Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Blaðsíða 2
H? VIKUTlÐINDI ¦*¦*¦*¦**¦**¦**¦*¦*¦**¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦**¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦*¦** I í ¥ t ¥ ¥ í ! NÝ VIKUTÍÐINDI Koma út á föstudögum og kosta kr. IO.00 Úlgefandi og ritstjóri: Geir Gunnarsson. Ritstjórn: Grettisgötu 64 (3. hseZ), sími 17333. Auglýsingar og afgreV&sla: Laugavegi 27 (3. hæt), simar U856 og 17333. Prentsmiðjan Ásrún d • t t k k k k * * * k k k k k k k k k k ¦k k •k k Fullkomm gluggarammaverksmiðja stofnsett * ! t t ¥ t ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ t t í ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ I * t • * * í t i * Smygl Það er hreint ekkert gamanmál hvað smyglað hef- ur verið mikið inn af alls konar vörum á undanförn- um árum. Annar hver sjómaður er hejinlínis glæpa- maður, samkvæmt Iöggjöfinni, og svo eru ótal menn í landi sem selja eða kaupa smyglvörur — og eru þá um leið einnig sekir lögum samkvæmt. Hið mikla áfengissmygl, sem þróast hefur í skjóli kolvitlausarar áfengislöggjafar, er að vísu áberandi í þessu máh, enda megnið af þjóðinni sekt við þá lög- gjöf í einhverri mynd. En svo miklu er einnig smygl- að inn af fatnaði og ýmsu dóti að kaupmenn Iands- ins finna tílf innanlega til þess. Hér er ekki allt með felldu. Sagt er að farmenn fái svo lág laun að þeir verði að gerast smyglarar til þess að geta lifað mannsæm- andi lífi. Einnig er sagt að í Skotlandi megi fá föt fyrir þriðung þess verðs, sem þau kosti hér á landi. Hvernig stendur á þessu? Manni skilst að lág laun og ódýr framleiðsla eigi að fylgjast að — en ekki hið gagnstæða. Sjóslys Hin tíðu sjóslys, sem verða hér á fiskibátunum, hafa verið mikið umræðuefni manna á meðal og hafa Ný vikutíðindi helgað því máli miklu rúmi á hlaðsíð- um sinum. Við höfum færst líkur að því, að vankunnátta ís- lenzkra fiskimanna í verklegri sjóvinnu sé að ein- hverju Ieyti orsök þessara slysa. Það munu til dæmis vera til þeir bátaskipstjórar, sem aldrei hafa séð akkerj falla, hvað þá að þeir kunni sjálfir að notfæra sér þau, þegar í harðbakka slær. Það Kggur í augum uppi, að enginn sjómaður ætti að fá skipstjórnarréttindi nema hann geti sýnt og sannað, að hann kunni að einhverju marki meðferð segfa og þeirra tækja, sem í skipunum eSga að vera. Áhöfnin, skipið og hin dýru tæki þess eru á hans á- byrgð og því er treyst að hann sé vandanum vaxinn. Mennirnir um borð, vandamenn þeirra, bátseígendur og tryggingafélögin verða að geta gert ráð fyrir, að prófskírtejini sMpstjóranna séu ekki nafnið tómt. Við viljum því undirstrika það, að sjóvinnuskóli er aðkallandi nauðsyn. Og skipstjórnarpróf ætti enginn að fá, nema hann hafi kunnáttuvottorð úr þeim skóla. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ l í I ¥ t \ ¥ % t \ * * k * * * • k k k k k k k k k k k k k ^****)!.*****)*-**)*-*******)*-***)*-*****)*-)*.*****^**)*-*)*-*** með Htprentuðu sniða- örlcinui og hárnákvœmu sniðunum! — Útbreidd- asta tíitkublað Kvrópul ] I Keflavík er að hefja starfsemi sína ný verk- smiðja Iíammi s.f., og mun hún framleiða glugga og svalahurðir með nýjum og hér áður óþekktum þétting- um, svonefndum „TE-TU" þéttingum, sem er norsk uppfinning. Venksmiðja þessi hefux mjög fullkomnum vélum á að skipa og er hvert fram- leiðsluatriði gluggans, sain- setning, hengslum sem og annað unnið í þar til gerðum vélum. Er hér því um al- gjöra vélvæðingu að ræða í smíði glugga og svala'hurða.! Séreinkenni „TE-TU"- gluggans, auk samsetningar, eru þau, að í fölsum opnan-| legra glugga og svalahurða er komið fyrir sérstökum þéttilista úr plastefni, sem leggjast að skáfleti í falsi f asta gluggans og gerir hann algjörlega vatns- og vind- þéttan. Skaflötur þessi gerir það að verkum, að opnun og loikun gluggans er mjög auð veld og festist hann ekki í falsi við rakastigsbreytinigu. Jafnframt pví að hið gamla vandamál um þétt- ingu gluggans, skapar þessi verksmiðja möguleika á að framkvæma nú hugmyndina um stöðiun gluggastærða í í- búðarhús hér á landi. Mun öllum vera ljóst hvílíkt hag- ræði yrði að slíku fyrirkomu lagi, auk þess sem það mundi þýða verulega lækkun á gluggum og tvöföldu gleri. Rammi s-f. mun því hafa nána samvinnu við Oudogler h.f., sem undanfarin ár hef-í ur síaukið vinsæld'r og álit framleiðslu sinnar. Ætlunin er að fyrirtæki þessi afgreiði glugga og tvö f ait gler úr vörugeymslu með stuttum fyrirvara eftir að stöðlun hefur komizt á. Forráðaímenn Ramma s.f., leituðu álits og stuðnings op- inberra aðila og sérfróðra manna um þetta mál og haf a þeir stutt hugmyndina dyggi lega. Giuggaverksmiðjan mun af greiða alla glugga fuliunna, ásamt opnanlegum römmum. Glugginn er því frá verk- smiðjunnar hendi tilbúinn til ísetningar. Eigendur hinnar nýju verk smiðju eru Hafsteinn Ólafs- son, Keflavík, GunnhaHur Antonsson, Keflavík, og Hilmar Vilhjálmsson, Rvk. VH) OÐINSTORG — SlMI 20-4-90. SUMflRflUKI Til þess áS auSvelda fslendingum a'S lengja hiS stuHa sumar mcö' dvöl í sólarlöndum bjóða Loftleiðir á tímabilinu 15. sept. til 31. okt. og 15. marz til 15. maí eftirgreind gjöld: Fram og aftur milli: ÍSLANDS AMSTE BJÖRG rJcssel 'UPMAN ASGO GAUT HAM HELSINGFORS 0 STAFANGURS STOKKHÓLMS Gerið svo vel að bero þessar tölur saman við fluggjöldin á öðrum árstímum, og þá verður augljóst hvc ótrúleg kostakjör eru boðin á þessum tímabilum. Fargjöldin eru háð þeim skilmálum, að kaupa verður farseðil báðar leiðir. Ferð verður að Ijúka innan eíns mánaðar frá brottfarardegi, og fargjöldin gilda aðeins frá Reykjavík og til baka. Við gjöldin bætist 7'/á% söluskattur. Vegna góðrar samvinnu við önnur flugfélög geta Loftleiðir útvegað farseðla til allra flugstöðva. Saekið sumaraukann með Loftleiðum. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM. \jnmuaaj i OFJIEIDIR

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.