Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.01.1972, Side 1

Ný vikutíðindi - 21.01.1972, Side 1
ÍRilT^ WD QSCLB Frjjálst blað gefift út an opinberra styrkja Föstudagurinn 21. janúar 1972. — 3. tbl., 15. árg. — Verð 25 krónur Slóiivarpiðhæftirúfsendinguml.marz .. " 1 ..«g Hjúskaparsáttmálí Onassishjónanna 48 starfsmenn þess hafa sagt upp. — Ekki verður við þá rætt! ÖII líkindi eru nú til þess, að íslenzka sjónvarpið verði óstarfhæft frá fyrsta marz næskomandi. Um fimmtíu starfsmenn stofnunarinnar hafa sagt upp störfum frá og með 1. marz, vegna sárr ar óánægju með kjör og kaup. — Eru þetta einkum tæknimenn og smiðir slofn- unarinnar. Ekkert mun hafa verið við þessa aðila rætt, en þeir, sem sogðu upp með þriggja mánaða fyrirvara, eru 48 talsins. Þau atriði, sem um ræðir, eru svo margþætt og flókin, að talið er fullvíst að tals- vert langan tímataki að koma öllu í höfn, jafnvel þótt samningsaðilar létu svo lágt að ræða málið. Þeir eru að vísu margir, sem telja litla eftirsjá í ís- lenzka sjónvarpinu eins og það liefur verið að undan- Framhald á bls. 4 RADDIR LESEIMD A Vítaverð framkoma dyravarða Eftirfarandi grein heí'- ur hlaðinu horizt frá reglumanni með algerlega óskert mannorð. I þessu tilfelli liafði hann varla bragðað vín, en veitt vín fyrir um það hil 4000 kr., svo sagan er með ólíkind- um. Greinin er hirt orð- og stafrétt eins og sögu- niaður fékk ritstjóranum hana í hendur persónu- lega og skrifuð undir fullu nafni: Ég skrapp í veilingahúsið Naust um miðjan nóvemher, sem væri ekki í frásögur fær andi, ef ég hefði ekki mætt irijög mikilli ókurteisi af liálfu dyravarða. Ég var húinn að stanza í einn tíma eða svo, er dyra- vörður birlist og vísar mér út. Ég spurði hann kurteis- lega livað mér væri gefið að sök. Hann har enga ástæðu fram, en reiddist þessari spurningu og fær tvo menn sér til aðstoðar til að koma mér út. Þeir kalla lögreglumenn til staðar, og þeir spyrja, hvaða kröfur húsið hafi frarn að færaá mig, en þvi Framh. á bls. 8 Kru þau 1111 loks komiii í eina §æng V Hin umtöluðu og stórauðugu Onassishjón. Áður en Jaqueline Kenn- Cafarakis í hinni furðulegu vægustu greinum hins um- edy samþykkti að giftast Ari- bók „The Fabulous Onassis“ talaða hjónabandssáttmála stotele Onassis, fékk hún und — bók, sem inniheldur, með- — og, ef gert er ráð fyrir irskrift hans undir samning, al annarra ótrúlegustu upp- að hann sé til, svipaður þvi þar sem m.a. var tekið fram, lýsingar, hinar umtöluðu 170 sem Cafarakis skýrir frá hon að hún þyrfti ekki að sofa greinar hjónabandssáttmála um, skulum við opna augu í sama svefnherbergi og þeirra og söguna af ákvörð- okkar fyrir upphafi hjóna- hann. un Jackies um að brjóta bands Ara og Jackies. Tveimur árum seinna hann, stórviðrisnótt eina á hraut hún sjálf samninginn sjó úti! og bað manninn sinn um að Er þetta satt? sofa í svefnherbergi hennar! Svo segir a.m.k. Christian stérum dráttum66 íslenzkt klámleikrit væntanlegt Blaðinu hefur borist til eyrna, að í ráði sé að færa upp á leiksvið hér í borg nýtt íslenzkt klámleikrit. Ekki höfum við séð sjálft handritið, en hins vegar hef- ur trúverðugur maður skýrt okkur frá efnisþræðinum í stórum dráttum. Raunar heitir leikritið „1 stórum dráttum“ og fjallar að sjálf- sögðu um það, sem oft hafa vcrið kölTuð feimnismál. Ólíklegt mun talið að Þjóð leikhúsið eða Iðnó í’Iytji þelta verkefni, en áhuga- mannagrúppa hér í borg mun hafa augastað á því, og er ekki ólíklegt að það verði flu'tt með vorinu. Leikurinn gerist að mestu á Herkaslalanum og fjallar um Ilj álpræðisherskven- mann, sem þjáist af óeðli- legri kynþörf. Eins og vænta má cr all- gestkvæmt á „Hernum“, og eru það ekki hvað sízt út- lendingar, scm þar búa og gámna sér þa gjarnan með ungum íslenzkum stúlkum. En það eru örlög framan- greindrar lierkonu að þurfa að vera álieyrandi og áhorf- andi að ýmsu því, sem hing- að til lvefur ekki verið talið siðferðilegt. Sairivizkubit er konuna lifandi að drepa, en hún friðþægir hvölum líkamans með sjálfsfróun. Kapteinninn á hernum er stórt hlutverk í leiknum, og ])á ekki síður í lífi herkon- Framhald á bls. 5 Peningaflóðið Flestar greinarnar fjalla um peninga — og peninga- flóðið streymdi einungis í eina átt; frá Ara til Jackies. Auðvitað, því Ari átti meiri auðævi en Jackie. Eftir því sem Cafarakls segir, tók upp- - og halda því raunar talning eigna hennar _ þar að allar sögur Cafa- með taldir 7.000.000 dollarar Ósannfærandi andmæli Onassishjónin neita því hatramlega, að þessi sáttmáli sé til fram rakis um ástir þeirra og f]ár- . verðbréfu.m| sem hún erfði eyðslu séu fjarstæðukennd- eftir Kennedy) íbúð í New ar. Ari neitar meira að segja York Qg þús . New Jersey _ að hafa svo mikið sem heyrt aðeins eina Qg hálfa biaðsíðu, um Christian Cafarakis get- gn . hinn bóginn þurfti 27 ið — þótt Cafarakis hafi starfað sem þjónn um borð í lystisnekkju hans í tiu ár og blaðsíður við upptalningu á eignum skipakóngsins! Samt sem áður eru skuld- fyrri kona hans hafi sjálf bindingar Ara um fjárgreiðsl •ráðið hann! ur til Jackies óskaplegar. Til Andmæli skipakóngsins dæmis tekur hann á sig að eru því síður en svo sannfær- eyða árlega 600.000 dollur- andi. Því aðeins að Ari stefni um eða meira til öryggis- Cafarakis fyrir rétt út af varnar Jackies. uppeldis þessu máli, er hugsanlegt að barna hennar, ferðalaga hið 'sanna og rétta komi í hennar og skemmtana — og ljós. þetta var til viðbótar gjöfum En við skulum velta litil- hans til hennar, greiðslu á lega fyrir okkur því, sem reikningum hennar og hvers sagt hefur verið um málið. konar útgjada, er hún þurfti Byrjum á athugun á mikil- Framh. á bls. 4.

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.