Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Side 8

Ný vikutíðindi - 01.10.1965, Side 8
Orðið er laust Burt med kommúnista úr kenn- arastétt! Nú eru skólarnir að taka til starfa og er að vana ým- islegt um það talað. Víst ætti það að vera mik- ilsvert fyrir þjóðina, að hin- ir upprennandi borgarar hlóti sem víðtækasta mennt- un og sem bezta aðbúð á menntabrautinni og sé þar ekkent tii sparað; menntunin komi að notum til þess að gera hina ungu kynslóð sem nýtasta borgara í sínu þjóð- félagi. Má með sanni segja að ekkert sé til sparað með byggingum velbúinna skóla, Nýr „foss“ aS köma Smíði m.s. „R'eykjafoss" hjá Aalborg Værft í Álaborg er nú rétt að Ijúka. Ákveð- ið er að skipið fari í reynslu ferð hinn 3. október n.k. og verði afhentur Eimskipta- félaginu þann 8. október. M.s. „Reykjafoss" er systiurskip m-s. „Skógafoss“ sem kom til landsins í fyrstu ferð sinni í júní s.l. sem hafi upp á að bjóða hin beztu skjlyrði við sitt nám. En þar með er ekki allur vandi leystur. Þó hið opinbera vandi sem bezt til allra skólabygginga og láti hvergi til sparað að aðbúð öll sé hin fullkomn- asta, kemur það ekki að not- um nema til kennslustarfa veljist fólk, sem sé þeim vanda vaxið og trúandi fyrir uppeldi einkum hinna yngri nemenda í samræmi við þær kröfur sem þjóðfélagið verð- ur að gera til þeirra. Eins og kunnugt er hafa verið að því aUmikil brögð, nú á f jórða áratug, að komm únistar hafi haft sig mjög í frammi um að koma sér í kennararstöður hjá hinu op- inbera, jafnvel svo að gera má réð fyrir að þeir séu í meirihluta í kennarastéttinni í dag. Margt af þessu fólki getur verið ágætt fólk, en allt um það ekki heppilegir uppalendur yngstu kynslóð- ar þjóðarinnar í landi, sem iteljast vill til menningarþjóð félaga. Kommúnistar eru yfirleitt mótsnúnir grundvallaratrið- um í stjórnarháttum og sið- fræði vestrænna þjóðfélaga og því ekki hægt að búast við að þeir séu færir um að innræta nemendum sínum virðingu fyrir því kerfi sem algerlega er andstætt þeirra sannfæringu. Það er t.d. alkunnugt að komúnist- ar eni andstæðingar guðstrú og kristilegri siðmenningu. I Hvernig er þá hægt að bú ast við að þeir ræki kristin- dómsfræðslu? Það má gera ráð fyrir því, í bezta tilfelli, að þeir leggi litla rækt við að innræta nemendum sínum virðingu fyrir kristindómi og kristi- legri siðfræði. Frekar má bú ast við af sönnum kommún- istum að þeir noti flest tæki færi til að lítilsvirða allt kristilegt hugarfar. Þá er alkunnugt hvern hug kommúnistar bera til vest- rænna stjórnarhátta, sem grundvallaðir eru á lýðræðis- hugsjón. Af því mætti draga þá ályktun að kommúnistísk ir kennarar geri lítið til að auka virðingu nemenda sinna fyrir þjóðfélaginu sem þeir alast upp í og reyni að lauma inn hjá iþeim komm- únistískum hugmyndum um stjórnarfar. Tæplega er hægt annað en láta sér detta í hug, að ár- átta kommúnista til að troða sér inn í kennarastöð- ur við íslenzka bamaskóla sé einn liður í áætlun komm únista til áhrifa á framtíð íslands. Einkum má veita því athygli að nemendur barnaskólastigsins eru yfir- leitt lítt þroskaðir að dóm- greind og því auðveldast að koma inn hjá nemendum ó- trú og lítdsvirðingu á þjóð- félagsháttum vestrænna ríkja. Þá mætti geta þess, eftir því sem stjórnanda barna- tíma ríkisútvarpsins sagðist frá í barnatíma nýlega, að nokkuð muni gert að því að koma börnum til dvalar í kommúnistaríkjum Austur- Evrópu — og þarf víst ekki miklum getum að því að leiða í hvaða tilgangi það sé gert, að láta íslenzk börn taka þátt í þvílíku „menn- ingarferðalagi“. Ekki fór sá mæti stjómandi barnatím- ans neitt dult með hrifningu sína á þessu framtaki. En það er eins og enginn sjái þó þjóðfélagslegu hættu, sem stafar af þessari innrás kommúnistískra kennara í ís lenzka barnaskóla og þá hættu sem af því getur leitt að kommúnistar innræti nem