Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Síða 3

Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Síða 3
.♦wvw Mí VIKUTlÐINDI 3 V í Minningarspjöld Rauða Rross Is- Ý ! lands eru afgreidd á skrifst. fé- 1 Iagsins að Oldugötu 4. Simi 1465$. f V I i •i. í .5. ! I t i Húsbyggjendur - Byggingameistarar ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ Hinn viðurkenndi norski TE-TU-gluggi er kominn á íslenzkan markað. Framleiðandi samkvæmt einkaleyfi: Grlugga- verksmiðjan K A M M I sf., Hafnargötu 90, Keflavík. Fyrsta verksmiðja hér á landi með SÉRVÉL- AK til smíði glugga og svalahurða. Opnanlegir gluggar og svalahurðir algjör- lega vindþéttir. Ný gerð af lömmn „PENDU“-messing-Iamir. Alhr gluggar fúavarðir með sérstakri böðun. Allir gluggar afgreiddir með opnanlegum römmum, hengsluðmn. (fiXts- Aldrei fastur Alltaf léttur AUtaf þéttur 12 * s’5 r GLUGGAVERKSMEÐJAN RAMMI SF., Hafnargötu 90, Keflavík, sími 1601. Heimasímar: 2240 og 2412. TIL NYRRA VIKUTÍÐINDA, Laugavegi 27, Reykjavík. Undirritaður óskar að fá heimsent burðargja!ds- frítt, eitt eintak af Stóru draumaráðningabókinni fyrir 100 krónur, sem fylgja þessari pöntun. x ? ? ? I I ❖ 1 Í % S29 i Nafn Heimili KOMPAN Sokkaverksmiðjan komin á strik - Frábært mynni - Þjóðleikhússtjóra þakkað - 8.500 á - Nærri nappaður - Haustsýning. ISLENZKUR iðnaður hefur löngum átt erfitt uppdráttar, enda hafa gæðin iðu- lega staðið langt að balá því, sem ihn- flutt er. Til eru þeir, sem hafa óbilandi trú á því, að íslenzkur iðnaður eigi ein- hverja framtíð fyrir sér og her í því sambandi að nefna menn eins og þá, sem af óvenjulegum stórhug stofnuðu sokkaverksmiðjuna Evu. Þetta fyrir- tæki hefur átt við mikla byrjunarerfið- leika að stríða, eklá hvað sízt vegna miláls magns innfluttra sokka, sem hingað hafa borizt ólöglega, Eigi alís fyrir löngu var viðtal við forsvarsmann verksmiðjimnar, Inga Þorsteinsson, í útvarpinu, og Iýsti hann því þar yfir, að allir byrjunarörðug- leikar verksmiðjunnar væru nú yfir- stígnir og er það sannarlega vel. Þann- ig á sokkaverksmiðjan Eva sjálfsagt eftir að verða hið blómlegasta fyrir- tæki. ÁSTÆÐA er til að þakka Þjóðleikhús- stjóra það framtak að fá hingað jafn frábært listafólk og franska ballettinn á dögunum. Það er fyrir hans tilstilli, að fólki hér heima hefur gefist kostur á að komast í snertingu við það, sem bezt gerist í veröldinni í þessum efn- um Þjóðleikhússtjóri hefur sætt harðri gagnrýni á starfsferli sínum, og verð- ur hér eklá lagður dómur á réttmæti hennar, en það er ástæða til að minnast þess, sem vel er gert. ALGERT ófremdarástand hefur ver- ið ríkjandi, hvað hréfburð snertir hér' í bænum að undanfömu, enda illmögu- legt að fá nokkra sálu til bréfburðar.1 Ástæðan? — Laun bréfbera eftir 15 ára starfstíma er 8500 krónur (Átta-, þúsund og fimmhimdruð) á mánuði. Ótrúlegt en satt. JULlUS heitinn Havstein sýslumaður var óvenjulegur maður rnn marga hluti, enda hvers manns hugljúfi. Mörg skringileg tilsvör em eftir Júlíus höfð, og er þessi saga ein af mörgum: „Ég þeldá aðeins þrjá menn, sem hafa frábært mhuii, svokallað stál- minni — það em Jóhann sonur minn, ég......og svo man ég ekki hver sá þriðji er.“ TVEIR skrifstofumenn í einu af stærstu fyrirtækjum borgarinnar vom sáróánægðir með að fá aðeins hálftíma í mat. „Ef ég fengi kortér í viðbót, gæti ég komist heim í mat“, sagði annar. „Skrifstofustjórinn tekur alltaf hálfan annan tíma. Hvemig getur hann ætlast til þess, að við komumst af með aðeins hálftíma.“ „Nú, skrifstofustjórinn er aldrei við um hádegið — hvers vegna tökum við bara ekki kortér í viðbót?“ sagði hihn. „Það kemst ekki upp“. Þetta varð að ráði, og daginn eftir fór sá fyrrnefndi heim í hádegismat. Að sjálfsögðu bjóst frúin eklá við hon- um, og þegar hann fann hana hvorki í eldhúsinu né stofunum, leit hann inn í svefnherbergið. Sem hann opnaði svefnherbergis dymar sá hann ,að kona hans var þar og með hverjmn nema skrifstofustjór- anum. Eiginmaðurinn lokaði dyrunum aftur hljóðlega og komst óséður út úr húsinu. Næsta dag spurði félagi hans, hvort hann ætlaði að taka auka-kortér í mat í dag. „Ertu frá þér maður? Það inunaði engu að ég yrði nappaður í gær.“ var svarið. VERT er að minnast á haustsýningu Félags íslenzkra myndlistarmanna í Listamannaskálanum. Á sýningunni verða sýnd 45 verk 26 listamanna, bæði höggmyndir og mál- verk. Að þessu sinni er gestur félagsins sænskur listmálari, Sten Dunér- Börkur,

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.