Skátablaðið


Skátablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 29

Skátablaðið - 01.10.1998, Blaðsíða 29
 BIG PACK Þegar þú velur útivistarbúnað þarf að hafa margt í huga. Við í Fálkanum þekkjum af reynslunni að margir hafa tilhneigingu til að bera með sér óþarflega mikinn þunga þegar lagt er upp í gönguferðir. Nú getur þú létt þér sporin úti í náttúrunni með BIG PACK útivistarvörunum sem eru VANDAÐAR, LÉTTAR og umfram allt ENDINGARGÓÐAR þegar á reynir. Við bjóðum þér að koma í Fálkann og kynnast útivistarvörum sem létta þér gönguna. Verðið kemur líka þægilega á óvart. BAKPOKAR SVEFNPOKAR TJÖLD FATNAÐUR Nánari upplýsingar á heimasíðu BIG PACK: www.bigpack.de WWi m-mmww © t$ Þekking Reynsi a Þjó'nusta FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Sími 540 7000 • Fax 540 7001 • Netfang: mm@falkinn.is —fijrir tldkres$(\-n 3t$k.uUjd EINN TVEIROG ÞRtR 31.129

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.