Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Blaðsíða 7
NT VIKUTIÐINDI Otull Fisksali Ungur og ötiuíll fiskimaður hafði safnað sér svo hárri f járhæð að hann gat sett á stofn litla fiskbúð. aHnn út- bjó sikiiti yfiir búðardyrun- mm og niálaði á það: ALVEG GLÆNÝR FISK- UR TIL SÖLU HER Réfct á eftir kom gamaJl 'kuinningi hans fram hjá búð inni og veitti skiltinu at- hygh. „Heyrðu" sagði hann. „Það er alltof langt mál á þessu skilti. Hvers vegna sileppirðu ekki orðinu „al- veg"? Ef fiskurinn er glæ- nýr, þá leiðir það af sjálfu sér, að hann er líka alveg glænýr. Þetta orð „alveg" er ekki sannfærandi; það vekur tortryggni". Hinn ungi kaupsýslumað- ur sá sannleiksgildi þessara röksemda. Hann málaði þess vegna yfir fremsta orðið. Daginn eftir átti annar kunnirigi hans erindi til hans í búðina. „Hvers vegna hefurðu orðið „hér"?" spurði hann. „Auðvitað selurðu nýjan fisk þjáni vita, sem sæi skiltið, hér — það myndi hver fá- án iþess að þú tækiir það fram. Ekki dytti manni í hug að þú seldir fiskinn ann ars staðar. Þig langar víst ekM m þess að láta lita svo út, sem þú álítir viðskipta- vini iþína eiinhverja bjálfa." Búðareigandinn málaði því yfir aftasta orðið. Þá var áletrun sMltisins orðin svona: GLÆNÝR FISKUR TIL SÖLU En áður en langt um leið kom þriðji kunninginn, sem vildi ráðleggja heilt. „Hvað meinarðu með því að hafa orðin „til sölu" á skiltinu?" spurði hann. „Þú ert ekki að verzla til þess að gefa fisk. Og ekki lán- arðu fisk. Þú selur fisk. Það ætiti að liggja í augum uppi án þess að þú augiýsir þá staðreynd. Stutt og laggott — iþannig á það að vera nú á dögum". Og því var áletrun skiltis- ins enn breytt. Fjórði holvinurinn aleit, að áletrunin „Glænýr fisk- ur" væri misheppnuð. Hver imyndi vogá sér aði selja fisik, sem ekki væri nýr á þessum samkeppnistímum." „Nei, úldinn fisk selurðu ekki — slíkt gætirðu ekki boðið vandlátum viðskipta- vinum. „Fiskur" — það er allt og sumt sem þú átt að hafa á sikiltinu". — Og enn var áletruninnni breytt. Svo kom sá affrur, sem fyrst hafði komið. „Ég hef verið að hugleiða þetta", sagði hann, „og komizt að niðurstöðu. Auð- vitað vil ég iþér allt það bezta. Og þess vegna fellur mér iMa, ef þú gerir skyssu. Þú ættir Mfca að taka ráð- ieggingar þeirra til greina, sem vilja þér vel. En þegar menn ganga fram hjá fisk- búðinni þinni og sjá fisk í glugganuim, fisk á búðar- iborðinu, fisk í ískössunum og ekkert annað en f isk í búðinni, þá sér hver heilvita maður, að þú selur ekki sláttuvélar, húsgögn, skó eða undirföt. Viðskiptavin- irnir kynnu að álíta að þú héldir þá vera einhverja hálfbjana, fyrst þú auglýsir jafn augljósan hlut. Þú gerð ir langbezt í því að taka skiltið alveg niður, skal ég segja þér." Ráðslyngni þ jóf urinnn — Það var einu sinni þjófur, sem var frægur fyrir að geta bjargað sér út úr 'hinum erfiðustu kringunistæð- um, og fyrir það að hafa aldrei verið svo mikið sem eina nótt í fangelsi. Dag nokkurn sá hann skrautlegt, stór hús með tutfcugu feta háum v&gg umhverfis hinn viðáfctumikla garð þess. Slíkt og þvílikt, hugsaði hann frá sér numinn. 