Ný vikutíðindi - 16.07.1971, Side 2

Ný vikutíðindi - 16.07.1971, Side 2
2 NY VIKUTIÐINDI Sígild gleðisaga Fjórða reglan, göngu og lagðist til hvíldar í rústunum. Leið ekki á löngu unz hún sofnaði, og eins og unglingum er tamt svaf hún mjög djúpum svefni. Þess vegna varð hún ekki vör við að önnur kona, næstum helm- §em gleymdist inni undir kjólinn á henni al- veg upp í það allra helgasta. En það hafði þær afleiðingar, að konan rak upp undrunaróp. Blómstrandi Mórber vaknaði og virti ókunnu konuna fyrir sér hrædd og undrandi. Gömnl kínversk saga eftir llsing sheli lieng yen NÝ VIKUTÍÐINDI koma út á föstudögum og kosta kr. 25.00 Útgefandi og ritstjóri: Geir Gimnarsson Ritstjóm og auglýsingar Skipholti 46 (vesturgafl) Sími 26833. Prentun: Prentsm. Þjóðviljans Setning: Félagsprentsmiðjan Nýja stjórnin Þá er vinstri stjórnin svo- kallaða komin á laggirnar eftir allmikið muður og mas. Verður fróðlegt að vita, hvernig lienni tekst að stjórna þessu þjóðarkríli — jafn sundurlaus og sjónar- mið ráðherranna og fylgis- manna þeirra eru. Eitt er þó það, sem ekki spáir góðu, og það er að for- sætisráðherrann er fyrst og fremst bóklærður maður og hefur litil kynni af atvinnu- og fjármálum þjóðarinnar i raun — eins og raunar flest- ir stjórnmálamenn. Löggjafarþing og fram- kvæmdavald ætti að vera í minni tengslum en nú tíðk- ast, þvi eins og allir vita er annað að reka hlutafélag en setja þvi lög, svo hliðstætt dæmi sé tekið. Við höfum iðulega bent á, að viturlegt væri að fá far- sæla athafnamenn með gott fjármálavit til þess að stjórna rekstri ríkisins — og höfum meira að segja nefnt nöfn i þvi sambandi. Þessi skoðun hefur ekki breyzt hjá okkur, þótt við vitum að núverandi forsætisráð- herra sé skarpgáfaður mað- ur og að allir ráðherrarnir séu mannkostamenn hinir mestu. Tvö mál Tvö mál eru efst á baugi hjá nýju stjóminni: land- helgin og varnarliðið. Varðandi það fyrra vild- um við vinsamlega mega benda stjóminni á að fara varlega i sakirnar. Kurteis- in kostar ekki peninga, og oft vinnst meira á með samningalipurð en offorsi. Varnarliðssamningnum er á hinn bóginn sjálfsagt að segja upp þegar i stað og semja á ný, þannig að greitt sé fyrir Keflavíkurstöðina svipað verð og Spánverjar hafa fengið fyrir herstöðvar í sínu landi. Auðvitað. Blaðið býður svo hina nýju stjórn velkomna og \onar að hún verði starfi sínu vaxin. Megi heill og hamingja fylgja hinum nýju ráðherr- um. Á ríkisstjómarárum Ming- ættarinnar bjó fátæk en heið- virð tólf barna fjöldskylda í. Shantunghéraðinu I ' Kína. Yngst bamanna var 'Blómstr- andi Mórber, sem var töfrandi í útliti og framkomu, hafði silkimjúka húð og fagurskapað andlit. Hún var Í8 ára, þegar þessi saga gerðist. Dag nokkurn var Blómstr- andi Mórber á ferðalagi og ætl- aði að heimsækja frænda sinn. En þá skall á dynjandi rigning svo að hún varð að leita skjóls í musterisrústum rétt við veg- inn. Hún var lúin af margra tíma ingi eldri en hún, leitaði einn- ig skjóls í rústunum. Kona þessi varð dolfallin yf- ir fegurð hinnar sofandi stúlku og læddist alveg að henni. Eft- ir stundarkorn stóðst hún ekki freistinguna og laumaði hend- „Hvernig víkur því við?“ spurði eldri konan, „að þú ert i kvenmannsfötum, en að hönd mín skuli samt finna á þér stoltan lim ungs manns?“ „Það er ekki mín sök“, svar- aði Blómstrandi Mórber. „Móð- ir min klæddi mig alltaf í kvenmannsföt af því að henni fannst ég svo fríður. Ég hef engan rétt til að ásaka hana, en ég verð að viðurkenna að ég er mjög óhamingjusamur." Blómstrandi Mórber þagði litla stund hugsandi í bragði, en bætti svo við: „En hversvegna getur þú, sem ert kona, haft löngun til að þukla á samfélaga þínum, sem lítur út fyrir að vera kona? Er það ekki óeðlilegt?" Ókunna konan varð vand- ræðaleg á svip.: „Sannleikurinn er sá, að móðir mín ól mig upp á sama Ný fluglció, ný þjónusía Þotuflug bcinf til tranbfurf Frá19. júní býður Flugfélagið yður vikulegar þotuferðir milli ReykjavíkurogFrankfurt Frankfurt, hin sögufræga borg í hjarta Evrópu, er mikil verzlunarmiðstöð og þungamiðja samgangna á Meginlandinu. Þaðan greinast flug- samgöngur um allan heim. Frankfurt við ána Main er glaðvær heimsborg í fögru umhverfi með skóg- um, dölum, vínekrum, kyrrlátum gömium þorpum og fornfrægum köstulum. Flugfélagið flytur yður rakleiðis til Frankfurt og greiðir götu yðar þaðan, hvert á land sem er. FLUGFELAGISLANDS Hraði - Þjónusta - Þægindi

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.