Alþýðublaðið - 09.01.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1924, Síða 1
7. tölublað. Fjörutíu ára afmæli Góðtemplarareglunnar á islandi flmtudaglnn 10. fanúar 1924. Dagskrá Mtíðahaldsins í Reykjavík: Oóðtemplarar kouia saman- við barnaskólann til akrúðgöngu, er hefst þaðan kl. i1/^ Öll börn innan Regiunnar sem og fullorðnir eru ámiut að mæta vel til skrúðgöngunnar. Barnaguðsþjónnsta í GóðtemplaraMsina. Guðsþjónustar í dómkirbjunni og fríkirkjunni. (eftir að skrúðgangan er komin í kirkjurnar, verður öllum heimilaður aðgangur að þeim, svo lengi sem rúm leyfir). Sbemtlsamkoma í Bárnnnl. i. Þýzka hljómsveitin. 2. Ræða Helgi Valtýsson. 3. Karla- kór K. F. U. M. 4. Nýjar gamanvísur sungnar af Gunnþórunni Halldórsdóttur. Aðgöngumiðar seldir í dag í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og við innganginn — Verð 2 krónur. í líýja Bíó, Skemtisamboma. i. Upplestur Einar H. Kvarán. 2. Kariakór stúdenta uudir stjórn p-óf. Sv. Sveinbjörnsson. 3. Ræða Þórður Sveinsson læknir. 4. Hljómleikar (þýzka hljómsveitÍD). 5. Karlakór stúdenta. — Aðgm. seldir í Nýja Bíó frá kl. 12 á flmtud. — Verð 2 kr. í Iðnó, Tengdamamma, leikin af Leikfélagi Reykjavíkur. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2—7 á miðvd. og við innganginn. — Verð 2 kr. Danzíeikur í Bárunni fyrir börn 6—n ára og kl. 10 fyrir börn 11 ára og eldri. Þessir daDZÍeikir eru að eins fyrir börn innan G.-T.-reglunnar, og eru ókeypis. Danzleikar í Iðuó. (Verð 3 kr. parið). Skemtisamkoma í O.-T. Msinu (ókeypis). — Aðgöngumiðár að tveim síðustu skemt- ununum verða afhentir f G.-T.-húsinu frá kl. 1—10 e. m. á miðvd. til templara á nafn handhafa og stúkuhelti. Eftir þann tfma (kl. 10 miðvd.kv.) verður ekki hægt að fá þá. Aðgang að skemtununum ki. 5 hafa allir jafnt Templarat og aðrir. Skemtiskrá dagsins verður til sölu með aðgöngumiðunum og á götunum. Verður það allstór bók, þar sem ö!I skemtiatriði á hverjum stað um sig eru talin upp, öli tæki- færiskvæði dagslns prentuð í og ýroi&legt annað, er má verða til fróðleiks og skemtunar einnig þeim, sem eigi fá tækifæri til að sækja skemtánirnar. Verð að eins 25 aurar. 1 stjórn forstöðunefndarinnar. GrUðmundnr Sigurjónsson, íormaður. Flosi Sigurðsson. Pétur ZopMníasson. Helgi Helgason. Slgurðar Orímsson. 1‘órðar Bjarnaaon. Jón Brynjólfsson, I. KI. 1: II. Kl. 21/* III. KI. 2V2 IV. Kl. 5 V. KI. 5 VI. Kl. 5: VII. KI. 7: VIII. KI. 8V2 IX. Kl. 8V2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.