1 þessum garði, sem er varinn með svona háum vegg, hlýtur að vera sitt af hverju, sem ég hef hvorki séð né bragðað. Harm ákvað, að hann yrði að kynnast hinum dasam- '-ega garði og ávöxtum hans, sjá þá, finna angan Þ^irra, eta af þeim, og selja ef til vill nokkra sem yrðu afgangis. Það var ekki viðlit að klifra yfir vegg- inn. Það var ógerningur að reyyna að fara inn í gegn- Uöi húsið. Þjófurinn akvað því að smíða sér stiga. Það gerði hann einnig. Hann klöngraðist upp stig- m ' % y ; V \e T- 8 f p* r Wc \" l% \1$M /3 4 /7 11 *» i \ii ii \73 z* if ¦ WK Í7 *8 29 \ Bl 3o ii : yi wm r Sf 1« 38 x mU */ « 4J ¦ ^ u ht ¦ mr* M'tl So ¦ í/ ¦ ¦ Wsx 5i r* Í5 S6 5* 5í U ' ¦s a i% 6) Ci (* U 1. hali, 5, smyr, 10. drambi, 11. málmur, 13. þeg- ar, 14. þökk, 16. missa, 17. verkfœri, 19. loka, 21. i'Iaustri, %%. bjarmi, 23. þræða, 26. innheimta, 27. oldiviður, 28. heppnast, 30- starfrækiá, 31. aka hratt, 32. nurla, 33. óskyldir, 34. hvort, 35. kalíum, 36. ösla, 38. tryllist, 40. tala, 41. hæða, 43. mæltir, 45. venja, 47. brátt, 48. bækurnar, 49. óánægja, 50. tengsli, 51. tónn, 52. fyrirliði, 53. drott- inn, 54. forsetning, 55. úr- gangur, 57. eyðimörk, 60- frumefni, 61. gersamlega, 63. ofreyna, 65. stúlkuna, 66. óvana. LÓÐRÍJTT 1. titill, 2. smábýli, 3. SVÖR og LAUSNIR á heilabrotum á bls. 6. Svör við gátum. . . . 1. Af því að það er alltaf nótt á milli. 2. „Ertu sofandi?" 3. Þögn. 4. Ekkert. Það verður að láta þau í pottinn. 5. Frysta vatnið fyrst. 6. Fimm. 7. A hverju kvöldi. 8. Furu, mahony flýtur ekki. 9. Tólf. 10. Eins — fat. Svör við „Veiztu' 6. 7. 8. 9. 10. Nei. Júpiter. Amelía Earhart. Kína. Nei; Evrópumenn fluttu hann með sér til Amer- íku. Jórsalir. Irak. Hjörtur. Sveinn tjúguskegg, á- samt Knúti syni sínum, Wellington. +*****+*+*++**+**+*++++*.}t.X.+++++++X.++++++++++++++ ann, stóð uppi á veggnum, lyfti stiganum og lét ann- an enda hans síga niður í garðinn. Ekkert er auðveldara, sagði hann. Vandræðin við flesta er, að þeir hafa ekkert hugmyndaflug. Hann fikraði sig varlega niður stigann. Þegar hann stökk niður úr neðsta þrepinu og tók að færa sig nær hinum dásamlegu trjám og runnum og greinum garðsins, þá stóð hann allt í einiu andspænis þremur vopnuðum mönnum. Myndi nokkur af ykkur herra- mönnum vilja kaupa splunkiunýjan, léfctan bambus- stiga? spurði hann. klampar, 4. verkur, 5. tala, 6. renna, 7. ílát, 8. dýra, 9. guð, 10. slími, 12. rugla, 13. aldurhnignastí, 15. tísta, 16. karlmannsnafn, 18. gljábera, 20. venju, 21. peninga, 23. svimar, 24. ríki, 25. meðal, 26. bílastafur, 28. óneglt, 29. truflanir, 35. mauk, 36. for- boð, uppfóstrjst, 38. leiðsl- una, 39. tengsl, 40. merkja, 42. töfra, 44. áflog, 46. óra, 49. sk. st., 51. hró, 52. upp- hef ji, 55. hversu, 56. beita, 58. upphrópun, 59. suð, 62. samstæðir, 64. skóli, 66. vein. L A U S N á síðustu krossgátu. LÁRETT: 1. máluð, 5. hraun, 10. mótar, 11. árnar, 13. sæ, 14. auðn, 16. anga, 17. ef, 19. ark, .21. afa, 22. rall, 23. sulli, 26. rutfc, 27- gró, 28. auðsæld, 30. sat, 31. kauði, 32. slaka, 33. ðr, 34. yl, 35. S, 36. spræk, 38. erlur, 40. S, 41. áti, 43. inn- limi, 45. ætt, 47. tign, 48. tálgi, 49. ásar, 50. aga, 51. g, 52. S, 53. ala, 54. NN, 55. saur, 57. auka, 60- ax, 61. allur, 63. rakar, 65. máfcti, 66. aðrar. LÓÐRETT: 1. mó, 2. áfca, 3. laut, 4. urð, 5. h, 6. Rán, 7. arga, 8. una, 9. na, 10. mærar, 12. refta, 13. sarga, 15. nauði, 16. aflæs, 18- fatti, 20. klók, 21. ausa, 23. suðrænt, 24. L. S., 25. ill- yrmi, 26. R, 28. auðri, 29- dalli, 35. sátan, 36. siga, 37. knáir, 38. eigra, 39. ræsa, 40. strax, 42. tigna, 44. LL,, 46. talar, 49. á, 51.. gaut, 52. skar, 55. slá, 56. urt, 58. urð, 59. aka, 62. LM, 64, ar, 66. a.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.