Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 15

Skátablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 15
Fy rir yngstu lesenduma 3r er systir hans? Getið þið fundið hana? Hér til hægri er þraut sem reynir á athyglina. Þessar tvær myndir virðast við fyrstu sýn vera eins, en svo er ekki. Reyn- ið ykkur nú við að sjá hversu mörg atriði þið komið auga á. Hvað getur félagi ykkar komið auga á marga galla? Ari: „ Hvað viltu segja um þessa botnlausu og loklausu flokkskistu? Bjarni: „Hún hefur sínar góðu hliðar.“ Siggi: „Hvernig stóð á því að þú varðst var við þjófinn undir rúminu hjá þér? __ Gunnæ „Nú, það stóð nu svoleiðis á því, að ég hnerraði og þá var sagt unór „Guð hjálpi þer! ruminu: Skáti deyr ekki ráðalous! __ Kuldi? var einhver að tala um kulda? Þegar ég var í Grænlandi, var svo kaltað orðin frusu a vörum okkar svo að allt rann i belg og við komun inn 1 hlyjuna. Getið þið séð hvaða tungl eru eins? Kanínu-krossgátan Lárétt: 2- Tveir eins 4- Mjólkar kú 8- 7-8 ára skáti 9- Sá sem dæmir 10. Bardagi Lóðrétt: 1- Skamma 2. Skína 3. Muni 4. Grönn 3. Konunafn 6. Mjög 7. Konunafn Skátablaðið — þitt blað

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.