Skátablaðið


Skátablaðið - 01.10.1998, Qupperneq 4

Skátablaðið - 01.10.1998, Qupperneq 4
Sitja í „i'áðuneytum" skgtg! I daglegu starfi ungra skáta taka þeir lítið eftir öllu því fólki sem í sjálfboðastarfi vinnur fyrir skátahreyfinguna. Þrju fastaráð BÍS hittast reglulega og eru sífellt með hugann við að gera skátastarfið spennandi og lærdómsríkt og í góðum tengslum við skáta víðs vegar um heim. Þessi ráð eru Starfsráð sem leggur línur í verkefnum skátanna og útgáfu, Foringjaþjálfunarráð sem ber ábyrgð á að ávallt sé til reiðu fræðsla fyrir skátaforingja og Alþjóðaráð sem miðlar Daði Þorbjörnsson, Skf. Eina, Ásgeir Ólafsson, Hraunbúum, Sigríður Birna Valsdóttir, Landnemum og Hallfríður Helgadóttir, formaður Hraunbúum. Á myndina vantar Danfríði Skarphéðinsdóttur. Ráðið fundar annan hvern miðvikudag kl. 20.15. Sigfús Kristjánsson, Fanný Gunnarsdóttir, Ásta Bjarney Elíasdóttir, formaður, Eiríkur Guðmundsson og Hanna Kristín Sigurðardóttir. Ráðið fundar annan hvern miðvikudag kl. 16.30. Sigrún Sigurgestsdóttir, Rúnar Brynjóifsson, Hraunbúum, formaður, Kjartan Ólafsson, Kiakki/Hraunbúum, Sonja Kjartansdóttir, Daibúum og Sigurður Viktor Úlfarsson, Skjöldungum. Ráðið fundar háifsmánaðariega. upplýsingum um skátastarf víðs vegar um heim og gerir tillögu að ferðum á erlend skátamót og fl. Blaðamaður kíkti á fundi hjá ráðunum fyrir skömmu. Alþj óðaráð Það var mikill pappír á borðum alþjóðaráðs og mun það ekki vera einsdæmi, því mikið berst af gögnum víðs vegar að úr heiminum. Ráðið flokkar póstinn og kemur áffam til réttra aðila eða vinnur úr honum sjálft. Ráðið hefur það verkefni að gleðja áhuga skátanna á alþjóðastarfi og á hverju ári fer fjöldi skáta á ýmsum aldri á skátamót, í heimsóknir, á námskeið og fundi víðs vegar um lönd, þó mest í Evrópu. Góður hugur var í mönnum, enda ráðið fúlimannað í fyrsta sinn í langan tíma. Það vakti athygii blaðamanns að Skátablaðið var ein helsta upplýsingalind nýrra ráðsmanna! Foringjaþjálfunarrað Nokkrir úr ráðinu voru nýkomnir af Nopolk í Noregi með fullt af hugmyndum í farteskinu og hlaðnir eldmóð. Á verk- efnalista ráðsins ber helst endurskoðun námskeiðanna og þá helst sveitarforingjanámskeiðanna. Dróttskátaforingjanám- skeið var haldið í fýrsta sinn í langan tíma svo og ylfingafor- ingjanámskeið. Um 85 foringjar sóttu námskeið stærstu námskeiðshelgi haustsins og víst að áhuginn er mikill. Alls höfðu um 230 foringjar sótt námskeið á tveimur vikum. Annars liggur fýrir mikil upplýsingaöflun um störf foringj- anna í landinu og ffamkvæmdir í ffamhaldi af því. St3 rfsHjð Ráðið hefur staðið í ströngu að undanfömu enda mikið á útgáfuáætluninni. Nýútkomin er Handbók dróttskátans, skátinn á ferð norður og foringjabók er væntanleg. Unnið er að gerð nýrrar skátasöngbókar og heffi um starfsverkefni, auk þess sem unnið er að þýðingu og staðfæringu á bók um sveitar- ráðið. Aflt ráðið var á norrænni námstefnu starfs- og foringja- þjálfunarráða Norðurlanda sem haldið var í Noregi og var greinilegt að þar höfðu þau upplifað góðar stundir og lært mikið. Sofið var m.a. í tjöldum og verklegar framkvæmdir voru látnar tala. Lesendur Skátablaðsins og Skátamála munu heyra meira frá störfum ráðanna í nœstu tölublöðum. f< HÓPBÍLAR hf. 565:0080 HAFNARFJÖRÐUR SJÓVÁ ÖÐÁLMENNAR áfcÁíflðÍArf— frdtpt&ður lípstíll!

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.