Skátablaðið


Skátablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 5

Skátablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 5
Lónsöræfi Lónsöræfí eru stórkostlegt gönguland austan Vatnajökuls og upp frá Lóni. Landið er afar litríkt, enda er það eitt fegursta líparítsvæði á Islandi. Fallegur kjarrgróður er víða og mikið um fallega náttúrusteina. Oft má sjá hreindýr á beit á LÓnsÖræfum. Ljósmynd: Ragnar Th. Sigurðsson. SKATABUÐIN Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík Tel 511 2030 • Fax5ll 2031 www.skatabudin.is ...á fjöll Scarpa Jura Mjúkir og góðir alhliða gönguskór. Saumalausir úr burstuðu leðri. Verð: 12.350 kr. ... alls staðai* Scarpa Hekla og Ladakh Otrúlega þægilegir og sterkir skór úr burstuðu leðri með Gore-tex vatnsvörn. Hekla fyrir konur, Ladakh fyrir herra. Verð: 19.480 kr. ... svo dæmi séu tekin! ...til daglegra nota Scarpa Main Léttir og þægilegir nylon- og rússkinnsskór á frábæru verði. Verð: 5.990 kr. SkÁttiHitáu} —ftjrir m'k.utýð

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.