Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.01.1972, Page 4

Ný vikutíðindi - 28.01.1972, Page 4
4 NV VIKlHfÍÐJNDI ☆ ☆ ☆ ☆ IIEILLAKÁÐIÐ "** Eftir D. E. LYGENS HÚN sat í sólskininu á bekk í lystigarðinum, svarthærð eins og tatara-stelpa, grönn eins og gazella og fögur eins og Afró- dite... Þröng dragtin undir- strikaði hæversklega jafnvel eggjandi þrýstinn barminn og ávala yndislegra mjaðmanna. Ég kom auga á hana jafn- skjótt og ég kom fyrir Bell- mannshornið, og nærri lá við að ég snarstanzaði, svo mikið varð mér um þessa hrífandi sjón. Ég sá hana líta á mig, var- ir hennar aðskildust í brosi, sem gat naumast verið annað. en eft irvæntingarfullt. Hvað annað var sjálfsagðara en ég renndi bifreiðinni upp að bekknum og næmi þar staðar? „Mademoiselle, aldrei hefur í litskrúði lystigarðsins fundizt blíðu sina. Hvað á ég að gera?“ Það stóð ekki lengi á snjall- ræðinu hjá mér. Og það hljóð- aði svo: „Þér skuluð ræða málið í al- vöru við hann og setja honum tvo kosti, — strax í dag! Ann- að hvort verður hann að hætta þessum heimskupörum eða þér stofnið til skilnaðar.“ Þessi unaðsfagra vera leit á mig særðu augnaráði. „Strax í dag?“ sagði hún. ,,Það er nú hægara sagt en gert. Maurice er nefnilega í embættr isferð en ég veit vel, að hann heldur sig á einhverju strand- hótelinu með þessari viður- styggilegu kvensu. Ég hef feng- ið nafnlaust bréf, þar sem mér var sagt frá þessu öllu.“ ÉG SETTI upp ákaflega hugs- Mig klæjaði í nasirnar af mildum Coty-ilminum, sem staf aði frá henni. Augnaráð mitt hvarflaði með tregðu frá freist- andi kossrjóðum munninum nið ur á við. Mér var ómögulegt annað en viðurkenna fyrir sjálf- um mér, að boglinur dragtar- jakkans gáfu til kynna furðu- lega þrýstinn og fagran barm. Og fæturnir voru grannir og freistandi „Hm, — leyfist mér að benda á, að ég sé fullkominn herra- maður í hvívetna?“ sagði eg eft ir þennan lauslega könnunar- leiðangur. „Það hefur ennþá ekki komið fyrir, að ég neitaði ungri stúlku um greiða.. Leyfið mér að stinga upp á, að við snæðum saman kvöldverð á Sólsetri.“ Aldrei hefur svefnherbergi hins suðræna sendifulltrúa verið vettvangur slíkra leikja, hvorki jafn tilkomumikilla né fjölbreytilegra. svo fágætt og hrífandi blóm sem þér eruð!“ heyrði ég sjálfan mig segja. Röð hvítra tanna leiftraði í áttina til mín. „Herra minn, ef þér farið jafn gálauslega með peninga yð- ar og þér notið fagurgala yðar, getur naumast liðið á löngu áð- ur en þér verðið jafn bláfátæk- ur að peningum og þér eruð rík- ur -af orðum.“ Mér kom á óvart, hversu fljótt hún svaráði fyrir sig, Ég steig út úr bifreiðinni og stökk yfir skurðinn, sem aðskildi okk, ur. Svo settist ég viðhlið henn- ar á bekknum og tók upp þráð- inn að nýju. ÞAÐ hlýtur að hafa verið hrein og bein eðlishvöt, sem komið hafði mér til að ávarpa hana á frönsku, því að hún reyndist vera frönsk. En því miður hefði madame verið rétta ávarpið. Því að hún var gift. Maður hennar var sendiráðsfulltrúi og höfðu þau nú búið í Stokkhólmi í f jögur ár. Á þessum tíma hafði hún lært að tala sænsku reiprenn- andL Þegar líða tók á samtalið, opn aði hún hjarta sitt fyrir mér. Ég geri mér ekki almennilega grein fyrir ástæðunni, en flestar fagrar konur, sem ég hef kynnzt, geta ekki stillt sig um að opna hjarta sitt fyrir mér. Ég hlýt að hafa sVona róandi áhrif á þær. Vera má líka, að karlmannsþrek mitt, andlegt og líkamlegt, verki eins og segull á innstu tilfinningar þeirra. Ég veit ekki hversu oft ég hef orð- ið að setjast í sæti skriftaföðurs gegn innilega óhamingjusömum fegurðargyðjum, sem orðið hafa á vegi mínum. Vegna fyrri reynslu minnar í þessum efnum, brá mér því ekki hið minnsta, þegar þessi yndisfagra, franska kona greip hönd mína og þrýsti hana fast, meðan hún horfði alvarlega í augu mér: „Ég er óhamingjusöm, reglu- lega óhamingjusöm kona. Mað- urinn minn er mér ótrúr með stelpugálu, sem hann veitir alla andi, gáfumannlegan svip. Það fór naumast hjá því, að mér fyndist einstaklega spennandi ævintýri í vændum. „Aha,“ sagði ég, „þá er að- eins eitt að gera. Þér verðið að gjalda honum í sömu mynt.