Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Qupperneq 7

Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Qupperneq 7
NY VIKUTIÐÍNDI T Otull Fisksali Ungur og ötuU fiskimaður hafði safnað sér svo hárri f járhæð að hann gat sett á stofn litla fisikbúð. aHnn út- bjó skilti yfiir búðardyrun- ■um og málaði á það: ALVEG GLÆNÝR FISK- UR TIL SÖLU HÉR Rétt á eftir kom gamall kunningi hans fram hjá búð inni og veitti skiltinu at- hygli. „Heyrðu“ sagði hann. „Það er alltof langt mál á 'þessu skilti. Hvers vegna sleppirðu ekki orðinu „al- veg“? Ef fiskurinn er glæ- nýr, þá leiðir það af sjálfu sér, að hann er líka alveg glænýr. Þetta orð „alveg“ er ekki sannfærandi; það vekur tortryggni". Hhm ungi kaupsýslumað ■ ur sá sannleiksgildi þessara röksemda. Hann málaði þess vegna yfir fremsta orðið. Daginn eftir átti annar kunningi hans erindi til hans í búðina. „Hvers vegna hefurðu orðið „hér“?“ spurði hann. „Auðvitað selui.Au nýjan fisk bjáni vita, sem sæi skiltið, hér — það myndi hver fá- án þess að þú tækir það fram. Ekki dytti manni í hug að þú seldir fiakinn ann ars staðar. Þig langar víst ekki til þess að láta líta svo út, sem þú álítir viðskipta- vini þína eihhverja bjálfa.“ Búðareigandinn málaði því yfir aftasta orðið. Þá var áletrun skiltisins orðin svona: GLÆNÝR FTSKUR TIL SÖLU En áður en langt um leið kom þriðji kunninginn, sem vildi ráðleggja heilt. „Hvað meinarðu með því að hafa orðin „til sölu“ á ®kiltinu?“ spurði hann. „Þú ert ekki að verzla til þess að gefa fisk. Og ekki lán- arðu fisk. Þú selur fisk. Það ætti að liggja í augum uppi án þess að þú auglýsir þá staðreynd. Stutt og laggott — þannig á það að vera nú á dögum“. Og því var áletrun skiltis- ins enn breytt. Fjórði hollvinurinn áleit, að áletrunin „Glænýr fisk- ur“ væri misheppnuð. Hver myndi voga sér að selja : fisk, sem ekki væri nýr á ; þessum samkeppnistímum.“ „Nei, úldinn fisk selurðu ekki — slíkit gætirðu ekki boðið vandlátum viðskipta- vinum. „Fiskur“ — það er allt og sumt sem þú átt að hafa á skiltinu“. — Og enn var áletruninnni breytt. | Svo kom sá aftur, sem fyrst hafði komið. „Ég hef verið að hugleiða þetta“, sagði hann, „og komizt að niðurstöðu. Auð- vitað vil ég þér allt það bezta. Og þess vegna fellur mér illa, ef þú gerir skyssu. Þú ættir Ifka að taka ráð- leggingar þeirra til greina, sem vilja þér vel. En þegar menn ganga fram hjá fisk- búðinni þinni og sjá fisk í glugganum, fisk á búðar- borðinu, fisk í ískössunum og ekkert annað en fisk í búðinni, þá sér hver heilvita maður, að þú selur ekki sláttuvélar, húsgögn, skó eða undirföt. Viðskiptavin- irnir kynnu að álíta að þú héldir þá vera einhverja ; hálfbjána, fyrst þú auglýsir jafn augljósan hlut. Þú gerð ir langbezt í því að taka skiltið alveg niður, skal ég segja þér.“ Ráðslyngni þjófurinnn.... Það var einu sinni þjófur, sem var frægur fyrir að geta bjargað sér út úr hinum erfiðustu krmgumstæð- um, og fyrir það að hafa aldrei verið svo mikið sem eina nótt í fangelsi. Dag nokkurn sá hann skrautlegt, stór hús með tuttugu feta háum vegg umhverfis hinn viðáttumikla garð þess. Slíkt og þvílíkt, hugsaði hann frá sér numinn. 