Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 21

Skátablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 21
Skátafélagid Melur í Þorlákshöfn var endurreist á dögunum. Mikill U£M var fyrir skátastarfinu og glaðbeittur hópur var vígður þennan , . a9- hlér er skátahópurinn ásamt skátahöfðingja og aðstoðar anotðingja og stjórn félagsins. Fjölmargir bæjarbúar samfögnuðu með skátunum og þáðu veitingar í félagsheimili Þorlákshafnar. Félagsforingi er Jóhanna Erla Ólafsdóttir. <dsiShöfn er eflaust o ns( Skátarnir höfc eð nS!°ltlr°f- Gesfir 9' °'spi// og sön£ Dalbúar fluttu starfsemi sína úr Laugara'alnum í Grafarvoginn. Fjölmargir skátar voru vígðir þar við hátíðlega athöfn. Greinilega stoltir skátar þarna. Aðalfundir Bandalags íslenskra skáta eru eflaust ekki skemmtilegustu skátafundirnir. Þar er reyndar góður andi og létt yfir hópnum. Ægisbúarnir láta alltaf svolítið á sér bera, hér má sjá m.a. Guðmund framkvæmdastjóra SSR, Svein Guðmundsson félagsforingja og Braga Björnsson arftaka ritstjórans í stjórn BÍS. Fulltrúar í stjórn BIS ásamt félagsmálafulltrúa heimsóttu Húsvíkinga fyrir stuttu. Þar er no/c/cucf öflugt skátafélag með gott starf. Hér er stjórnin fyrir utan skátaheimilið ásamt fulltrúum björgunarsveitar SVFI sem rætt var við um samstarf. Lengst til hægri er tómstundafulltrúinn sem einnig var rætt við. Jákvæðni einkenndi heimamenn og fundur með foreldrum var einnig m/ög ánægjulegur og margar hugmyndir komu fram.

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.