Skátablaðið


Skátablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 3

Skátablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit Sitja í „ráðuneytum" skáta............................4 Skátasveitin — Er hún að deyja út? ...................6 Ævintýri í Blair Atholl...............................8 Ur sögu skátahreyfingarinnar.........................10 Af nógu að taka — Landsmót skáta 1999 .............. 12 Spennan eykst fyrir Landsmót.........................13 Fjölskyldan öll setlar á Landsmót ...................13 Látum Ijós okkar skína ..............................15 Ávarp skátahöfðingja ................................16 Að mörgu er að hyggja................................17 Gerum tilraun!.......................................19 þú sést miklu fyrr!..................................19 Allir með endurskinsmerki............................20 Getraun fyrir 6-10 ára börn .........................21 Förum ekki af stað fyrr en beltin eru spennt! .......23 Heilræði til foreldra ...............................23 Hraðinn skiptir máli ................................24 Grugg í umferðinni...................................24 Á leið í skólann ....................................25 Skátar í Lundúnum 1997 ............................. 27 K'rn, frásögn Baden Powells..........................28 Kimsleikir...........................................30 Sungið af hjartans lyst..............................31 Leyniletur...........................................31 Myndabrot............................................32 ..................................................33 var öldin önnur - Skátar og herstöðvarandstæðingar . . 34 frönsk innrás í Hafnarfjörð..........................35 Iskertastjaki........................................36 Andlát — Guðrún Katrín Þorbergsdóttir................36 ^iðtal við Sigríði Önnu Þórðardóttur þingmann........38 Afmælismót Skátafélagsins Faxa 1998 ................ 38 SkltastEH'f er fyn> ^II^! Nú á tímum aukis hraða og samkeppni kemur œ betur í Ijós mikilvœgi manngildis- hugsjónarinnar. Hversu oft heyrum við ekki um ajskiptaleysi fólks þegar náunginn á í vanda. Við erum orðin hrœdd við að skipta okkur af náunganum. Skátastarf er byggt á manngildishugsjóninni og þar byggist allt starf upp á samstarfi einstakling- anna. í skátastarfi geta allir fengið að vera með og skátarnir læra að taka tillit til mismunandi þarfa og hæfileika hvers og eins. Gamla góða sagan um að skátar eigi að gera eitt góðverk á dag er í fullu gildi þó svo að skátunum sé kennt að hjálpsemi við náungann geri manni sjálfum svo gott. Átakið „Látum ljós okkar skína“ fer nú af stað í áttunda sinn og öllum 6 ára börnum í landinu er færður endurskinsborði og þetta blað með um- ferðarífæðslu. Foreldrar eru hvattir til lesa blaðið með börnum sínum og vonandi má einhverja ánægju hafa af skátaefninu. Skátahreyfmgin þakkar stuðningsaðilum hjálpina. ritstjóri Útgefandi: Ábyrgðarmaður: Ritstjóri: Pr<5tarkalest ur: Úmbrot og útlit: p°rsíðumynd: Liósmyndir: Aentun: ISSN: 1021-8424 Áskrift; Bandalag Islenskra skáta Þorsteinn Fr. Stgurðsson Guðni Gíslason netfang: gudni@itn.is sími: 565 45)3 • fax: 565 4514 Kristjana Þórdis Ásgeirsdóttir Hönn unarhúsið/GG Jrá Kópavogi"— Ljósm.: Guðni Gíslaso, GG, nema annars sé getið Steinmark hf. Hafnarfirði prentar blaðið á vistvænan pappír. Breytingar á pósfangi tilkynnist í síma 562 1390 Bandalag íslenskra skóla Aðsetur: Skátahúsinu, Snorrabraut 60 Póstfang: Pósthólf 5111, 125 Reykjovík Sfmi: 562 1390 Fax: 552 6377 Netfang: bis@scout.is Heimasíða: http://www.scout.is Skrifstofutími: 9-17 alla virka daga Bandalagsstjórn: Skótahöfðingi: Olafur Ásgeirsson, aðst. skótahöfðingjar: Margrét Tómasdóttir og Tryggvi Felixson, ritari: Asta Agústsdóttir, gjaldkeri: Guðjón Ríkharðsson, meðstjórnendur: Bragi Björnsson og Þorbjörg Ingvadóttir. Formenn faslaráða: Starfsráð: Rúnar Brynjólfsson. Foringjaþjálfunarráð: Ásta Bjarney Elíasdóttir. Alþjóðaráð: Hallfríður Helgadóttir. jAátablaðið kemur út tvisvar á ári og er sent öllum skátum og styrktar- el°gum skátahreyfingarinnar. Þessu blaði er dreift til allra 6 ára barna. ^kátamál - fréttabréf BÍS kemur út 8 sinnum á ári og er sent út til sama hóPs °g Skátablaðið. Ljmferðarráði er þökkuð góð aðstoð og stuðningur við útvegun efnis. re'nar sem birtar eru undir nafni höfundar þurfa ekki endilega að túlka s °ðanir Bandalags íslenskra skáta. Starfslið: Framkvæmdastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurðsson, félagsmálafulltrúi: Júlíus Aðalsteinsson, fræðslustjóri: Helgi Grímsson, ritari: Jóhanna Björnsdóttir, bílstjóri: Ragnar Thoroddsen. Bandalag íslenskra skáta er aðili að WOSM, World Organisation of the Scout Movement og WAGGGS, World Association of Girl Guides and Girl Scouts —ftjrir e-ljkreÁSíwn j&skMUjð

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.