1 þessum garði, sem er varinn með svona háum vegg, hlýtur að vera sitt af hverju, sem ég hef hvorki séð né bragðað. Hann ákvað, að hann yrði að kynnast hinum dásam- iega garði og ávöxtum hans, sjá þá, finna angan þeirra, eta af þeim, og selja ef til vill nokkra sem yrðu afgangs. Það var ekki viðlit að klifra yfir vegg- inn. Það var ógerningur að reyyna að fara inn í gegn- nm húsið. Þjófurinn ákvað því að smíða sér stiga. Það gerði hann einnig. Hann klöngraðist upp stig- 1. hali, 5, smyr, 10. drambi, 11. málmur, 13. þeg- ar, 14. þökk, 16. missa, 17. verkfæri, 19. loka, 21. flaustri, 22. bjarmi, 23. þræða, 26. innheimta, 27. eldiviður, 28. heppnast, 30- starfrækti, 31. aka hratt, 32. nurla, 33. óskyldir, 34. hvort, 35. kalíum, 36. ösla, 38. tryllist, 40. tala, 41. hæða, 43. mæltír, 45. venja, SVÖR og LAUSNIR á heilabrotum á bls. 6. Svör við gátum. . . . 1. Af því að það er alltaf nótt á milli. 2. „Ertu sofandi?" 3. Þögn. 4. Ekkert. Það verður að láta þau í pottinn. 5. Frysta vatnið fyrst. 6. Fimm. 7. Á hverju kvöldi. 8. Furu, mahony flýtur ekki. 47. brátt, 48. bækumar, 49. óánægja, 50. tengsli, 51. tónn, 52. fyrirliði, 53. drott- inn, 54. forsetning, 55. úr- gangur, 57. eyðimörk, 60- frumefni, 61. gersamlega, 63. ofreyna, 65. stúlkuna, 66. óvana. LÓÐRÉTT 1. titill, 2. smábýli, 3. 9. Tólf. 10. Eins — fat. Svör við „Veiztu“. 1. Nei. 2. Júpiter. 3. Amelía Earhart. 4. Kína. 5- Nei; Evrópumenn fluttu hann með sér til Amer- íku. 6. Jórsalir. 7. Irak. 8. Hjörtur. 9. Sveinn tjúguskegg, á- samt Knúti syni sínum. 10. Wellington. klampar, 4. verkur, 5. tala, 6. renna, 7. ílát, 8. dýra, 9. guð, 10. slími, 12. rugla, 13. aldurhnignasti, 15. tísta, 16. karlmannsnafn, 18. gljábera* 20. venju, 21. peninga, 23. svimar, 24. ríki, 25. meðal, 26. bílastafur, 28. óneglt, 29. truflanir, 35. mauk, 36. for- boð, uppfóstrist, 38. leiðsl- una, 39. tengsl, 40. merkja, 42. töfra, 44. áflog, 46. óra, 49. sk. st., 51. hró, 52. upp- hefji, 55. hversu, 56. beita, 58. upphrópun, 59. suð, 62. samstæðir, 64. skóli, 66. vein. L A U S N á síðustu krossgátu. LÁRÉTT: 1. máluð, 5. hraun, 10. mótar, 11. árnar, 13. sæ, 14. auðn, 16. anga, 17. ef, 19. ark, 21. afa, 22. rall, 23. sulli, 26. rutt, 27- gró, 28. auðsæld, 30. sat, 31. kauði, 32. slaka, 33. ðr, 34. yl, 35. S, 36. spræk, 38. erlur, 40. S, 41. áti, 43. inn- limi, 45. ætt, 47. tign, 48. tálgi, 49. ásar, 50. aga, 51. g, 52. S, 53. ala, 54. NN, 55. saiur, 57. auka, 60. ax, 61. allur, 63. rakar, 65. mátti, 66. aðrar. LÓÐRÉTT: 1. mó, 2. áta, 3. laut, 4. urð, 5. h, 6. Rán, 7. arga, 8. una, 9. na, 10. mærar, 12. refta, 13. sarga, 15. nauði, 16. aflæs, 18. fatti, 20. klók, 21. ausa, 23. suðrænt, 24. L. S., 25. ill- jTnrni, 26. R, 28. auðri, 29- dahi, 35. sátan, 36. siga, 37. knáir, 38. eigra, 39. ræsa, 40. strax, 42. tigna, 44. LL, 46. talar, 49. á, 51., gaut, 52. skar, 55. slá, 56. urt, 58. urð, 59. aka, 62. LM, 64, ar, 66. a. ann, stóð uppi á veggnum, lyfti stiganum og lét ann- an enda hans síga niður í garðinn. Ekkert er auðveldara, sagði hann. Vandræðin við flesta er, að þeir hafa ekkert hugmyndaflug. Hann fikraði sig varlega niður stigann. Þegar hann stökk niður úr neðsta þrepinu og tók að færa sig nær hinum dásamlegu trjám og runmnn og greinum garðsins, þá stóð hann allt í einu andspænis þremur vopnuðum mönnum. Myndi nofckur af ykkur herra- mönnum vilja kaupa splunkunýjan, léttan bambus- stiga? spurði hann.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.