þitt blað

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.