endum sínum velþóknun á kommúniskum trúarbrögð- um og ást á kommúnistísk- um skrílþjóðum. Og ekki ; þarf að búast við að þeir inn ræti nemendum sínum virð- ingu fyrir sínu þjóðerni. Ætlar þjóðin að láta þessa andskota þjóðfélagsins ná tökum á hinni uppvaxandi kynslóð, sem landið á að erfa? Þess verður að krefjast af foirráðamönnum þjóðarinnar, að þeir taki rögg á sig og hreinsi alla kommúnista úr kennarastöðum. P. Loftleiðir... Loftleiðir hafa oft gengið undir nafninu Icelandic Air- laines erlendis. Nú mun það vera ásetningur stjórn- enda félagsins að hætta að kalla það hinu erlenda nafni, heldur vinna nafninu Loft- leiðir hefð um allan heim. Hinsvegar gengur Flug- félag Islands almennt undir nafninu Icelandair í öðrum löndum. Það er rétt að taka af öll tvímæh um þessar nafngift- ir, vegna misskilnings, sem fram kom í blaðinu um þetta efni fyrir skömmu. MÁNAÐARFRI. Þeir eru margir, sem aldrei hafa botnað í því, hvers vegna þetta svokall- aða mánaðarfrí í skólum er veitt — þ.e., þegar böm- nm (og kennurum) er gef ið eins dags frí í mánuði. I*að er ekki af því að við séum að fárast út af þessu fyrirbrigði, en þegar mán- aðarfrí er veitt áður en skólarnir eru naumast byrj aðir, þá þykir okkur þetta dálítið kyndugft. ! spurði því þá fimmtu, hvort hún ætti líka von á baminum 2. maí. „Nei,“ svaraði stúlkan. „Ekkii fyrr en 9. maí. Ég lá nefnilega í flensu, svo að ég komst ekki í sumar- ferðalagið með fyrirtæk- inu um Verzlunanmanna- helgina." BOMM. Fimm ungar stúlkur frá sama stórfyriirtækinu komu í hóp til skoðunar hjá fæð ingarlækni nokkrum. Lækn irinn varð furðu lostinn, þegar hann hafði tekið skýrisilu af fjórum þedrra og þær allar kveðst eiga von á sér 2. maí. Hann heimtulauna. I Bandaríkjunum og víð- ar taka bankamir reikn- inga á einstaklinga og fyr- irtæki af föstum viðskipta- mönnum sínum og inn- heimta þá án kostnaðar, en veita gegn þeim víxla eða yfirdráttarlán. Það væri athugandi fyrir bankana héma að veita slika þjónustu, svo mjög sem öh innheimta er orðin erfið og dýr fyrir einstakl- inga. ERFH) INNHEIMTA. Innheimtumenn kvarta sáran yfir því, að erfitt sé að rukka fyrirtæki hér í borginni, einkum þau, sem ekki hafa fastan útborgun artíma. Gjaldkeramir, eða þeir, sem eiga að borga út, em sjaldnast við — eða þá að engir peningar em til. Þetta er auðvitað vatn á myllu lögfræðinganna, sem moka inn peningum um þessar mundir, einkum vegna ahtof hárra inn- kaupi happdrættismiða lög- reglumaimanna og setji þá á þurrkuna á framrúðuna hjá sér, þegar þeir eru hræddir um að fá aðra miða þar. EINN f EINU. „Einn í einu“, sagði eft- irlitsmaðurinn á fiugstöð- inni, þegar Baddi feiti steig á vigtina. miðaspursmAl Lögreglukórinn er nú með happdrættissölu og stillir út vinningum í glugga við Bankastræti. Standa þar hetjulegir verð- ir laganna og bjóða miða til söhi. Sagt er að séðir menn ERFIÐLEIKUM BUNDIÐ Síðasta vísan sem við höfum heyrt eftir Harald Hjálmarsson — líklega al- bezta hagyrðing landsins — er á þessa leið: Ennþá get ég á mig treyst ölinu frá mér hrundið, en þetta er orðið eins og þú veizt erfiðleikium bundið. STYRKIR og SEKTIR Kal-bændumir eystra eru nú komnir á ríkisjötuna og hyggja heldur betur gott til glóðarinnar. Skattborgarinn borgar. Nú er sagt að Magnús frá Mel og Unnsteinn Beck sitji með sveittan skallann yfir lagafrumvarpi , sem eigi að f jalla um greiðslur úr ríkissjóði til styrktar farmönnum út af tekjutapi og sektargreiðslum. Sprúttsalar eiga engar skaðabætur að fá. BÆÐI MEÐ OG MÓTI Skúli Benediktsson kenn ari í Ólafsvík, gerði eftir- farandi vísu í revíu, sem ekki hefur ennþá verið sýnd. Vísan er lögð í munn Vilhjálms I>. Vífin ásamt vinarhóti vantar sæðingu. Ég er bæði með og móti meyjarfæðingu. SPURULL Hvers vegna er hætt að selia esrar í nannaumbúðum ?

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.