“ Hún leit aldeilis dolfallin á mig. „Þér eigið við, að ég eigi að útvega mér elskhuga og fara með hann til strandhótelsins?" „Já, vissulega, en aðeins eitt í einu. Fyrst að útvega sér elsk- huga,“ ráðlagði ég, þótt mér gengi all-erfiðlega að bæla nið- ur ákefðina í rómnum. Hún sökkti sér niður í heila- brotin. Loks sagði hún: „Það er ekki hrist fram úr erminni að útvega sér elsk- huga.“ Á svölum Sólseturs snædd- um við dýran og margbrotinn kvöldverð, meðan geysistór sin- fóníuhljómsveit lék ástheit lög fyrir okkur og seinustu geislar sólarinnar gyl'ltu hafflötinn. ÞAÐ VAR orðið talsvert fram orðið, þegar við komum heim að skrauthýsi sendifulltrúans hinum megin Lystigarðsflóans. Michelle, — en það hét hún einmitt, fegurðardísin, — stakk lykli í skrána, og vonglaður og eftirvæntingarfullur gekk ég inn í myrka forstofuna . Framundan beið setustofan, og innan skamms var hún böð- uð hlýlegu, daufu ljósi. Hvar- vetna þar sem augu mín hvörfl uðu, mætti þeim íburður og skraut. Miehelle tók tappann úr freyðandi kampavínsflösku, og við skáluðum hvort fyrir öðru, og sjálfum okkur og komandi nóttu. Og þvílík nótt! Aldrei áður hefur þetta sendiráðsherbergi, með alla sfna skrautlegu spegla um loft og veggi, orðið vett- vangur slíkra Ieikja,hvork i jafn-tilkomumi-killa né fjöl- breytilegra. Michelle var hinn fæddi stjórnandi. Hugmynda- flug hennar var ótæmandi. Naumast var einu leiknum lok- ið, þegar hún byrjaði á öðrum, gáskafull og glettin, og dró mig með sér, enn glæfralegri og ofsa fengnari en áður. Ohhhh, þetta var sannkölluð leikfimi fyrir gamlan syndara eins og mig. Fuglamir vora þegar famir að kvaka úti í garðinum, þegar við loksins hnigum út af í mjúku rúminu, örmagna og féll- um í fastan svefn í innilegum faðmlögum. EN JAFN dásamlega og svefn inn sótti mig, jafn óþyrmilega var ég hrifsaður úr örmum hans. Ég hrökk upp með andfæl um við það, að Michelle stóð við rúmið og hrissti mig af öll- um kröftum. „Hvað er eiginlega um að vera?“ muldraði ég og leit á vekjaraklukkima. Hún var tvö eftir hádegi. „Guð minn góður, ég heyrði; að Maurice ók inn í bílskúrinn rétt í þessu . t. hann kemur að okkur svona, ef þú flýtir þér ekki út um gluggann.“ Ég glaðvaknaði allt í einu. Það er ekkert sérstaklega freistandi að láta öskuvondan, franskan eiginmann koma að manni hjá konunni hans i svefn herbergi þeirr.a. Þegar um af- brýðisglæp er að ræða, munu franskir dómstólar vera ákaf- lega tillitsamir við þarm móðg- aða. En hins vegar var ég ekk- ert sérstaklegá hrifinn af hugs uninni um að stökkva allsnak- inn út um glugga, svona um há- bjartan daginn. Michelle fékk skndilega prýð- is hugmynd: „Ég ætla að hlaupa fram í for- stofu og tefja fyrír honum. Á meðan flýtir þú þér í fötin og stekkur út um gluggann. Ó, mon dieu, nú heyri ég, að hann er að stinga lyklinum í útidyrn- ar.“ Eins og elding hentist hún út úr svefnherberginu og skildi dyrnar eftir r hálfa gátt. Á samri stundu flaug ég upp úr bólinu og tók að tína spjarirnar á mig með ótrúlegum hraða. MEÐAN ég reyndi árangurs- laust að troða hausnum á mér í gegnum aðra skyrtuermina, heyrði ég tvær raddir frammi í forstofunni Önnur þeirra var rödd sendiráðsfulltrúans. „Ó elsku Michelle mín. Flýttu þér að lofa mér að kyssa þig.“ Og svo heyrði ég Michelle svara: „Nei, vertu ekki að þessu. Þú elskar mig ekki vitund leng- ur. Annars hefðirðu aldrei ver- ið að fara út á strandhótelið með norninni!“ „Uss! Hún er að koma,“ heyrði ég sendiráðsfulltrúann tilkynna óstyrkri og hvíslandi rödd. Strax á eftir heyrði ég úti- dymar opnast og lokast. Gjall- andi kvenmannsrödd blandaði sér nú í samtalið. • i Nei, takk fyrir, mú"er- mér sannarlega nóg boðið!“ sagði sú gjallandi með vaxandi æsing i töddinni. o ídaewu..<. „Er ekki Michelle komin í beztu náttfötin mín? Aldrei hef ég vitað aðra eins þjónustu- stúlku. Maurice, nú stoðar þér ekki lengur að taka málstað þessarar stelpu, — nú skal hún út úr þessu húsi, og það sam- stundis___“

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.