Ný vikutíðindi - 06.02.1970, Síða 3

Ný vikutíðindi - 06.02.1970, Síða 3
n? . 3 síðasta úrræðið. Fáir gripa til ]iess. 19. Verið sem ofiusi þátttakandi. Suml fólk dregur sig ævin lega í Iil'é á mannaniótum og lætur aðra um að lialda uppi samræðum. Það fyllir autt skarð í iiópnum — en það er líka allt og sumt. Yerið ávállt viðbúinn að segja sögu, segja frá ein- hverju skennntilegu atviki, sem komið hefur fyrir yð- ur, ef samræðurnar stöðv- ast. Þá megið þér treysta þvi að yður verður boðið aftur — og miklu viðar. 20. Verið alltaf áreiðanleg- ur. Þelta boðorð rekur lest- ina, ekki vegna þess að það sé lítilvægara en hin, held- ur til þess að gera það eftir- minnilegra. Fólk kann því vel að geta reitt sig á vini sína. Að el'na loforð sitt ættu að sjálfsögðu allir að gera. En það þarf meira til. Það er kannske ennþá mik- ilvægara að virða trúriað annarra. Að neita að fara með slúðursögur um fólk er gullvæg regla. Ef þér haldið slælega þau boðorð, sem fyrr eru nefiul á þess- um lisla, þá ættuð þér þó að leggja áherzlu á þetta boðorð, sem mun skapa yð- ur fleiri vini en nokkurt hinna. Þér gelið lokað aug- unum fyrir næslum öllum göllum vina yðar, nema þeim áð ekki sé hægt áð trevsta þeim. —•— Jæja, þetta voru boðorð- in luttugu — og lálið yður ekki detta i hug að þau hafi ekkert gildi fyrir yður! Þau eru þraulreyiul. Ef þér fylg- ið þeim, munuð þér fljótlega afla yður vina, verða vin- sæll. En áður en ég legg frá mér pennárin þætti yður kannske vænt um að sjá svart á hvítu liver félags- vera þér eruð og að livaða leyti þér þurfið að bæta ráð yðar lil að öðlast vinsældir. Lcsið nú boðorðin aftur, en berið þau að þessu sinni saman við framkomu yðar sjálfs — alliugið hvort þér haldið hvert boðorð um sig fullkomlega, að halfu leyli eða alls ekki. Gefið sjálfum yður eink- unnir fyrir hv<erl boðorð eins og bér segir: Þérfarið alltaf að eins og boðorðið segir: einkunn 5. Þér eruð bálfvolgir: einkunn 2. Þér lialdið boðorðið slælega: einkunn 0. Skrifið einkunina við tölu setningu livers boðorðs svo þér getið glöggvað yður á því síðar livaða boðorð þér þurfið einknm að ná á vald yðar. Eftir að þér hafið gefið yður einkunnir fyrir öll boð orðin leggið ])ér saman löl- nrnar. Reiknið út hlutfalls- tölu útkomunnar niiðað \úð öll boðorðin, og Ijerið sam- an við eftirfarandi töflu, sem sýnir yður livar í flokki þér standið: 2>0% eða minna: 1. flokkur. 3li%— 55%: , ,2. flokkur. 56%—75%: 3. flokkur. 76%—100%: 4. flokkur. 1. flokkur: Þér getið gefið yður hæstu einkunn fyrir 20. boðorðið, því þér eruð beiðarlegur. Ilöfuðgalli vðar kann að vera sá, að þér eruð hirðu- Iaus eða bölsýnn á kosti ]>ess að afla vinsælda. Röl- sýni er öllum óholl af þvi hún dregur úr viljaþ.rótti og vitsniunum, og hún verður öllum til trafala. Auðvitað er það á einsk- is færi að draga yður upp úr því fúafeni þjóðfélags- ins, sem þér virðizt vera sokkinn í. Ef þér kunnið þar við yður, ])á er við eng- an að sakast. Að öðrum kosti munu boðorðin lull- ugu vísa yður leiðina lil lelagslegs vinnings. 2. flokkur: Þér virðist éinnig vera hreinskilinn og áreiðanleg- nr, en það kemur yður að litlu gagni úr því að þér fá- ið svona slæmar einkunn- ir. Þér eru kannske feiminn eða vantreystið sjálfum yð- ur. Ef þér reynið að fylgja þeim boðorðum, sem þér fenguð núll fyrir mun }rð- ur vegna betur. Ég vil vara yður við að byrja ekki skyndilega að trana yður fram með frekju, því það myndi aðeins opna augu fólks fyrir ])vi að þér eruð aðeins að reyna að breiða yfir vanmelakennd yðar eða keppa að því að sýna yfir- burði. Enginn kemst neitt á- leiðis án gagnrýni, og þess vegna er mikilvægt að gera sér ljósa kosli sjálfsgagn- rýni og lieilræða annarra. Verið viss um að þér græð- ið á þvi. 3. flokkur: Þér sjáið hilla undir tak markið. Þér megið mjög vel við una, en það veltur reyndar á |)ví hvað þér er- uð nál; 'I neðri mörkum |>essa flokks. Þau boð ð sem þér eigið erfiðast með að halda, benda yður ótví- rætt á þá leið til fullkomn- unar, sem þér eigið að fara. Þér eruð mjög frábrugð- inn manngerðunum tveim sem á undan, er lýst. Það verður mér miklu erfiðara að finna hæfileg orð til að hvetja yður til áframhald- andi sóknar. Hinir vita bvers þeir þarfnast. Þér er- uð hins vegar svo nálægt takmarkinu að þér eruð vís- ir lil að yppla öxlum að allri hvatningu og láta golt heita, jafnvel ])ólt þér verðið aldrei fullkomlega ánægð- ur með vinsældir vðar og á- hrif. Þótl það sé leikur einri fyrir yður leyfum okkur hins vegar að efast um að þér gerið nokkuð lil að ná því. 4. flokkur: Þér virðist vera fædd fé- lagsvera, og það hefur sjálf sagle ngin áhrif á yður þótt við hrósum yður fyrir að hafa komizt í bezta flokk- inn. Þér eruð óefað hrókur alls fagnaðar í samkvæm- um, án þess að glata virð- ingu yðar. Og þér kunnið j afnframt að sýna þeim vin- um yðar, sem verða fyrir sorg og óhöppum, nær- gælni. En þótt þér séuð í hæsta flokki gelið þér sjálf- sagt enn bætt met yðar. Það má raunar búast við að þér séuð kominn lengra en við i lífslistinni, heilafrumur yðar hafa kannske þegar numið nýtt land til rækt- unar persónuleikans. Og þá er vel. (Þýtt.). Utfcrt Atjwnat? Jæja, konur, verið þið nú einlægar! Hvort er það sem ræður af ykkur hjónunum? Ilér gelið ]>ið fengið úr þvi skorið. 1. Erl þú gjaldkerinn á heimilinu og lætur bónda þinn fá vissa vasapeninga af sínu eigin kaupi? 2. Rel'sar þú börnunum sjálf... gengur jafnvel svo langt að flengja þau, ef þér þykir þörf á? 3. Erl þú alllaf fyrri til að .standa upp í I)eimboðum og segja: „Komdu nú, Jón, við verðum að fara heim núna?“ 4. Þarf eiginmaður þinn að spyrja þig, hvort hann megi nota heimilisbilinn? 5. Segii’ ])ú manni þinum, hvenær hann eigi að fara að hátta og býstu við því að hann fari eftir því? 6. Ákveður ])ú hvaða kvik myndir ])ið sjáið, ef þið far- ið saman í bíó? 7. Þarf maðurinn þinn að spyrja þig um leyfi, ef hann íer. úteað spila.tmeð: ikuiin- ingjuni sinum? 8. Rannarðu manni þínum að reykja inni í íbúðinni? 9. Tekur þú mikilsverðar ákvarðanir, án þess að bera þær undir hann? Til dæmis að lála veggfóðra, að ráða virinukonu, eða láta gera við tennurnar á Villa lilla? 10. Býrðu til mat, sem rnanni þínum fellur illa, bara af þvi að hann liefur gott af honum? Teldu nú hvað þú hefur svarað rnörgum spurning- um játandi. Ef- þær eru þrjár eða færri, þarf maðurinn þinn ekki að kvarla. Hann getur stjórnað með „sterkri hendi sinni" eins og hann lystir. El' |)ú svarar fjórum eða fimm af spurningunum ját- andi, skallu gæta |)ín. Mundu að ])að fer ekki öll- uin stúlkum eins vel siðbux- ur og Marlene Ðietrich! Ef ])ú svarar sjö cða fleiri spurninguni játandi ertu kominn i buxur og þær sann aidega ek.kii af slyftri gerð- inni Orspeki um konuna Konur vilja láta sigra sig í leiftursókn. Þeir sem koma þeim á óvart vekja forvitm þeirra, en þá er aðdáunin skammt undan. Charles Nodier Atlot konunnar hrekja lista- gyðjuna frá hlið listamannsins og ræna þann verkhneigða þreki og þori. Balzac Ó, hví er okkur leyft að lifa þessi fögru vorkvöld, hér á jöi’ðu, leyft að kanna djúp seiðdulra augna og njóta brosa ungra stúlkna — hví er okkur leyft að teyga að oss ilminn frá lundunum i húmi maínætur- innar, leyft að njóta þessara ljúfu töfra, fyrst allt leiðir til sviplegs aðskilnaðar. eyðingar og dauða?“ Pierre Loti Þeii’ri konu, sem kenndi ínér að .hugsa, á ég mikla þekkingu upp að unna. Swineborne Gufífoss- ferðir • Skíðaferðir til ísafjarðar, • sjóstangaveiðiferð til Vestmannaeyja • auk fjölbreyttra annara skemmtiferða. Nú er rétti tíminn til þess að kynna sér ferðamöguleika ársins. Við sendum yður Feróaéætlun m/s Gu/lfoss 1970 Af hvert á land sem er. ®d| H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS sk&jttÉ/r Farþegadeildin Pósthússtræti 2, sími 21460

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.